Innlent

Olli þriggja bíla árekstri

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ökumaður var handtekinn grunaður um að hafa valdið árekstri þriggja bifreiða í austurborginni skömmu eftir hádegið í dag.

Tekið var af honum blóðsýni og bíður hann nú yfirheyrslu í fangageymslu.

Engin slys urðu á fólki en draga þurfti tvo bíla af vettvangi með dráttarbifreið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×