Hollendingar felldir í Dalnum | Sjáðu myndirnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. október 2014 23:30 Robin van Persie gengur niðurlútur af velli í Laugardalnum í kvöld. vísir/valli Ísland er á toppi A-riðilsins í undankeppni EM 2016 eftir sögulegan 2-0 sigur á Hollandi í Laugardalnum í kvöld. Ísland er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki og markatöluna 8-0.Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í kvöld, en hann er nú búinn að skora fjögur mörk í fyrstu þremur leikjum liðsins. Hollendingar eru nú búnir að tapa tveimur leikjum af þremur í riðlinum og eru sex stigum á eftir okkar strákum í þriðja sæti. Hér að neðan má sjá risastórt myndasafn frá Ljósmyndurum Fréttablaðsins og Vísis sem voru á vellinum í kvöld. Það voru Andri Marinó Karlsson, Vilhelm Gunnarsson og Valgarður Gíslason sem skelltu sér í Laugardalinn í kvöld og tóku þessar frábæru myndir. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í sigurliði gegn Hollandi en kemst ekki í byrjunarliðið í fallbaráttu í Noregi "Ég sagði einmitt í gríni eftir leikinn að nú væri maður aftur á leið á bekkinn hjá Brann í fallbaráttunni. Það er svolítið antiklimax,“ sagði Birkir Már Sævarsson. 13. október 2014 22:03 Robben: Hrósa Íslandi fyrir góðan varnarleik Arjen Robben hrósaði íslenska liðinu fyrir góðan varnarleik eftir 2-0 sigur Íslands á Hollandi í kvöld en sagði jafnframt að Holland hafi gefið Íslandi tvö mörk í leiknum. 13. október 2014 22:09 Gaupi og strákarnir eftir sigurinn magnaða í Dalnum Guðjón Guðmundsson ræddi við strákana okkar eftir sögulegan sigur á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 23:02 Mark Gylfa eyðilagði fullkomna upptöku fréttamanns RÚV Fréttamaðurinn Einar Þorsteinsson var að taka upp grafalvarlega frétt fyrir fréttastofu RÚV þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi í 2-0 gegn Hollandi í kvöld. 13. október 2014 22:44 „Gylfi er í heimsklassa“ Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck sagði íslenska miðjumanninn einn þann besta sem hann hafi séð. 13. október 2014 22:33 Hannes: Kom ekki á óvart því við vitum hvað við getum Hannes Þór Halldórsson hélt íslenska markinu hreinu í þriðja sinn í jafn mörgum leikjum í undankeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fram fer í Frakklandi 2016. 13. október 2014 21:57 Lars: Nánast fullkominn varnarleikur Lars Lagerbäck hrósaði íslenska liðinu í hástert á blaðamannafundi eftir leik. 13. október 2014 22:19 Aron Einar reiknar ekki með að skera skegg sitt „Þeir voru farnir í langa bolta, einhvern leik sem við fundum upp á í rauninni,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 13. október 2014 22:12 Birkir Bjarna: Var Robben að spila? Birkir Bjarnason fiskaði vítaspyrnuna sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr á 10. mínútu. Hann var skiljanlega sáttur eftir sigurinn gegn Hollandi. 13. október 2014 22:14 „Aldrei séð neitt lið loka jafn vel á Robben“ Einn besti leikmaður heims náði sér engan veginn á strik gegn Íslandi í kvöld. 13. október 2014 22:41 Strákarnir fagna í klefanum eftir leik - myndband Lars Lagerback upplýsti á blaðamannafundi eftir leik hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri á ferðinni mikið skemmtikraftur. 13. október 2014 22:21 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Ísland er á toppi A-riðilsins í undankeppni EM 2016 eftir sögulegan 2-0 sigur á Hollandi í Laugardalnum í kvöld. Ísland er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki og markatöluna 8-0.Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í kvöld, en hann er nú búinn að skora fjögur mörk í fyrstu þremur leikjum liðsins. Hollendingar eru nú búnir að tapa tveimur leikjum af þremur í riðlinum og eru sex stigum á eftir okkar strákum í þriðja sæti. Hér að neðan má sjá risastórt myndasafn frá Ljósmyndurum Fréttablaðsins og Vísis sem voru á vellinum í kvöld. Það voru Andri Marinó Karlsson, Vilhelm Gunnarsson og Valgarður Gíslason sem skelltu sér í Laugardalinn í kvöld og tóku þessar frábæru myndir.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í sigurliði gegn Hollandi en kemst ekki í byrjunarliðið í fallbaráttu í Noregi "Ég sagði einmitt í gríni eftir leikinn að nú væri maður aftur á leið á bekkinn hjá Brann í fallbaráttunni. Það er svolítið antiklimax,“ sagði Birkir Már Sævarsson. 13. október 2014 22:03 Robben: Hrósa Íslandi fyrir góðan varnarleik Arjen Robben hrósaði íslenska liðinu fyrir góðan varnarleik eftir 2-0 sigur Íslands á Hollandi í kvöld en sagði jafnframt að Holland hafi gefið Íslandi tvö mörk í leiknum. 13. október 2014 22:09 Gaupi og strákarnir eftir sigurinn magnaða í Dalnum Guðjón Guðmundsson ræddi við strákana okkar eftir sögulegan sigur á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 23:02 Mark Gylfa eyðilagði fullkomna upptöku fréttamanns RÚV Fréttamaðurinn Einar Þorsteinsson var að taka upp grafalvarlega frétt fyrir fréttastofu RÚV þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi í 2-0 gegn Hollandi í kvöld. 13. október 2014 22:44 „Gylfi er í heimsklassa“ Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck sagði íslenska miðjumanninn einn þann besta sem hann hafi séð. 13. október 2014 22:33 Hannes: Kom ekki á óvart því við vitum hvað við getum Hannes Þór Halldórsson hélt íslenska markinu hreinu í þriðja sinn í jafn mörgum leikjum í undankeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fram fer í Frakklandi 2016. 13. október 2014 21:57 Lars: Nánast fullkominn varnarleikur Lars Lagerbäck hrósaði íslenska liðinu í hástert á blaðamannafundi eftir leik. 13. október 2014 22:19 Aron Einar reiknar ekki með að skera skegg sitt „Þeir voru farnir í langa bolta, einhvern leik sem við fundum upp á í rauninni,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 13. október 2014 22:12 Birkir Bjarna: Var Robben að spila? Birkir Bjarnason fiskaði vítaspyrnuna sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr á 10. mínútu. Hann var skiljanlega sáttur eftir sigurinn gegn Hollandi. 13. október 2014 22:14 „Aldrei séð neitt lið loka jafn vel á Robben“ Einn besti leikmaður heims náði sér engan veginn á strik gegn Íslandi í kvöld. 13. október 2014 22:41 Strákarnir fagna í klefanum eftir leik - myndband Lars Lagerback upplýsti á blaðamannafundi eftir leik hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri á ferðinni mikið skemmtikraftur. 13. október 2014 22:21 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Í sigurliði gegn Hollandi en kemst ekki í byrjunarliðið í fallbaráttu í Noregi "Ég sagði einmitt í gríni eftir leikinn að nú væri maður aftur á leið á bekkinn hjá Brann í fallbaráttunni. Það er svolítið antiklimax,“ sagði Birkir Már Sævarsson. 13. október 2014 22:03
Robben: Hrósa Íslandi fyrir góðan varnarleik Arjen Robben hrósaði íslenska liðinu fyrir góðan varnarleik eftir 2-0 sigur Íslands á Hollandi í kvöld en sagði jafnframt að Holland hafi gefið Íslandi tvö mörk í leiknum. 13. október 2014 22:09
Gaupi og strákarnir eftir sigurinn magnaða í Dalnum Guðjón Guðmundsson ræddi við strákana okkar eftir sögulegan sigur á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 23:02
Mark Gylfa eyðilagði fullkomna upptöku fréttamanns RÚV Fréttamaðurinn Einar Þorsteinsson var að taka upp grafalvarlega frétt fyrir fréttastofu RÚV þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi í 2-0 gegn Hollandi í kvöld. 13. október 2014 22:44
„Gylfi er í heimsklassa“ Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck sagði íslenska miðjumanninn einn þann besta sem hann hafi séð. 13. október 2014 22:33
Hannes: Kom ekki á óvart því við vitum hvað við getum Hannes Þór Halldórsson hélt íslenska markinu hreinu í þriðja sinn í jafn mörgum leikjum í undankeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fram fer í Frakklandi 2016. 13. október 2014 21:57
Lars: Nánast fullkominn varnarleikur Lars Lagerbäck hrósaði íslenska liðinu í hástert á blaðamannafundi eftir leik. 13. október 2014 22:19
Aron Einar reiknar ekki með að skera skegg sitt „Þeir voru farnir í langa bolta, einhvern leik sem við fundum upp á í rauninni,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 13. október 2014 22:12
Birkir Bjarna: Var Robben að spila? Birkir Bjarnason fiskaði vítaspyrnuna sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr á 10. mínútu. Hann var skiljanlega sáttur eftir sigurinn gegn Hollandi. 13. október 2014 22:14
„Aldrei séð neitt lið loka jafn vel á Robben“ Einn besti leikmaður heims náði sér engan veginn á strik gegn Íslandi í kvöld. 13. október 2014 22:41
Strákarnir fagna í klefanum eftir leik - myndband Lars Lagerback upplýsti á blaðamannafundi eftir leik hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri á ferðinni mikið skemmtikraftur. 13. október 2014 22:21