Nýr og öflugri Baldur kominn til landsins Heimir Már Pétursson skrifar 15. október 2014 19:45 Ný Breiðafjarðarferja mun gerbreyta möguleikum á flutningi stærri bíla yfir Breiðafjörð og mun nýi Baldur einnig getað flutt fleiri bíla en sá gamli. Ferjan er nýkomin til Íslands frá Noregi og verður tekin í notkun eftir yfirhalningu innan skamms. Heimir Már Pétursson skoðaði nýjustu ferju Íslendinga í dag. Breiðafjarðarferjan Baldur gegnir mikilvægu samgönguhlutverki fyrir sunnanverða Vestfirði varðandi fólks og vöruflutninga sem og í flutningi þúsunda ferðamanna yfir sumartímann. Nú hafa Sæferðir endurnýjað ferjukost sinn og nýja skipið kom til landsins í fyrrinótt. Við skelltum okkur um borð í Baldur í Reykjavíkurhöfn í dag en framkvæmdastjóri útgerðarinnar segir breyta miklu m.a. varðandi flutning stærri bíla. „Og lofthæðin er 4,5 metrar sem er líka bylting fyrir okkur því gamla skipið var með svo litla lofthæð að við vorum oft í vandræðum með flutningabíla, að koma þeim inn. Þannig að þetta breytir heilmiklu í þessum efnum,“ segir Pétur Ágústsson framkvæmdastjóri Sæferða sem eiga og gera Baldur út.En hvað með fjölda bíla og farþega, er einhver breyting þar?„Ekki í farþegafjölda. Það verður það sama, rétt tæplega 300 farþegar. En bílafjöldi fer úr svona 38 til 40 upp í 54 eða 55. Sem er á bilinu 40 til 50 prósenta aukning sem er ágætt,“ segir Pétur. Þungaflutningar hafi aukist mikið m.a. vegna fiskeldis fyrir vestan og því full þörf á stærra skipi.Þiðeruðáleiðmeðhann uppíslipp héríReykjavík. Hvenæráætliðþiðaðhefja siglingaráþessu skipi?„Það er nú ekki alveg ljóst upp á dag. Já, við erum að fara í slipp núna öðru hvoru meginn við helgina. Það á svona aðeins að snyrta hann til. Það er verið að vinna svona ýmsar endurbætur í honum núna. Bæði ofanþilja, setja á hann nýjan krana og svo ætlum við að gera aðeins fyrir hann innanþilja, því þetta er auðvitað ekki alveg nýtt skip,“ segir Pétur. Skipið var keypt frá Norður Noregi þar sem það hefur þjónað undanfarin ár. „Jú, hann er búinn að vera á Lofotensvæðinu sem er álíka hafsvæði sem við erum að vinna á fyrir norðan heimskautsbaug. Þannig að hann er vel fær í það og öllu vanur,“ segir Pétur ánægður með nýja skipið. Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Sjá meira
Ný Breiðafjarðarferja mun gerbreyta möguleikum á flutningi stærri bíla yfir Breiðafjörð og mun nýi Baldur einnig getað flutt fleiri bíla en sá gamli. Ferjan er nýkomin til Íslands frá Noregi og verður tekin í notkun eftir yfirhalningu innan skamms. Heimir Már Pétursson skoðaði nýjustu ferju Íslendinga í dag. Breiðafjarðarferjan Baldur gegnir mikilvægu samgönguhlutverki fyrir sunnanverða Vestfirði varðandi fólks og vöruflutninga sem og í flutningi þúsunda ferðamanna yfir sumartímann. Nú hafa Sæferðir endurnýjað ferjukost sinn og nýja skipið kom til landsins í fyrrinótt. Við skelltum okkur um borð í Baldur í Reykjavíkurhöfn í dag en framkvæmdastjóri útgerðarinnar segir breyta miklu m.a. varðandi flutning stærri bíla. „Og lofthæðin er 4,5 metrar sem er líka bylting fyrir okkur því gamla skipið var með svo litla lofthæð að við vorum oft í vandræðum með flutningabíla, að koma þeim inn. Þannig að þetta breytir heilmiklu í þessum efnum,“ segir Pétur Ágústsson framkvæmdastjóri Sæferða sem eiga og gera Baldur út.En hvað með fjölda bíla og farþega, er einhver breyting þar?„Ekki í farþegafjölda. Það verður það sama, rétt tæplega 300 farþegar. En bílafjöldi fer úr svona 38 til 40 upp í 54 eða 55. Sem er á bilinu 40 til 50 prósenta aukning sem er ágætt,“ segir Pétur. Þungaflutningar hafi aukist mikið m.a. vegna fiskeldis fyrir vestan og því full þörf á stærra skipi.Þiðeruðáleiðmeðhann uppíslipp héríReykjavík. Hvenæráætliðþiðaðhefja siglingaráþessu skipi?„Það er nú ekki alveg ljóst upp á dag. Já, við erum að fara í slipp núna öðru hvoru meginn við helgina. Það á svona aðeins að snyrta hann til. Það er verið að vinna svona ýmsar endurbætur í honum núna. Bæði ofanþilja, setja á hann nýjan krana og svo ætlum við að gera aðeins fyrir hann innanþilja, því þetta er auðvitað ekki alveg nýtt skip,“ segir Pétur. Skipið var keypt frá Norður Noregi þar sem það hefur þjónað undanfarin ár. „Jú, hann er búinn að vera á Lofotensvæðinu sem er álíka hafsvæði sem við erum að vinna á fyrir norðan heimskautsbaug. Þannig að hann er vel fær í það og öllu vanur,“ segir Pétur ánægður með nýja skipið.
Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Sjá meira