Nýr og öflugri Baldur kominn til landsins Heimir Már Pétursson skrifar 15. október 2014 19:45 Ný Breiðafjarðarferja mun gerbreyta möguleikum á flutningi stærri bíla yfir Breiðafjörð og mun nýi Baldur einnig getað flutt fleiri bíla en sá gamli. Ferjan er nýkomin til Íslands frá Noregi og verður tekin í notkun eftir yfirhalningu innan skamms. Heimir Már Pétursson skoðaði nýjustu ferju Íslendinga í dag. Breiðafjarðarferjan Baldur gegnir mikilvægu samgönguhlutverki fyrir sunnanverða Vestfirði varðandi fólks og vöruflutninga sem og í flutningi þúsunda ferðamanna yfir sumartímann. Nú hafa Sæferðir endurnýjað ferjukost sinn og nýja skipið kom til landsins í fyrrinótt. Við skelltum okkur um borð í Baldur í Reykjavíkurhöfn í dag en framkvæmdastjóri útgerðarinnar segir breyta miklu m.a. varðandi flutning stærri bíla. „Og lofthæðin er 4,5 metrar sem er líka bylting fyrir okkur því gamla skipið var með svo litla lofthæð að við vorum oft í vandræðum með flutningabíla, að koma þeim inn. Þannig að þetta breytir heilmiklu í þessum efnum,“ segir Pétur Ágústsson framkvæmdastjóri Sæferða sem eiga og gera Baldur út.En hvað með fjölda bíla og farþega, er einhver breyting þar?„Ekki í farþegafjölda. Það verður það sama, rétt tæplega 300 farþegar. En bílafjöldi fer úr svona 38 til 40 upp í 54 eða 55. Sem er á bilinu 40 til 50 prósenta aukning sem er ágætt,“ segir Pétur. Þungaflutningar hafi aukist mikið m.a. vegna fiskeldis fyrir vestan og því full þörf á stærra skipi.Þiðeruðáleiðmeðhann uppíslipp héríReykjavík. Hvenæráætliðþiðaðhefja siglingaráþessu skipi?„Það er nú ekki alveg ljóst upp á dag. Já, við erum að fara í slipp núna öðru hvoru meginn við helgina. Það á svona aðeins að snyrta hann til. Það er verið að vinna svona ýmsar endurbætur í honum núna. Bæði ofanþilja, setja á hann nýjan krana og svo ætlum við að gera aðeins fyrir hann innanþilja, því þetta er auðvitað ekki alveg nýtt skip,“ segir Pétur. Skipið var keypt frá Norður Noregi þar sem það hefur þjónað undanfarin ár. „Jú, hann er búinn að vera á Lofotensvæðinu sem er álíka hafsvæði sem við erum að vinna á fyrir norðan heimskautsbaug. Þannig að hann er vel fær í það og öllu vanur,“ segir Pétur ánægður með nýja skipið. Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Innlent Fleiri fréttir Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO Sjá meira
Ný Breiðafjarðarferja mun gerbreyta möguleikum á flutningi stærri bíla yfir Breiðafjörð og mun nýi Baldur einnig getað flutt fleiri bíla en sá gamli. Ferjan er nýkomin til Íslands frá Noregi og verður tekin í notkun eftir yfirhalningu innan skamms. Heimir Már Pétursson skoðaði nýjustu ferju Íslendinga í dag. Breiðafjarðarferjan Baldur gegnir mikilvægu samgönguhlutverki fyrir sunnanverða Vestfirði varðandi fólks og vöruflutninga sem og í flutningi þúsunda ferðamanna yfir sumartímann. Nú hafa Sæferðir endurnýjað ferjukost sinn og nýja skipið kom til landsins í fyrrinótt. Við skelltum okkur um borð í Baldur í Reykjavíkurhöfn í dag en framkvæmdastjóri útgerðarinnar segir breyta miklu m.a. varðandi flutning stærri bíla. „Og lofthæðin er 4,5 metrar sem er líka bylting fyrir okkur því gamla skipið var með svo litla lofthæð að við vorum oft í vandræðum með flutningabíla, að koma þeim inn. Þannig að þetta breytir heilmiklu í þessum efnum,“ segir Pétur Ágústsson framkvæmdastjóri Sæferða sem eiga og gera Baldur út.En hvað með fjölda bíla og farþega, er einhver breyting þar?„Ekki í farþegafjölda. Það verður það sama, rétt tæplega 300 farþegar. En bílafjöldi fer úr svona 38 til 40 upp í 54 eða 55. Sem er á bilinu 40 til 50 prósenta aukning sem er ágætt,“ segir Pétur. Þungaflutningar hafi aukist mikið m.a. vegna fiskeldis fyrir vestan og því full þörf á stærra skipi.Þiðeruðáleiðmeðhann uppíslipp héríReykjavík. Hvenæráætliðþiðaðhefja siglingaráþessu skipi?„Það er nú ekki alveg ljóst upp á dag. Já, við erum að fara í slipp núna öðru hvoru meginn við helgina. Það á svona aðeins að snyrta hann til. Það er verið að vinna svona ýmsar endurbætur í honum núna. Bæði ofanþilja, setja á hann nýjan krana og svo ætlum við að gera aðeins fyrir hann innanþilja, því þetta er auðvitað ekki alveg nýtt skip,“ segir Pétur. Skipið var keypt frá Norður Noregi þar sem það hefur þjónað undanfarin ár. „Jú, hann er búinn að vera á Lofotensvæðinu sem er álíka hafsvæði sem við erum að vinna á fyrir norðan heimskautsbaug. Þannig að hann er vel fær í það og öllu vanur,“ segir Pétur ánægður með nýja skipið.
Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Innlent Fleiri fréttir Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO Sjá meira