Biðtími eftir líffæraígræðslum hefur reynst of langur Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. október 2014 16:39 Taka þurfti sjúkling af biðlista árið 2011 þar sem hann var orðinn óskurðhæfur en annar lést á meðan biðinni stóð. Vísir Tíu Íslendingar bíða þess að fá grætt í sig nýtt nýra. Enginn er á biðlista eftir nýju hjarta en einn bíður eftir nýrri lifur og annar eftir lunga. Þetta kemur fram í svörum Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingkonu Framsóknar. Í nokkrum tilvikum hefur biðtíminn eftir nýrri lifur verið of langur að mati lifrarlækna á Landspítalanum. Árið 2012 lést sjúklingur sem var á biðlista fyrir bæði lifur og nýru en árið áður var sjúklingur með lifrarfrumukrabbamein metinn óskurðtækur eftir sex mánaða bið og því tekinn af biðlista. Meðalbiðtími eftir nýra frá látnum gjafa hefur verið 23 mánuðir en biðtíminn er æði misjafn. Þannig getur hann verið allt frá tveimur mánuðum upp í sjö og hálft ár. „Alls hafa fimm einstaklingar beðið í þrjú ár eða lengur,“ segir í svarinu. Ekki hefur þurft að bíða jafn lengi eftir öðrum líffæraígræðslum sem tilteknar eru í fyrirspurninni en fimm mánaða biðtími er eftir hjarta og fimm og hálfur mánuður eftir lifur, sé einstakt tilfelli þar sem einstaklingur beið í 34 mánuði er ekki talið með. Talsverður munur er á biðtíma getur verið á líffæraígræðslum á milli landa en í svarinu er fjallað um stöðuna í Noregi og Svíþjóð. Alþingi Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Sjá meira
Tíu Íslendingar bíða þess að fá grætt í sig nýtt nýra. Enginn er á biðlista eftir nýju hjarta en einn bíður eftir nýrri lifur og annar eftir lunga. Þetta kemur fram í svörum Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingkonu Framsóknar. Í nokkrum tilvikum hefur biðtíminn eftir nýrri lifur verið of langur að mati lifrarlækna á Landspítalanum. Árið 2012 lést sjúklingur sem var á biðlista fyrir bæði lifur og nýru en árið áður var sjúklingur með lifrarfrumukrabbamein metinn óskurðtækur eftir sex mánaða bið og því tekinn af biðlista. Meðalbiðtími eftir nýra frá látnum gjafa hefur verið 23 mánuðir en biðtíminn er æði misjafn. Þannig getur hann verið allt frá tveimur mánuðum upp í sjö og hálft ár. „Alls hafa fimm einstaklingar beðið í þrjú ár eða lengur,“ segir í svarinu. Ekki hefur þurft að bíða jafn lengi eftir öðrum líffæraígræðslum sem tilteknar eru í fyrirspurninni en fimm mánaða biðtími er eftir hjarta og fimm og hálfur mánuður eftir lifur, sé einstakt tilfelli þar sem einstaklingur beið í 34 mánuði er ekki talið með. Talsverður munur er á biðtíma getur verið á líffæraígræðslum á milli landa en í svarinu er fjallað um stöðuna í Noregi og Svíþjóð.
Alþingi Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Sjá meira