Telur að framhaldsskólum í landinu muni fækka 15. október 2014 20:35 Ákveðið hefur verið að leggja niður elstu öldungadeild landsins, Öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð, frá og með næstu áramótum. Ástæðan er meðal annars fjárskortur þar sem leggja á niður fjárveitingar til þeirra sem stunda nám til stúdentsprófs og eru 25 ára og eldri. Málið var rætt á Alþingi í dag og Heimir Már Pétursson ræddi við Oddnýju Harðardóttur, þingmann Samfylkingarinnar, í kvöldfréttum Stöðvar 2.Oddný, ákvörðunin um að leggja Öldungadeildina niður, tengist hún beint þessari ákvörðun sem þið voruð að ræða í dag? „Já, hún gerir það vegna þess að breytingin gengur út á það að fækka nemendum sem eru 25 ára og eldri í bóknámi og Öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð hefur einmitt sinnt því hlutverki.“Hvað með þessi orð menntamálaráðherra þar sem hann talar um að hann muni sjá til þess að þessir nemendur njóti annarra úrræða? „Ja, við þurfum að spyrja hann hvar hann ætlar að taka peningana fyrir þau úrræði og við verðum líka að fá hann til þess að færa fagleg og fjárhagsleg rök fyrir því að setja þá peninga ekki í opinbera skólakerfið heldur frekar í einkakerfið.“Þannig að það sé í raun verið að einkavæða þessa þjónustu? „Ja, ég veit það ekki, við þurfum að fá þessi rök fram. Af hverju setur hann þá ekki þá fjármuni í opinbera kerfið og sinnir þessum nemendum þar eins og hefur verið og stuðla þá bæði að góðri menntastefnu og byggðastefnu.“Rétt að lokum, þú talar um að þetta myndi fækka starfsmönnum skólanna, heldurðu að þetta muni leiða til þess og jafnvel að skólum muni fækka? „Já, ég sé það fyrir því að þegar nemendum fækkar núna eins og á að gera strax á árinu 2015 um 17-18% þá er alveg augljóst að starfsmönnum mun fækka líka. Skólarnir eiga þá erfitt með að reka sig almennilega og halda uppi fjölbreyttu námsframboði.“ Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira
Ákveðið hefur verið að leggja niður elstu öldungadeild landsins, Öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð, frá og með næstu áramótum. Ástæðan er meðal annars fjárskortur þar sem leggja á niður fjárveitingar til þeirra sem stunda nám til stúdentsprófs og eru 25 ára og eldri. Málið var rætt á Alþingi í dag og Heimir Már Pétursson ræddi við Oddnýju Harðardóttur, þingmann Samfylkingarinnar, í kvöldfréttum Stöðvar 2.Oddný, ákvörðunin um að leggja Öldungadeildina niður, tengist hún beint þessari ákvörðun sem þið voruð að ræða í dag? „Já, hún gerir það vegna þess að breytingin gengur út á það að fækka nemendum sem eru 25 ára og eldri í bóknámi og Öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð hefur einmitt sinnt því hlutverki.“Hvað með þessi orð menntamálaráðherra þar sem hann talar um að hann muni sjá til þess að þessir nemendur njóti annarra úrræða? „Ja, við þurfum að spyrja hann hvar hann ætlar að taka peningana fyrir þau úrræði og við verðum líka að fá hann til þess að færa fagleg og fjárhagsleg rök fyrir því að setja þá peninga ekki í opinbera skólakerfið heldur frekar í einkakerfið.“Þannig að það sé í raun verið að einkavæða þessa þjónustu? „Ja, ég veit það ekki, við þurfum að fá þessi rök fram. Af hverju setur hann þá ekki þá fjármuni í opinbera kerfið og sinnir þessum nemendum þar eins og hefur verið og stuðla þá bæði að góðri menntastefnu og byggðastefnu.“Rétt að lokum, þú talar um að þetta myndi fækka starfsmönnum skólanna, heldurðu að þetta muni leiða til þess og jafnvel að skólum muni fækka? „Já, ég sé það fyrir því að þegar nemendum fækkar núna eins og á að gera strax á árinu 2015 um 17-18% þá er alveg augljóst að starfsmönnum mun fækka líka. Skólarnir eiga þá erfitt með að reka sig almennilega og halda uppi fjölbreyttu námsframboði.“
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira