Stjarnan úr leik eftir tap í Rússlandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2014 14:54 Glódís lék allan leikinn í vörn Stjörnunnar í dag. Vísir/Stefán Stjarnan beið lægri hlut fyrir rússneska liðinu Zvezda 2005 í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Lokatölur urðu 3-1, Zvezda í vil, en leikið var í Perm í Rússland. Zvezda vann fyrri leik liðanna á Samsung-vellinum með fimm mörkum gegn tveimur og því var ljóst að Stjörnustúlkna beið nánast ómögulegt verkefni í dag. Málið vandaðist enn frekar eftir 17. mínútna leik þegar Lára Kristín Pedersen var rekin af velli vegna tveggja gulra spjalda. Fyrsta mark rússneska liðsins kom eftir aukaspyrnuna sem Lára fékk á sig, en markið skoraði Lyubov Kipyatkova. Staðan var 1-0 í leikhléi, en eftir sex mínútna leik í seinni hálfleik tvöfaldaði Daryna Apanaschenko forskotið. Anastasia Pozdeeva skoraði svo þriðja mark Zvezda á 64. mínútu áður en Anna Björk Kristjánsdóttir minnkaði muninn í 3-1 á 75. mínútu. Tveimur mínútum áður fékk fyrirliði Zvezda, Elena Suslova, að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Það var því jafnt í liðum síðustu 17 mínútur leiksins. Rússarnir fengu tækifæri til að skora fjórða markið á 78. mínútu, en Sandra Sigurðardóttir varði vítaspyrnu Apanaschenko. Fleiri urðu mörkin ekki og Zvezda fór því áfram í 16-liða úrslitin, 8-3 samanlagt.Byrjunarlið Stjörnunnar var þannig skipað: Sandra Sigurðardóttir Anna María Baldursdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Anna Björk Kristjánsdóttir Kristrún Kristjánsdóttir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir Lára Kristín Pedersen Írunn Þorbjörg Aradóttir (90. Helga Franklínsdóttir) Sigrún Ella Einarsdóttir (58. Elva Friðjónsdóttir) Harpa Þorsteinsdóttir Marta Carissmi (81. Bryndís Björnsdóttir). Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Harpa: Viljum alltaf bæta okkur Harpa Þorsteinsdóttir, framherji Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar, hefur verið dugleg að sanka að sér hvers kyns verðlaun og viðurkenningum á undanförnum árum. 1. október 2014 13:20 Umfjöllun, viðtöl, myndir og myndband: Stjarnan - Zvezda 2005 2-5 | Grátlegt stórtap Stjörnunnar Rússneska liðið WFC Zvezda lagði Íslands- og bikarmeistara Stjörnuna í kvennaflokki 5-2 í fyrri leik liðanna í 32ja liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 8. október 2014 16:14 Ásgerður: Erum reynslunni ríkari Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar í fótbolta taka á móti rússneska liðinui Zvezda 2005 í fyrri leik liðanna í Meistaradeild Evrópu á morgun. 7. október 2014 19:21 Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Zvezda 2005 | Myndband Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar máttu þola þriggja marka tap, 2-5, gegn rússneska liðinu Zvezda 2005 á heimavelli í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 8. október 2014 22:22 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Stjarnan beið lægri hlut fyrir rússneska liðinu Zvezda 2005 í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Lokatölur urðu 3-1, Zvezda í vil, en leikið var í Perm í Rússland. Zvezda vann fyrri leik liðanna á Samsung-vellinum með fimm mörkum gegn tveimur og því var ljóst að Stjörnustúlkna beið nánast ómögulegt verkefni í dag. Málið vandaðist enn frekar eftir 17. mínútna leik þegar Lára Kristín Pedersen var rekin af velli vegna tveggja gulra spjalda. Fyrsta mark rússneska liðsins kom eftir aukaspyrnuna sem Lára fékk á sig, en markið skoraði Lyubov Kipyatkova. Staðan var 1-0 í leikhléi, en eftir sex mínútna leik í seinni hálfleik tvöfaldaði Daryna Apanaschenko forskotið. Anastasia Pozdeeva skoraði svo þriðja mark Zvezda á 64. mínútu áður en Anna Björk Kristjánsdóttir minnkaði muninn í 3-1 á 75. mínútu. Tveimur mínútum áður fékk fyrirliði Zvezda, Elena Suslova, að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Það var því jafnt í liðum síðustu 17 mínútur leiksins. Rússarnir fengu tækifæri til að skora fjórða markið á 78. mínútu, en Sandra Sigurðardóttir varði vítaspyrnu Apanaschenko. Fleiri urðu mörkin ekki og Zvezda fór því áfram í 16-liða úrslitin, 8-3 samanlagt.Byrjunarlið Stjörnunnar var þannig skipað: Sandra Sigurðardóttir Anna María Baldursdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Anna Björk Kristjánsdóttir Kristrún Kristjánsdóttir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir Lára Kristín Pedersen Írunn Þorbjörg Aradóttir (90. Helga Franklínsdóttir) Sigrún Ella Einarsdóttir (58. Elva Friðjónsdóttir) Harpa Þorsteinsdóttir Marta Carissmi (81. Bryndís Björnsdóttir).
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Harpa: Viljum alltaf bæta okkur Harpa Þorsteinsdóttir, framherji Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar, hefur verið dugleg að sanka að sér hvers kyns verðlaun og viðurkenningum á undanförnum árum. 1. október 2014 13:20 Umfjöllun, viðtöl, myndir og myndband: Stjarnan - Zvezda 2005 2-5 | Grátlegt stórtap Stjörnunnar Rússneska liðið WFC Zvezda lagði Íslands- og bikarmeistara Stjörnuna í kvennaflokki 5-2 í fyrri leik liðanna í 32ja liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 8. október 2014 16:14 Ásgerður: Erum reynslunni ríkari Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar í fótbolta taka á móti rússneska liðinui Zvezda 2005 í fyrri leik liðanna í Meistaradeild Evrópu á morgun. 7. október 2014 19:21 Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Zvezda 2005 | Myndband Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar máttu þola þriggja marka tap, 2-5, gegn rússneska liðinu Zvezda 2005 á heimavelli í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 8. október 2014 22:22 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Harpa: Viljum alltaf bæta okkur Harpa Þorsteinsdóttir, framherji Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar, hefur verið dugleg að sanka að sér hvers kyns verðlaun og viðurkenningum á undanförnum árum. 1. október 2014 13:20
Umfjöllun, viðtöl, myndir og myndband: Stjarnan - Zvezda 2005 2-5 | Grátlegt stórtap Stjörnunnar Rússneska liðið WFC Zvezda lagði Íslands- og bikarmeistara Stjörnuna í kvennaflokki 5-2 í fyrri leik liðanna í 32ja liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 8. október 2014 16:14
Ásgerður: Erum reynslunni ríkari Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar í fótbolta taka á móti rússneska liðinui Zvezda 2005 í fyrri leik liðanna í Meistaradeild Evrópu á morgun. 7. október 2014 19:21
Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Zvezda 2005 | Myndband Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar máttu þola þriggja marka tap, 2-5, gegn rússneska liðinu Zvezda 2005 á heimavelli í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 8. október 2014 22:22
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti