Segir fræga fólkið heimskt að setja nektarmyndir á netið Atli Ísleifsson skrifar 2. október 2014 08:53 Günther Oettinger, verðandi framkvæmdastjóri stafrænna mála hjá ESB, var tekinn í yfirheyrslu í Evrópuþinginu í gær. Vísir/AFP Günther Oettinger, verðandi framkvæmdastjóri stafrænna mála hjá ESB, hefur neitað að biðjast afsökunar á orðum sínum um að frægir einstaklingar væru heimskir þar sem þau hafa látið taka nektarmyndir af sjálfum sér sem var síðar lekið á netið. Oettinger var harðlega gagnrýndur fyrir orð sín á borð við: „Heimska er eitthvað sem einungis er hægt að bjarga fólki frá að hluta.“ Evrópuþingmaðurinn Julia Reda sagðist ekki trúa því að Oettinger hafi látið orðin falla, en tilnefndir framkvæmdastjórar sæta nú yfirheyrslum í Evrópuþinginu sem þarf að samþykkja framkvæmdastjórn Jean-Claude Juncker í heild sinni áður en hún getur tekið til starfa. „Maðurinn sem sækir nú um að ráða yfir því að efla traust á netinu til að Evrópumenn geti stundað aukin viðskipti á netinu, var að kenna þeim um sem búa yfir persónulegum gögnum sem var stolið og dreift án heimildar,“ sagði Reda í bloggfærslu, en hún á sæti fyrir Pírata á Evrópuþinginu. „Hann kemur siðferðislegu skuldinni alfarið á fórnarlömbin, frekar en brotamennina.“ Oettinger var í þinginu spurður út í mál þar sem nektarmyndum af áttatíu frægum leik- og söngkonum var stolið og þeim lekið á netið. Voru leikkonan Jennifer Lawrence og söngkonan Rihanna meðal fórnarlambanna. „Ef einhver er svo heimskur að vera fræg persóna, taka nektarmyndir af sjálfum sér og setja þær á netið, þá geta þeir hinir sömu ekki búist við því af okkur að bjarga þeim. Ég á við, heimska er eitthvað sem einings hægt að bjarga fólki frá að hluta.“ Tengdar fréttir FBI og Apple leita þrjótanna: Lawrence-lekinn í hnotskurn Tölvuþrjótar brutust inn á varða reikninga rúmlega eitt hundrað þekktra einstaklinga og láku nektarmyndum á netið. Þeirra á meðal voru svæsnar myndir af Óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. 2. september 2014 16:15 Brjáluð eftir að nektarmyndir láku á netið Jennifer Lawrence varð fyrir árás tölvuþrjóta 1. september 2014 12:00 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Günther Oettinger, verðandi framkvæmdastjóri stafrænna mála hjá ESB, hefur neitað að biðjast afsökunar á orðum sínum um að frægir einstaklingar væru heimskir þar sem þau hafa látið taka nektarmyndir af sjálfum sér sem var síðar lekið á netið. Oettinger var harðlega gagnrýndur fyrir orð sín á borð við: „Heimska er eitthvað sem einungis er hægt að bjarga fólki frá að hluta.“ Evrópuþingmaðurinn Julia Reda sagðist ekki trúa því að Oettinger hafi látið orðin falla, en tilnefndir framkvæmdastjórar sæta nú yfirheyrslum í Evrópuþinginu sem þarf að samþykkja framkvæmdastjórn Jean-Claude Juncker í heild sinni áður en hún getur tekið til starfa. „Maðurinn sem sækir nú um að ráða yfir því að efla traust á netinu til að Evrópumenn geti stundað aukin viðskipti á netinu, var að kenna þeim um sem búa yfir persónulegum gögnum sem var stolið og dreift án heimildar,“ sagði Reda í bloggfærslu, en hún á sæti fyrir Pírata á Evrópuþinginu. „Hann kemur siðferðislegu skuldinni alfarið á fórnarlömbin, frekar en brotamennina.“ Oettinger var í þinginu spurður út í mál þar sem nektarmyndum af áttatíu frægum leik- og söngkonum var stolið og þeim lekið á netið. Voru leikkonan Jennifer Lawrence og söngkonan Rihanna meðal fórnarlambanna. „Ef einhver er svo heimskur að vera fræg persóna, taka nektarmyndir af sjálfum sér og setja þær á netið, þá geta þeir hinir sömu ekki búist við því af okkur að bjarga þeim. Ég á við, heimska er eitthvað sem einings hægt að bjarga fólki frá að hluta.“
Tengdar fréttir FBI og Apple leita þrjótanna: Lawrence-lekinn í hnotskurn Tölvuþrjótar brutust inn á varða reikninga rúmlega eitt hundrað þekktra einstaklinga og láku nektarmyndum á netið. Þeirra á meðal voru svæsnar myndir af Óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. 2. september 2014 16:15 Brjáluð eftir að nektarmyndir láku á netið Jennifer Lawrence varð fyrir árás tölvuþrjóta 1. september 2014 12:00 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
FBI og Apple leita þrjótanna: Lawrence-lekinn í hnotskurn Tölvuþrjótar brutust inn á varða reikninga rúmlega eitt hundrað þekktra einstaklinga og láku nektarmyndum á netið. Þeirra á meðal voru svæsnar myndir af Óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. 2. september 2014 16:15
Brjáluð eftir að nektarmyndir láku á netið Jennifer Lawrence varð fyrir árás tölvuþrjóta 1. september 2014 12:00