Segir fræga fólkið heimskt að setja nektarmyndir á netið Atli Ísleifsson skrifar 2. október 2014 08:53 Günther Oettinger, verðandi framkvæmdastjóri stafrænna mála hjá ESB, var tekinn í yfirheyrslu í Evrópuþinginu í gær. Vísir/AFP Günther Oettinger, verðandi framkvæmdastjóri stafrænna mála hjá ESB, hefur neitað að biðjast afsökunar á orðum sínum um að frægir einstaklingar væru heimskir þar sem þau hafa látið taka nektarmyndir af sjálfum sér sem var síðar lekið á netið. Oettinger var harðlega gagnrýndur fyrir orð sín á borð við: „Heimska er eitthvað sem einungis er hægt að bjarga fólki frá að hluta.“ Evrópuþingmaðurinn Julia Reda sagðist ekki trúa því að Oettinger hafi látið orðin falla, en tilnefndir framkvæmdastjórar sæta nú yfirheyrslum í Evrópuþinginu sem þarf að samþykkja framkvæmdastjórn Jean-Claude Juncker í heild sinni áður en hún getur tekið til starfa. „Maðurinn sem sækir nú um að ráða yfir því að efla traust á netinu til að Evrópumenn geti stundað aukin viðskipti á netinu, var að kenna þeim um sem búa yfir persónulegum gögnum sem var stolið og dreift án heimildar,“ sagði Reda í bloggfærslu, en hún á sæti fyrir Pírata á Evrópuþinginu. „Hann kemur siðferðislegu skuldinni alfarið á fórnarlömbin, frekar en brotamennina.“ Oettinger var í þinginu spurður út í mál þar sem nektarmyndum af áttatíu frægum leik- og söngkonum var stolið og þeim lekið á netið. Voru leikkonan Jennifer Lawrence og söngkonan Rihanna meðal fórnarlambanna. „Ef einhver er svo heimskur að vera fræg persóna, taka nektarmyndir af sjálfum sér og setja þær á netið, þá geta þeir hinir sömu ekki búist við því af okkur að bjarga þeim. Ég á við, heimska er eitthvað sem einings hægt að bjarga fólki frá að hluta.“ Tengdar fréttir FBI og Apple leita þrjótanna: Lawrence-lekinn í hnotskurn Tölvuþrjótar brutust inn á varða reikninga rúmlega eitt hundrað þekktra einstaklinga og láku nektarmyndum á netið. Þeirra á meðal voru svæsnar myndir af Óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. 2. september 2014 16:15 Brjáluð eftir að nektarmyndir láku á netið Jennifer Lawrence varð fyrir árás tölvuþrjóta 1. september 2014 12:00 Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Sjá meira
Günther Oettinger, verðandi framkvæmdastjóri stafrænna mála hjá ESB, hefur neitað að biðjast afsökunar á orðum sínum um að frægir einstaklingar væru heimskir þar sem þau hafa látið taka nektarmyndir af sjálfum sér sem var síðar lekið á netið. Oettinger var harðlega gagnrýndur fyrir orð sín á borð við: „Heimska er eitthvað sem einungis er hægt að bjarga fólki frá að hluta.“ Evrópuþingmaðurinn Julia Reda sagðist ekki trúa því að Oettinger hafi látið orðin falla, en tilnefndir framkvæmdastjórar sæta nú yfirheyrslum í Evrópuþinginu sem þarf að samþykkja framkvæmdastjórn Jean-Claude Juncker í heild sinni áður en hún getur tekið til starfa. „Maðurinn sem sækir nú um að ráða yfir því að efla traust á netinu til að Evrópumenn geti stundað aukin viðskipti á netinu, var að kenna þeim um sem búa yfir persónulegum gögnum sem var stolið og dreift án heimildar,“ sagði Reda í bloggfærslu, en hún á sæti fyrir Pírata á Evrópuþinginu. „Hann kemur siðferðislegu skuldinni alfarið á fórnarlömbin, frekar en brotamennina.“ Oettinger var í þinginu spurður út í mál þar sem nektarmyndum af áttatíu frægum leik- og söngkonum var stolið og þeim lekið á netið. Voru leikkonan Jennifer Lawrence og söngkonan Rihanna meðal fórnarlambanna. „Ef einhver er svo heimskur að vera fræg persóna, taka nektarmyndir af sjálfum sér og setja þær á netið, þá geta þeir hinir sömu ekki búist við því af okkur að bjarga þeim. Ég á við, heimska er eitthvað sem einings hægt að bjarga fólki frá að hluta.“
Tengdar fréttir FBI og Apple leita þrjótanna: Lawrence-lekinn í hnotskurn Tölvuþrjótar brutust inn á varða reikninga rúmlega eitt hundrað þekktra einstaklinga og láku nektarmyndum á netið. Þeirra á meðal voru svæsnar myndir af Óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. 2. september 2014 16:15 Brjáluð eftir að nektarmyndir láku á netið Jennifer Lawrence varð fyrir árás tölvuþrjóta 1. september 2014 12:00 Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Sjá meira
FBI og Apple leita þrjótanna: Lawrence-lekinn í hnotskurn Tölvuþrjótar brutust inn á varða reikninga rúmlega eitt hundrað þekktra einstaklinga og láku nektarmyndum á netið. Þeirra á meðal voru svæsnar myndir af Óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. 2. september 2014 16:15
Brjáluð eftir að nektarmyndir láku á netið Jennifer Lawrence varð fyrir árás tölvuþrjóta 1. september 2014 12:00