Veðbankar spá öruggum sigri FH á morgun Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. október 2014 14:00 Pablo Punyed og Kassim Doumbia eigast við í fyrri leik liðanna í Garðabænum. vísir/daníel Það er rétt rúmur sólarhringur þar til flautað verður til leiks á Kaplakrikavelli þar sem FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. Eins og gerist og gengur með alla íþróttaviðburði getur fólk lagt undir á leikinn í von um að græða einhverjar krónur, en Vísir kíkti á stuðlana hjá Lengjunni og nokkrum af helstu veðbönkum heims. Allir veðbankarnir eru sammála um að FH er sigurstranglegra liðið á morgun, en sexfaldir Íslandsmeistararnir eru vitaskuld á heimavelli á móti Stjörnunni sem hefur aldrei unnið stóran titil í sögu meistaraflokks karla. FH-ingar geta ekki mikið grætt á sínum mönnum, það er þá helst á Lengjunni hér heima sem býður 1,85 í stuðul á sigur FH-inga. Það er það hæsta af því sem Vísir skoðaði. Hinir veðbankarnir fjórir; Betsson, Bet365, William Hill og Bwin, eru allir með stuðulinn 1,70 eða lægri á sigur FH-inga og 3,75-3,80 á jafntefli. Lengjan er með 2,85 á jafntefli. Stjörnumenn geta einnig minnst fengið fyrir peninginn á Lengjunni hafi þeir fulla trú á sínum mönnum. Lengjan setur 3,05 á sigur Stjörnunnar en hinir fjórir eru með 4,00 eða hærra. Það þýðir að hugrakkir Stjörnumenn geta fjórfaldað peninginn sinn á morgun. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en lokaumferðin verður svo gerð upp í Pepsi-mörkunum klukkan 21.15 eftir bardaga GunnarsNelson.Stuðlar veðbankanna:Lengjan: FH 1.85 2.85 3.05 StjarnanBetsson: FH 1.70 3.75 4.25 StjarnanBet365: FH 1.66 3.75 4.00 StjarnanWilliam Hill: FH 1.65 3.75 4.00 StjarnanBwin: FH 1.70 3.80 4.00 Stjarnan Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hewson: Sá stærsti síðan United mætti Liverpool Sam Hewson vill verða Íslandsmeistari með FH um helgina. 3. október 2014 09:15 Handrið í stúku Kaplakrikavallar of lágt Enn er unnið við lokafrágang stúkunnar á Kaplakrikavelli og verður handriðið fullgert í vetur. 1. október 2014 06:30 Gæsahúðar myndband frá Garðbæingum | Þrír dagar í úrslitaleikinn Ef Stjörnumenn komast ekki í stuð við að horfa á þetta þá er eitthvað að. 1. október 2014 11:41 Jón Ragnar: Kassim kvartar undan veðrinu Treystir því að menn séu ekki á refresh-takkanum á fimm mínútna fresti. 3. október 2014 11:00 Kristinn Jakobsson dæmir úrslitaleikinn Síðasti leikur Kristins í íslenska boltanum, en hann leggur flautuna endanlega á hilluna um áramótin. 3. október 2014 08:30 Gunnlaugur: Stjarnan þarf að stöðva Atla Guðnason Gunnlaugur Jónsson segir að reynslan og hefðin verði með FH í liði gegn Stjörnunni í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn. 1. október 2014 07:00 Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07 Hittast á toppnum eftir ólíkan áratug FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika á laugardaginn en gengi liðanna síðasta áratuginn hefur verið eins ólíkt og hugsast getur. 2. október 2014 07:30 Atli Viðar: Hef ekki legið í Heimi Vill ekkert segja um hvort að leikurinn á morgun verði hans síðasti með FH. 3. október 2014 07:45 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Sjá meira
Það er rétt rúmur sólarhringur þar til flautað verður til leiks á Kaplakrikavelli þar sem FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. Eins og gerist og gengur með alla íþróttaviðburði getur fólk lagt undir á leikinn í von um að græða einhverjar krónur, en Vísir kíkti á stuðlana hjá Lengjunni og nokkrum af helstu veðbönkum heims. Allir veðbankarnir eru sammála um að FH er sigurstranglegra liðið á morgun, en sexfaldir Íslandsmeistararnir eru vitaskuld á heimavelli á móti Stjörnunni sem hefur aldrei unnið stóran titil í sögu meistaraflokks karla. FH-ingar geta ekki mikið grætt á sínum mönnum, það er þá helst á Lengjunni hér heima sem býður 1,85 í stuðul á sigur FH-inga. Það er það hæsta af því sem Vísir skoðaði. Hinir veðbankarnir fjórir; Betsson, Bet365, William Hill og Bwin, eru allir með stuðulinn 1,70 eða lægri á sigur FH-inga og 3,75-3,80 á jafntefli. Lengjan er með 2,85 á jafntefli. Stjörnumenn geta einnig minnst fengið fyrir peninginn á Lengjunni hafi þeir fulla trú á sínum mönnum. Lengjan setur 3,05 á sigur Stjörnunnar en hinir fjórir eru með 4,00 eða hærra. Það þýðir að hugrakkir Stjörnumenn geta fjórfaldað peninginn sinn á morgun. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en lokaumferðin verður svo gerð upp í Pepsi-mörkunum klukkan 21.15 eftir bardaga GunnarsNelson.Stuðlar veðbankanna:Lengjan: FH 1.85 2.85 3.05 StjarnanBetsson: FH 1.70 3.75 4.25 StjarnanBet365: FH 1.66 3.75 4.00 StjarnanWilliam Hill: FH 1.65 3.75 4.00 StjarnanBwin: FH 1.70 3.80 4.00 Stjarnan
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hewson: Sá stærsti síðan United mætti Liverpool Sam Hewson vill verða Íslandsmeistari með FH um helgina. 3. október 2014 09:15 Handrið í stúku Kaplakrikavallar of lágt Enn er unnið við lokafrágang stúkunnar á Kaplakrikavelli og verður handriðið fullgert í vetur. 1. október 2014 06:30 Gæsahúðar myndband frá Garðbæingum | Þrír dagar í úrslitaleikinn Ef Stjörnumenn komast ekki í stuð við að horfa á þetta þá er eitthvað að. 1. október 2014 11:41 Jón Ragnar: Kassim kvartar undan veðrinu Treystir því að menn séu ekki á refresh-takkanum á fimm mínútna fresti. 3. október 2014 11:00 Kristinn Jakobsson dæmir úrslitaleikinn Síðasti leikur Kristins í íslenska boltanum, en hann leggur flautuna endanlega á hilluna um áramótin. 3. október 2014 08:30 Gunnlaugur: Stjarnan þarf að stöðva Atla Guðnason Gunnlaugur Jónsson segir að reynslan og hefðin verði með FH í liði gegn Stjörnunni í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn. 1. október 2014 07:00 Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07 Hittast á toppnum eftir ólíkan áratug FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika á laugardaginn en gengi liðanna síðasta áratuginn hefur verið eins ólíkt og hugsast getur. 2. október 2014 07:30 Atli Viðar: Hef ekki legið í Heimi Vill ekkert segja um hvort að leikurinn á morgun verði hans síðasti með FH. 3. október 2014 07:45 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Sjá meira
Hewson: Sá stærsti síðan United mætti Liverpool Sam Hewson vill verða Íslandsmeistari með FH um helgina. 3. október 2014 09:15
Handrið í stúku Kaplakrikavallar of lágt Enn er unnið við lokafrágang stúkunnar á Kaplakrikavelli og verður handriðið fullgert í vetur. 1. október 2014 06:30
Gæsahúðar myndband frá Garðbæingum | Þrír dagar í úrslitaleikinn Ef Stjörnumenn komast ekki í stuð við að horfa á þetta þá er eitthvað að. 1. október 2014 11:41
Jón Ragnar: Kassim kvartar undan veðrinu Treystir því að menn séu ekki á refresh-takkanum á fimm mínútna fresti. 3. október 2014 11:00
Kristinn Jakobsson dæmir úrslitaleikinn Síðasti leikur Kristins í íslenska boltanum, en hann leggur flautuna endanlega á hilluna um áramótin. 3. október 2014 08:30
Gunnlaugur: Stjarnan þarf að stöðva Atla Guðnason Gunnlaugur Jónsson segir að reynslan og hefðin verði með FH í liði gegn Stjörnunni í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn. 1. október 2014 07:00
Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07
Hittast á toppnum eftir ólíkan áratug FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika á laugardaginn en gengi liðanna síðasta áratuginn hefur verið eins ólíkt og hugsast getur. 2. október 2014 07:30
Atli Viðar: Hef ekki legið í Heimi Vill ekkert segja um hvort að leikurinn á morgun verði hans síðasti með FH. 3. október 2014 07:45