Veðbankar spá öruggum sigri FH á morgun Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. október 2014 14:00 Pablo Punyed og Kassim Doumbia eigast við í fyrri leik liðanna í Garðabænum. vísir/daníel Það er rétt rúmur sólarhringur þar til flautað verður til leiks á Kaplakrikavelli þar sem FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. Eins og gerist og gengur með alla íþróttaviðburði getur fólk lagt undir á leikinn í von um að græða einhverjar krónur, en Vísir kíkti á stuðlana hjá Lengjunni og nokkrum af helstu veðbönkum heims. Allir veðbankarnir eru sammála um að FH er sigurstranglegra liðið á morgun, en sexfaldir Íslandsmeistararnir eru vitaskuld á heimavelli á móti Stjörnunni sem hefur aldrei unnið stóran titil í sögu meistaraflokks karla. FH-ingar geta ekki mikið grætt á sínum mönnum, það er þá helst á Lengjunni hér heima sem býður 1,85 í stuðul á sigur FH-inga. Það er það hæsta af því sem Vísir skoðaði. Hinir veðbankarnir fjórir; Betsson, Bet365, William Hill og Bwin, eru allir með stuðulinn 1,70 eða lægri á sigur FH-inga og 3,75-3,80 á jafntefli. Lengjan er með 2,85 á jafntefli. Stjörnumenn geta einnig minnst fengið fyrir peninginn á Lengjunni hafi þeir fulla trú á sínum mönnum. Lengjan setur 3,05 á sigur Stjörnunnar en hinir fjórir eru með 4,00 eða hærra. Það þýðir að hugrakkir Stjörnumenn geta fjórfaldað peninginn sinn á morgun. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en lokaumferðin verður svo gerð upp í Pepsi-mörkunum klukkan 21.15 eftir bardaga GunnarsNelson.Stuðlar veðbankanna:Lengjan: FH 1.85 2.85 3.05 StjarnanBetsson: FH 1.70 3.75 4.25 StjarnanBet365: FH 1.66 3.75 4.00 StjarnanWilliam Hill: FH 1.65 3.75 4.00 StjarnanBwin: FH 1.70 3.80 4.00 Stjarnan Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hewson: Sá stærsti síðan United mætti Liverpool Sam Hewson vill verða Íslandsmeistari með FH um helgina. 3. október 2014 09:15 Handrið í stúku Kaplakrikavallar of lágt Enn er unnið við lokafrágang stúkunnar á Kaplakrikavelli og verður handriðið fullgert í vetur. 1. október 2014 06:30 Gæsahúðar myndband frá Garðbæingum | Þrír dagar í úrslitaleikinn Ef Stjörnumenn komast ekki í stuð við að horfa á þetta þá er eitthvað að. 1. október 2014 11:41 Jón Ragnar: Kassim kvartar undan veðrinu Treystir því að menn séu ekki á refresh-takkanum á fimm mínútna fresti. 3. október 2014 11:00 Kristinn Jakobsson dæmir úrslitaleikinn Síðasti leikur Kristins í íslenska boltanum, en hann leggur flautuna endanlega á hilluna um áramótin. 3. október 2014 08:30 Gunnlaugur: Stjarnan þarf að stöðva Atla Guðnason Gunnlaugur Jónsson segir að reynslan og hefðin verði með FH í liði gegn Stjörnunni í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn. 1. október 2014 07:00 Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07 Hittast á toppnum eftir ólíkan áratug FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika á laugardaginn en gengi liðanna síðasta áratuginn hefur verið eins ólíkt og hugsast getur. 2. október 2014 07:30 Atli Viðar: Hef ekki legið í Heimi Vill ekkert segja um hvort að leikurinn á morgun verði hans síðasti með FH. 3. október 2014 07:45 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Það er rétt rúmur sólarhringur þar til flautað verður til leiks á Kaplakrikavelli þar sem FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. Eins og gerist og gengur með alla íþróttaviðburði getur fólk lagt undir á leikinn í von um að græða einhverjar krónur, en Vísir kíkti á stuðlana hjá Lengjunni og nokkrum af helstu veðbönkum heims. Allir veðbankarnir eru sammála um að FH er sigurstranglegra liðið á morgun, en sexfaldir Íslandsmeistararnir eru vitaskuld á heimavelli á móti Stjörnunni sem hefur aldrei unnið stóran titil í sögu meistaraflokks karla. FH-ingar geta ekki mikið grætt á sínum mönnum, það er þá helst á Lengjunni hér heima sem býður 1,85 í stuðul á sigur FH-inga. Það er það hæsta af því sem Vísir skoðaði. Hinir veðbankarnir fjórir; Betsson, Bet365, William Hill og Bwin, eru allir með stuðulinn 1,70 eða lægri á sigur FH-inga og 3,75-3,80 á jafntefli. Lengjan er með 2,85 á jafntefli. Stjörnumenn geta einnig minnst fengið fyrir peninginn á Lengjunni hafi þeir fulla trú á sínum mönnum. Lengjan setur 3,05 á sigur Stjörnunnar en hinir fjórir eru með 4,00 eða hærra. Það þýðir að hugrakkir Stjörnumenn geta fjórfaldað peninginn sinn á morgun. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en lokaumferðin verður svo gerð upp í Pepsi-mörkunum klukkan 21.15 eftir bardaga GunnarsNelson.Stuðlar veðbankanna:Lengjan: FH 1.85 2.85 3.05 StjarnanBetsson: FH 1.70 3.75 4.25 StjarnanBet365: FH 1.66 3.75 4.00 StjarnanWilliam Hill: FH 1.65 3.75 4.00 StjarnanBwin: FH 1.70 3.80 4.00 Stjarnan
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hewson: Sá stærsti síðan United mætti Liverpool Sam Hewson vill verða Íslandsmeistari með FH um helgina. 3. október 2014 09:15 Handrið í stúku Kaplakrikavallar of lágt Enn er unnið við lokafrágang stúkunnar á Kaplakrikavelli og verður handriðið fullgert í vetur. 1. október 2014 06:30 Gæsahúðar myndband frá Garðbæingum | Þrír dagar í úrslitaleikinn Ef Stjörnumenn komast ekki í stuð við að horfa á þetta þá er eitthvað að. 1. október 2014 11:41 Jón Ragnar: Kassim kvartar undan veðrinu Treystir því að menn séu ekki á refresh-takkanum á fimm mínútna fresti. 3. október 2014 11:00 Kristinn Jakobsson dæmir úrslitaleikinn Síðasti leikur Kristins í íslenska boltanum, en hann leggur flautuna endanlega á hilluna um áramótin. 3. október 2014 08:30 Gunnlaugur: Stjarnan þarf að stöðva Atla Guðnason Gunnlaugur Jónsson segir að reynslan og hefðin verði með FH í liði gegn Stjörnunni í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn. 1. október 2014 07:00 Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07 Hittast á toppnum eftir ólíkan áratug FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika á laugardaginn en gengi liðanna síðasta áratuginn hefur verið eins ólíkt og hugsast getur. 2. október 2014 07:30 Atli Viðar: Hef ekki legið í Heimi Vill ekkert segja um hvort að leikurinn á morgun verði hans síðasti með FH. 3. október 2014 07:45 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Hewson: Sá stærsti síðan United mætti Liverpool Sam Hewson vill verða Íslandsmeistari með FH um helgina. 3. október 2014 09:15
Handrið í stúku Kaplakrikavallar of lágt Enn er unnið við lokafrágang stúkunnar á Kaplakrikavelli og verður handriðið fullgert í vetur. 1. október 2014 06:30
Gæsahúðar myndband frá Garðbæingum | Þrír dagar í úrslitaleikinn Ef Stjörnumenn komast ekki í stuð við að horfa á þetta þá er eitthvað að. 1. október 2014 11:41
Jón Ragnar: Kassim kvartar undan veðrinu Treystir því að menn séu ekki á refresh-takkanum á fimm mínútna fresti. 3. október 2014 11:00
Kristinn Jakobsson dæmir úrslitaleikinn Síðasti leikur Kristins í íslenska boltanum, en hann leggur flautuna endanlega á hilluna um áramótin. 3. október 2014 08:30
Gunnlaugur: Stjarnan þarf að stöðva Atla Guðnason Gunnlaugur Jónsson segir að reynslan og hefðin verði með FH í liði gegn Stjörnunni í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn. 1. október 2014 07:00
Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07
Hittast á toppnum eftir ólíkan áratug FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika á laugardaginn en gengi liðanna síðasta áratuginn hefur verið eins ólíkt og hugsast getur. 2. október 2014 07:30
Atli Viðar: Hef ekki legið í Heimi Vill ekkert segja um hvort að leikurinn á morgun verði hans síðasti með FH. 3. október 2014 07:45
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann