Veðbankar spá öruggum sigri FH á morgun Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. október 2014 14:00 Pablo Punyed og Kassim Doumbia eigast við í fyrri leik liðanna í Garðabænum. vísir/daníel Það er rétt rúmur sólarhringur þar til flautað verður til leiks á Kaplakrikavelli þar sem FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. Eins og gerist og gengur með alla íþróttaviðburði getur fólk lagt undir á leikinn í von um að græða einhverjar krónur, en Vísir kíkti á stuðlana hjá Lengjunni og nokkrum af helstu veðbönkum heims. Allir veðbankarnir eru sammála um að FH er sigurstranglegra liðið á morgun, en sexfaldir Íslandsmeistararnir eru vitaskuld á heimavelli á móti Stjörnunni sem hefur aldrei unnið stóran titil í sögu meistaraflokks karla. FH-ingar geta ekki mikið grætt á sínum mönnum, það er þá helst á Lengjunni hér heima sem býður 1,85 í stuðul á sigur FH-inga. Það er það hæsta af því sem Vísir skoðaði. Hinir veðbankarnir fjórir; Betsson, Bet365, William Hill og Bwin, eru allir með stuðulinn 1,70 eða lægri á sigur FH-inga og 3,75-3,80 á jafntefli. Lengjan er með 2,85 á jafntefli. Stjörnumenn geta einnig minnst fengið fyrir peninginn á Lengjunni hafi þeir fulla trú á sínum mönnum. Lengjan setur 3,05 á sigur Stjörnunnar en hinir fjórir eru með 4,00 eða hærra. Það þýðir að hugrakkir Stjörnumenn geta fjórfaldað peninginn sinn á morgun. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en lokaumferðin verður svo gerð upp í Pepsi-mörkunum klukkan 21.15 eftir bardaga GunnarsNelson.Stuðlar veðbankanna:Lengjan: FH 1.85 2.85 3.05 StjarnanBetsson: FH 1.70 3.75 4.25 StjarnanBet365: FH 1.66 3.75 4.00 StjarnanWilliam Hill: FH 1.65 3.75 4.00 StjarnanBwin: FH 1.70 3.80 4.00 Stjarnan Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hewson: Sá stærsti síðan United mætti Liverpool Sam Hewson vill verða Íslandsmeistari með FH um helgina. 3. október 2014 09:15 Handrið í stúku Kaplakrikavallar of lágt Enn er unnið við lokafrágang stúkunnar á Kaplakrikavelli og verður handriðið fullgert í vetur. 1. október 2014 06:30 Gæsahúðar myndband frá Garðbæingum | Þrír dagar í úrslitaleikinn Ef Stjörnumenn komast ekki í stuð við að horfa á þetta þá er eitthvað að. 1. október 2014 11:41 Jón Ragnar: Kassim kvartar undan veðrinu Treystir því að menn séu ekki á refresh-takkanum á fimm mínútna fresti. 3. október 2014 11:00 Kristinn Jakobsson dæmir úrslitaleikinn Síðasti leikur Kristins í íslenska boltanum, en hann leggur flautuna endanlega á hilluna um áramótin. 3. október 2014 08:30 Gunnlaugur: Stjarnan þarf að stöðva Atla Guðnason Gunnlaugur Jónsson segir að reynslan og hefðin verði með FH í liði gegn Stjörnunni í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn. 1. október 2014 07:00 Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07 Hittast á toppnum eftir ólíkan áratug FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika á laugardaginn en gengi liðanna síðasta áratuginn hefur verið eins ólíkt og hugsast getur. 2. október 2014 07:30 Atli Viðar: Hef ekki legið í Heimi Vill ekkert segja um hvort að leikurinn á morgun verði hans síðasti með FH. 3. október 2014 07:45 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Sjá meira
Það er rétt rúmur sólarhringur þar til flautað verður til leiks á Kaplakrikavelli þar sem FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. Eins og gerist og gengur með alla íþróttaviðburði getur fólk lagt undir á leikinn í von um að græða einhverjar krónur, en Vísir kíkti á stuðlana hjá Lengjunni og nokkrum af helstu veðbönkum heims. Allir veðbankarnir eru sammála um að FH er sigurstranglegra liðið á morgun, en sexfaldir Íslandsmeistararnir eru vitaskuld á heimavelli á móti Stjörnunni sem hefur aldrei unnið stóran titil í sögu meistaraflokks karla. FH-ingar geta ekki mikið grætt á sínum mönnum, það er þá helst á Lengjunni hér heima sem býður 1,85 í stuðul á sigur FH-inga. Það er það hæsta af því sem Vísir skoðaði. Hinir veðbankarnir fjórir; Betsson, Bet365, William Hill og Bwin, eru allir með stuðulinn 1,70 eða lægri á sigur FH-inga og 3,75-3,80 á jafntefli. Lengjan er með 2,85 á jafntefli. Stjörnumenn geta einnig minnst fengið fyrir peninginn á Lengjunni hafi þeir fulla trú á sínum mönnum. Lengjan setur 3,05 á sigur Stjörnunnar en hinir fjórir eru með 4,00 eða hærra. Það þýðir að hugrakkir Stjörnumenn geta fjórfaldað peninginn sinn á morgun. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en lokaumferðin verður svo gerð upp í Pepsi-mörkunum klukkan 21.15 eftir bardaga GunnarsNelson.Stuðlar veðbankanna:Lengjan: FH 1.85 2.85 3.05 StjarnanBetsson: FH 1.70 3.75 4.25 StjarnanBet365: FH 1.66 3.75 4.00 StjarnanWilliam Hill: FH 1.65 3.75 4.00 StjarnanBwin: FH 1.70 3.80 4.00 Stjarnan
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hewson: Sá stærsti síðan United mætti Liverpool Sam Hewson vill verða Íslandsmeistari með FH um helgina. 3. október 2014 09:15 Handrið í stúku Kaplakrikavallar of lágt Enn er unnið við lokafrágang stúkunnar á Kaplakrikavelli og verður handriðið fullgert í vetur. 1. október 2014 06:30 Gæsahúðar myndband frá Garðbæingum | Þrír dagar í úrslitaleikinn Ef Stjörnumenn komast ekki í stuð við að horfa á þetta þá er eitthvað að. 1. október 2014 11:41 Jón Ragnar: Kassim kvartar undan veðrinu Treystir því að menn séu ekki á refresh-takkanum á fimm mínútna fresti. 3. október 2014 11:00 Kristinn Jakobsson dæmir úrslitaleikinn Síðasti leikur Kristins í íslenska boltanum, en hann leggur flautuna endanlega á hilluna um áramótin. 3. október 2014 08:30 Gunnlaugur: Stjarnan þarf að stöðva Atla Guðnason Gunnlaugur Jónsson segir að reynslan og hefðin verði með FH í liði gegn Stjörnunni í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn. 1. október 2014 07:00 Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07 Hittast á toppnum eftir ólíkan áratug FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika á laugardaginn en gengi liðanna síðasta áratuginn hefur verið eins ólíkt og hugsast getur. 2. október 2014 07:30 Atli Viðar: Hef ekki legið í Heimi Vill ekkert segja um hvort að leikurinn á morgun verði hans síðasti með FH. 3. október 2014 07:45 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Sjá meira
Hewson: Sá stærsti síðan United mætti Liverpool Sam Hewson vill verða Íslandsmeistari með FH um helgina. 3. október 2014 09:15
Handrið í stúku Kaplakrikavallar of lágt Enn er unnið við lokafrágang stúkunnar á Kaplakrikavelli og verður handriðið fullgert í vetur. 1. október 2014 06:30
Gæsahúðar myndband frá Garðbæingum | Þrír dagar í úrslitaleikinn Ef Stjörnumenn komast ekki í stuð við að horfa á þetta þá er eitthvað að. 1. október 2014 11:41
Jón Ragnar: Kassim kvartar undan veðrinu Treystir því að menn séu ekki á refresh-takkanum á fimm mínútna fresti. 3. október 2014 11:00
Kristinn Jakobsson dæmir úrslitaleikinn Síðasti leikur Kristins í íslenska boltanum, en hann leggur flautuna endanlega á hilluna um áramótin. 3. október 2014 08:30
Gunnlaugur: Stjarnan þarf að stöðva Atla Guðnason Gunnlaugur Jónsson segir að reynslan og hefðin verði með FH í liði gegn Stjörnunni í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn. 1. október 2014 07:00
Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07
Hittast á toppnum eftir ólíkan áratug FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika á laugardaginn en gengi liðanna síðasta áratuginn hefur verið eins ólíkt og hugsast getur. 2. október 2014 07:30
Atli Viðar: Hef ekki legið í Heimi Vill ekkert segja um hvort að leikurinn á morgun verði hans síðasti með FH. 3. október 2014 07:45