DV stendur við frétt sína 4. október 2014 20:39 Guðfinna stendur við orð sín. „Borgarfulltrúi fer með rangt mál - Hljóðupptökur staðfesta frétt DV,“ segir á vef DV. Guðfinna J. Guðmundsdóttir, annar borgarfulltrúa Framsóknar, sakaði í dag blaðamann DV um lygar og rangan fréttaflutning um fyrirtæki í eigu Svans Guðmundssonar, eiginmanns hennar. Í fréttinni er haft eftir Svani að hann vonist til þess að Guðfinna beiti sér fyrir hagsmunum fyrirtækisins, Smáíbúða ehf., sem leitar að lóðum til að reisa gámahús í höfuðborginni. Hún sagði þó í samtali við DV að hún hefði ekki í huga að leggja fram málefni fyrirtækisins, en fari svo að það verði lagt fram þá myndi hún víkja sæti. Í kjölfar fréttaflutningsins birti hún fjölmargar, umdeildar athugasemdir og í samtali við Vísi sagðist hún standa við hvert orð. Aðspurð hvort henni þættu athugasemdirnar málefnalegar sagðist hún vera komin með nóg af DV og það endurspeglist í því sem hún sagði í athugasemdakerfinu. DV hefur birt hljóðupptökur af samtali blaðamanns við þau hjón en Guðfinna verður afar reið þegar líða fer á símtalið. „Ég skil ekki hvað í ósköpunum þið á DV sem eruð alltaf að reyna að eyðileggja mannorð fólks og vera með einhverjar samsærisfréttir, af hverju í ósköpunum þið ætlið núna að fara að búa til eitthvað samsæri og rugl úr þessu. Það liggur ljóst fyrir að meirihlutinn í borginni hefur ekki áhuga á þessu,“ segir hún í samtali við blaðamann DV. Hljóðupptökurnar eru hér að neðan.Svanur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Smáíbúða ehf. Guðfinna Jóhanna Guðmudsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar. Tengdar fréttir Borgarfulltrúi Framsóknar: Segir blaðamenn DV með greindarvísitölu undir stofuhita "Það er greinilega fullt af fólki á kommentakerfunum sem er ekki í lagi,“ segir ritstjóri DV. 4. október 2014 12:01 Guðfinna stendur við orð sín „Þessi frétt er röng. Maðurinn minn sagði að hann stæði með mér og að ég stæði með honum en ekkert í samhengi við þetta mál. Hann [blaðamaðurinn] setur þetta í allt annað samhengi.“ 4. október 2014 14:26 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
„Borgarfulltrúi fer með rangt mál - Hljóðupptökur staðfesta frétt DV,“ segir á vef DV. Guðfinna J. Guðmundsdóttir, annar borgarfulltrúa Framsóknar, sakaði í dag blaðamann DV um lygar og rangan fréttaflutning um fyrirtæki í eigu Svans Guðmundssonar, eiginmanns hennar. Í fréttinni er haft eftir Svani að hann vonist til þess að Guðfinna beiti sér fyrir hagsmunum fyrirtækisins, Smáíbúða ehf., sem leitar að lóðum til að reisa gámahús í höfuðborginni. Hún sagði þó í samtali við DV að hún hefði ekki í huga að leggja fram málefni fyrirtækisins, en fari svo að það verði lagt fram þá myndi hún víkja sæti. Í kjölfar fréttaflutningsins birti hún fjölmargar, umdeildar athugasemdir og í samtali við Vísi sagðist hún standa við hvert orð. Aðspurð hvort henni þættu athugasemdirnar málefnalegar sagðist hún vera komin með nóg af DV og það endurspeglist í því sem hún sagði í athugasemdakerfinu. DV hefur birt hljóðupptökur af samtali blaðamanns við þau hjón en Guðfinna verður afar reið þegar líða fer á símtalið. „Ég skil ekki hvað í ósköpunum þið á DV sem eruð alltaf að reyna að eyðileggja mannorð fólks og vera með einhverjar samsærisfréttir, af hverju í ósköpunum þið ætlið núna að fara að búa til eitthvað samsæri og rugl úr þessu. Það liggur ljóst fyrir að meirihlutinn í borginni hefur ekki áhuga á þessu,“ segir hún í samtali við blaðamann DV. Hljóðupptökurnar eru hér að neðan.Svanur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Smáíbúða ehf. Guðfinna Jóhanna Guðmudsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar.
Tengdar fréttir Borgarfulltrúi Framsóknar: Segir blaðamenn DV með greindarvísitölu undir stofuhita "Það er greinilega fullt af fólki á kommentakerfunum sem er ekki í lagi,“ segir ritstjóri DV. 4. október 2014 12:01 Guðfinna stendur við orð sín „Þessi frétt er röng. Maðurinn minn sagði að hann stæði með mér og að ég stæði með honum en ekkert í samhengi við þetta mál. Hann [blaðamaðurinn] setur þetta í allt annað samhengi.“ 4. október 2014 14:26 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
Borgarfulltrúi Framsóknar: Segir blaðamenn DV með greindarvísitölu undir stofuhita "Það er greinilega fullt af fólki á kommentakerfunum sem er ekki í lagi,“ segir ritstjóri DV. 4. október 2014 12:01
Guðfinna stendur við orð sín „Þessi frétt er röng. Maðurinn minn sagði að hann stæði með mér og að ég stæði með honum en ekkert í samhengi við þetta mál. Hann [blaðamaðurinn] setur þetta í allt annað samhengi.“ 4. október 2014 14:26