Rio: Mátti sjá hvað Van Persie var svekktur þegar Ferguson hætti Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. september 2014 09:15 Sir Alex Ferguson og Robin van Persie áttu í góðu sambandi, en Skotinn hætti eftir að stýra honum í eina leiktíð. vísir/getty Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir í viðtali við sjónvarpsstöð félagsins að það hafi haft mest áhrif á hollenska framherjann Robin van Persie þegar Sir Alex Ferguson ákvað að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins á vormánuðum í fyrra. Ferguson keypti Van Persie frá Arsenal fyrir það sem varð svo síðasta leiktíð Skotans við stjórnvölinn hjá United, en Van Persie fór gjörsamlega á kostum er liðið tryggði sér 20. Englandsmeistaratitilinn. „Þetta kom illa við alla, en gaf okkur þó aukinn kraft til að klára þá leiktíð með krafti og vinna deildina,“ segir Rio um ákvörðun Fergusons. „Það voru allir mjög þakklátir fyrir það sem hann gerði fyrir okkur. Sá leikmaður sem þetta kom verst við var Robin. Hann var nýkominn og fékk aðeins að bragða af velgengni. Hann vildi meira. Það mátti alveg sjá að hann tók þessu verr en aðrir á þeim tíma,“ segir Rio Ferdinand. Manchester United hafnaði í sjöunda sæti undir stjórn DavidsMoyes í fyrra, en Ryan Giggs stýrði liðinu í síðustu leikjunum eftir að hann var rekinn. Liðið er nú í tólfta sæti með fimm stig eftir fimm umferðir undir stjórn Louis van Gaal. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu flottustu mörkin, markvörslurnar og tilþrifin í enska boltanum um helgina Allt það helsta frá fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 23. september 2014 08:00 Van Gaal eyddi 30 milljörðum en byrjar verr en Moyes Manchester United með fimm stig eftir fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2014 10:15 Hinn Neville-bróðirinn ræðst á United: Þarf að eyða 20 milljörðum í viðbót Fyrrverandi leikmaður og þjálfari Manchester United segir liðið langt frá því að geta barist um Englandsmeistaratitilinn. 23. september 2014 07:00 Neville lætur United-menn heyra það: Þið eruð ekki nógu harðir Fyrrverandi fyrirliði liðsins segir Leicester hafa farið illa með milljónalið Louis van Gaal. 22. september 2014 07:45 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir í viðtali við sjónvarpsstöð félagsins að það hafi haft mest áhrif á hollenska framherjann Robin van Persie þegar Sir Alex Ferguson ákvað að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins á vormánuðum í fyrra. Ferguson keypti Van Persie frá Arsenal fyrir það sem varð svo síðasta leiktíð Skotans við stjórnvölinn hjá United, en Van Persie fór gjörsamlega á kostum er liðið tryggði sér 20. Englandsmeistaratitilinn. „Þetta kom illa við alla, en gaf okkur þó aukinn kraft til að klára þá leiktíð með krafti og vinna deildina,“ segir Rio um ákvörðun Fergusons. „Það voru allir mjög þakklátir fyrir það sem hann gerði fyrir okkur. Sá leikmaður sem þetta kom verst við var Robin. Hann var nýkominn og fékk aðeins að bragða af velgengni. Hann vildi meira. Það mátti alveg sjá að hann tók þessu verr en aðrir á þeim tíma,“ segir Rio Ferdinand. Manchester United hafnaði í sjöunda sæti undir stjórn DavidsMoyes í fyrra, en Ryan Giggs stýrði liðinu í síðustu leikjunum eftir að hann var rekinn. Liðið er nú í tólfta sæti með fimm stig eftir fimm umferðir undir stjórn Louis van Gaal.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu flottustu mörkin, markvörslurnar og tilþrifin í enska boltanum um helgina Allt það helsta frá fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 23. september 2014 08:00 Van Gaal eyddi 30 milljörðum en byrjar verr en Moyes Manchester United með fimm stig eftir fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2014 10:15 Hinn Neville-bróðirinn ræðst á United: Þarf að eyða 20 milljörðum í viðbót Fyrrverandi leikmaður og þjálfari Manchester United segir liðið langt frá því að geta barist um Englandsmeistaratitilinn. 23. september 2014 07:00 Neville lætur United-menn heyra það: Þið eruð ekki nógu harðir Fyrrverandi fyrirliði liðsins segir Leicester hafa farið illa með milljónalið Louis van Gaal. 22. september 2014 07:45 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Sjáðu flottustu mörkin, markvörslurnar og tilþrifin í enska boltanum um helgina Allt það helsta frá fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 23. september 2014 08:00
Van Gaal eyddi 30 milljörðum en byrjar verr en Moyes Manchester United með fimm stig eftir fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2014 10:15
Hinn Neville-bróðirinn ræðst á United: Þarf að eyða 20 milljörðum í viðbót Fyrrverandi leikmaður og þjálfari Manchester United segir liðið langt frá því að geta barist um Englandsmeistaratitilinn. 23. september 2014 07:00
Neville lætur United-menn heyra það: Þið eruð ekki nógu harðir Fyrrverandi fyrirliði liðsins segir Leicester hafa farið illa með milljónalið Louis van Gaal. 22. september 2014 07:45