Innlent

Rafmagnslaust víða í Reykjavík

Samúel Karl ÓIason skrifar
Vísir/GVA
Rafmagnslaust varð víða í Reykjavík, upp á Höfða, í Laugardalnum og víðar á milli níu og tíu í kvöld. Bilun varð í dreifikerfi Orkuveitu Reykjavíkur. Samkvæmt starfsmönnum Orkuveitunnar er rafmagn allststaðar komið upp aftur.

Upplýsingar liggja þó ekki fyrir hvaða svæði urðu rafmagnslaus.

Uppfært 22:05




Fleiri fréttir

Sjá meira


×