Tveir án félags í landsliðshópi Lettlands sem mætir Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. september 2014 10:00 Kaspars Gorkss í leik með Reading. vísir/getty Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands í knattspyrnu, er búinn að velja 22 manna hóp sem mætir Íslandi og Tyrklandi í undankeppni EM 2016 í næsta mánuði. Pahars ættu margir að kannast við, en hann spilaði með Southampton í ensku úrvalseildinni og B-deildinni frá 1999-2006. Uppgangur hans sem þjálfari í heimalandi hefur verið fljótur, en hann tók við Skonto Riga árið 2011. Pahars stýrði því í tvö ár áður en hann gerðist þjálfari U21 árs liðs Lettlands í fyrra og nokkrum mánuðum síðar var hann orðinn þjálfari A-landsliðsins. Hann er 38 ára gamall. Það eru ekki mörg þekkt nöfn í lettneska hópnum og eru tveir án félags. Það eru Kaspars Gorkss, sem síðast lék með Reading og Úlfunum á Englandi, og miðjumaðurinn Alexander Fertovs. Lettar byrjuðu undankeppni á jafntefli gegn Kasakstan, en Ísland vann sannfærandi sigur á Tyrkjum, 3-0. Leikur Íslands og Lettlands fer fram ytra 10. október og þremur dögum síðar mæta strákarnir okkar Hollendingum á Laugardalsvellinum.Hópurinn (leikir/mörk):Markverðir: Aleksandrs Kolinko, FK Baltika, Rússlandi (90/0) Pavels Steinbors, KS Górnik Zabrze, Póllandi (0/0) Varnarmenn: Kaspars Gorkss, Án félags (63/5) Vitaljis Maksimenko, VVV Venlo, Hollandi (12/0) Vitaljis Jagodinskis, FK Uzhhorod, Úkraína (1/0) Oleg Timofejevs, FK Ventspils (3/0) Kaspars Dubra, FK Ventspils (2/0) Gints Freimanis, FK Jelgava (1/0) Nauris Bulvitis, FC Aarau, Sviss (18/2) Vladislav Gabovs, FC Skonto (11/0) Miðjumenn: Janis Ikaunieks, FK Liepaja (0/0) Arturs Zjuninz, FK Baltika – Rússlandi (17/2) Aleksandrs Cauna, PFK CSKA, Rússlandi (40/11) Aleksandrs Fertovs, Án félags (29/0) Aleksejs Visnakovs, FC Zimbru Chisinau, Moldavíu (53/7) Ritvars Ruginis, FC Skonto (23/0) Jurijs Zigajevs, FC Ventspils (33/2) Andrejs Kovaļovs, Dacia Kishenevm, Moldavíu (9/0) Framherjar: Artjoms Rudnevs, Hamburger SV, Þýskalandi (29/1) Denniss Rakels, MKS Cracovia Krakow, Póllandi (5/0) Eduards Visnakovs, Ruch, Póllandi (6/0) Valerijs Sabala, Anorthosis Famagusta, Kýpur (12/5) Fótbolti Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands í knattspyrnu, er búinn að velja 22 manna hóp sem mætir Íslandi og Tyrklandi í undankeppni EM 2016 í næsta mánuði. Pahars ættu margir að kannast við, en hann spilaði með Southampton í ensku úrvalseildinni og B-deildinni frá 1999-2006. Uppgangur hans sem þjálfari í heimalandi hefur verið fljótur, en hann tók við Skonto Riga árið 2011. Pahars stýrði því í tvö ár áður en hann gerðist þjálfari U21 árs liðs Lettlands í fyrra og nokkrum mánuðum síðar var hann orðinn þjálfari A-landsliðsins. Hann er 38 ára gamall. Það eru ekki mörg þekkt nöfn í lettneska hópnum og eru tveir án félags. Það eru Kaspars Gorkss, sem síðast lék með Reading og Úlfunum á Englandi, og miðjumaðurinn Alexander Fertovs. Lettar byrjuðu undankeppni á jafntefli gegn Kasakstan, en Ísland vann sannfærandi sigur á Tyrkjum, 3-0. Leikur Íslands og Lettlands fer fram ytra 10. október og þremur dögum síðar mæta strákarnir okkar Hollendingum á Laugardalsvellinum.Hópurinn (leikir/mörk):Markverðir: Aleksandrs Kolinko, FK Baltika, Rússlandi (90/0) Pavels Steinbors, KS Górnik Zabrze, Póllandi (0/0) Varnarmenn: Kaspars Gorkss, Án félags (63/5) Vitaljis Maksimenko, VVV Venlo, Hollandi (12/0) Vitaljis Jagodinskis, FK Uzhhorod, Úkraína (1/0) Oleg Timofejevs, FK Ventspils (3/0) Kaspars Dubra, FK Ventspils (2/0) Gints Freimanis, FK Jelgava (1/0) Nauris Bulvitis, FC Aarau, Sviss (18/2) Vladislav Gabovs, FC Skonto (11/0) Miðjumenn: Janis Ikaunieks, FK Liepaja (0/0) Arturs Zjuninz, FK Baltika – Rússlandi (17/2) Aleksandrs Cauna, PFK CSKA, Rússlandi (40/11) Aleksandrs Fertovs, Án félags (29/0) Aleksejs Visnakovs, FC Zimbru Chisinau, Moldavíu (53/7) Ritvars Ruginis, FC Skonto (23/0) Jurijs Zigajevs, FC Ventspils (33/2) Andrejs Kovaļovs, Dacia Kishenevm, Moldavíu (9/0) Framherjar: Artjoms Rudnevs, Hamburger SV, Þýskalandi (29/1) Denniss Rakels, MKS Cracovia Krakow, Póllandi (5/0) Eduards Visnakovs, Ruch, Póllandi (6/0) Valerijs Sabala, Anorthosis Famagusta, Kýpur (12/5)
Fótbolti Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira