Tveir án félags í landsliðshópi Lettlands sem mætir Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. september 2014 10:00 Kaspars Gorkss í leik með Reading. vísir/getty Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands í knattspyrnu, er búinn að velja 22 manna hóp sem mætir Íslandi og Tyrklandi í undankeppni EM 2016 í næsta mánuði. Pahars ættu margir að kannast við, en hann spilaði með Southampton í ensku úrvalseildinni og B-deildinni frá 1999-2006. Uppgangur hans sem þjálfari í heimalandi hefur verið fljótur, en hann tók við Skonto Riga árið 2011. Pahars stýrði því í tvö ár áður en hann gerðist þjálfari U21 árs liðs Lettlands í fyrra og nokkrum mánuðum síðar var hann orðinn þjálfari A-landsliðsins. Hann er 38 ára gamall. Það eru ekki mörg þekkt nöfn í lettneska hópnum og eru tveir án félags. Það eru Kaspars Gorkss, sem síðast lék með Reading og Úlfunum á Englandi, og miðjumaðurinn Alexander Fertovs. Lettar byrjuðu undankeppni á jafntefli gegn Kasakstan, en Ísland vann sannfærandi sigur á Tyrkjum, 3-0. Leikur Íslands og Lettlands fer fram ytra 10. október og þremur dögum síðar mæta strákarnir okkar Hollendingum á Laugardalsvellinum.Hópurinn (leikir/mörk):Markverðir: Aleksandrs Kolinko, FK Baltika, Rússlandi (90/0) Pavels Steinbors, KS Górnik Zabrze, Póllandi (0/0) Varnarmenn: Kaspars Gorkss, Án félags (63/5) Vitaljis Maksimenko, VVV Venlo, Hollandi (12/0) Vitaljis Jagodinskis, FK Uzhhorod, Úkraína (1/0) Oleg Timofejevs, FK Ventspils (3/0) Kaspars Dubra, FK Ventspils (2/0) Gints Freimanis, FK Jelgava (1/0) Nauris Bulvitis, FC Aarau, Sviss (18/2) Vladislav Gabovs, FC Skonto (11/0) Miðjumenn: Janis Ikaunieks, FK Liepaja (0/0) Arturs Zjuninz, FK Baltika – Rússlandi (17/2) Aleksandrs Cauna, PFK CSKA, Rússlandi (40/11) Aleksandrs Fertovs, Án félags (29/0) Aleksejs Visnakovs, FC Zimbru Chisinau, Moldavíu (53/7) Ritvars Ruginis, FC Skonto (23/0) Jurijs Zigajevs, FC Ventspils (33/2) Andrejs Kovaļovs, Dacia Kishenevm, Moldavíu (9/0) Framherjar: Artjoms Rudnevs, Hamburger SV, Þýskalandi (29/1) Denniss Rakels, MKS Cracovia Krakow, Póllandi (5/0) Eduards Visnakovs, Ruch, Póllandi (6/0) Valerijs Sabala, Anorthosis Famagusta, Kýpur (12/5) Fótbolti Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands í knattspyrnu, er búinn að velja 22 manna hóp sem mætir Íslandi og Tyrklandi í undankeppni EM 2016 í næsta mánuði. Pahars ættu margir að kannast við, en hann spilaði með Southampton í ensku úrvalseildinni og B-deildinni frá 1999-2006. Uppgangur hans sem þjálfari í heimalandi hefur verið fljótur, en hann tók við Skonto Riga árið 2011. Pahars stýrði því í tvö ár áður en hann gerðist þjálfari U21 árs liðs Lettlands í fyrra og nokkrum mánuðum síðar var hann orðinn þjálfari A-landsliðsins. Hann er 38 ára gamall. Það eru ekki mörg þekkt nöfn í lettneska hópnum og eru tveir án félags. Það eru Kaspars Gorkss, sem síðast lék með Reading og Úlfunum á Englandi, og miðjumaðurinn Alexander Fertovs. Lettar byrjuðu undankeppni á jafntefli gegn Kasakstan, en Ísland vann sannfærandi sigur á Tyrkjum, 3-0. Leikur Íslands og Lettlands fer fram ytra 10. október og þremur dögum síðar mæta strákarnir okkar Hollendingum á Laugardalsvellinum.Hópurinn (leikir/mörk):Markverðir: Aleksandrs Kolinko, FK Baltika, Rússlandi (90/0) Pavels Steinbors, KS Górnik Zabrze, Póllandi (0/0) Varnarmenn: Kaspars Gorkss, Án félags (63/5) Vitaljis Maksimenko, VVV Venlo, Hollandi (12/0) Vitaljis Jagodinskis, FK Uzhhorod, Úkraína (1/0) Oleg Timofejevs, FK Ventspils (3/0) Kaspars Dubra, FK Ventspils (2/0) Gints Freimanis, FK Jelgava (1/0) Nauris Bulvitis, FC Aarau, Sviss (18/2) Vladislav Gabovs, FC Skonto (11/0) Miðjumenn: Janis Ikaunieks, FK Liepaja (0/0) Arturs Zjuninz, FK Baltika – Rússlandi (17/2) Aleksandrs Cauna, PFK CSKA, Rússlandi (40/11) Aleksandrs Fertovs, Án félags (29/0) Aleksejs Visnakovs, FC Zimbru Chisinau, Moldavíu (53/7) Ritvars Ruginis, FC Skonto (23/0) Jurijs Zigajevs, FC Ventspils (33/2) Andrejs Kovaļovs, Dacia Kishenevm, Moldavíu (9/0) Framherjar: Artjoms Rudnevs, Hamburger SV, Þýskalandi (29/1) Denniss Rakels, MKS Cracovia Krakow, Póllandi (5/0) Eduards Visnakovs, Ruch, Póllandi (6/0) Valerijs Sabala, Anorthosis Famagusta, Kýpur (12/5)
Fótbolti Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira