"Neysluskattar á matvæli eru slæm leið til að ná fram tekjujöfnuði í samfélaginu“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. september 2014 21:04 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra Vísir/STEFÁN „Neysluskattar á matvæli eru slæm leið til að ná fram tekjujöfnuði í samfélaginu, til að styðja við tekjulága hópa. Miklu árangursríkara og skilvirkara er að styðja við tekjulægstu þjóðfélagshópana með beinum aðgerðum í gegnum bóta-og styrktarkerfið,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í kvöld. Bjarni gaf lítið fyrir gagnrýni á fjárlagafrumvarpið og benti á að ráðstöfunartekjur myndu hækka um 0,5% og verðlag lækka um 0,2% vegna breytinga á skattkerfinu og hækkun barnabóta. Hann sagði verðbólgu vera í sögulegu lágmarki og að atvinnuleysi færi minnkandi. Fjármálaráðherra ítrekaði að ríkisstjórnin hefði frá upphafi stefnt að lækkun skatta og minnka þar með skattbyrði einstaklinga og atvinnulífs. Með breytingum á virðisaukaskatti væri lagður grunnur að frekari lækkun á beinum sköttum á einstaklinga. Tengdar fréttir Bein útsending frá stefnuræðu forsætisráðherra Vísir er með beina útsendingu frá stefnuræðu forsætisráðherra og umræðu um hana. 10. september 2014 19:30 Forystufólk í beinni í Íslandi í dag Formenn og forystufólk allra flokka ræddu helstu átakalínur fjárlagafrumvarpsins í beinni frá Alþingi. 10. september 2014 20:00 Forgangsmál að skapa vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins Jón Þór Ólafsson tók síðastur til máls í fyrstu umferð eldhúsdagsumræðnanna. 10. september 2014 19:54 Dólgafrjálshyggja Sjálfstæðisflokksins Katrín Jakobsdóttir segir ríkisstjórnina lækka skatta og gjöld á þá sem best standa í þjóðfélaginu á meðan matarskattar hækka. 10. september 2014 20:30 "Felst einföldunin í að tólf sé einfaldari tala en sjö?“ "Tvö virðisaukaskattsþrep verða.. tvö virðisaukaskattsþrep. Ef ég hef reiknað þetta rétt er þetta fækkun um núll skattþrep.“ 10. september 2014 20:55 "Ríkisstjórn ríka fólksins“ "Barnlaust launafólk jafnt og barnafjölskyldur munu því bera hækkunina óbætta. Samt kiknar Framsóknarflokkurinn í hnjánum og virðist ætla að beygja sig í duftið til þess að matarskatturinn nái fram að ganga.“ 10. september 2014 20:00 Forsætisráðherra gagnrýndi þingmenn stjórnarandstöðunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fór með stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld. 10. september 2014 20:04 Leita leiða til að aflétta fjármagnshöftum Skipaður hefur verið framkvæmdahópur sem mun gera tillögur að leiðum til að létta fjármagnshöftum af íslensku efnahagslífi. 10. september 2014 20:22 Réttlætinu er fullnægt og jafnræði er náð Vigdís Hauksdóttir sagði í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra að víða mætti sameina, hagræða og spara í kerfinu. 10. september 2014 19:18 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Algengt að fólk láti gervigreind greina sig og biðji svo um ákveðin lyf Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Fleiri fréttir Algengt að fólk láti gervigreind greina sig og biðji svo um ákveðin lyf Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Sjá meira
„Neysluskattar á matvæli eru slæm leið til að ná fram tekjujöfnuði í samfélaginu, til að styðja við tekjulága hópa. Miklu árangursríkara og skilvirkara er að styðja við tekjulægstu þjóðfélagshópana með beinum aðgerðum í gegnum bóta-og styrktarkerfið,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í kvöld. Bjarni gaf lítið fyrir gagnrýni á fjárlagafrumvarpið og benti á að ráðstöfunartekjur myndu hækka um 0,5% og verðlag lækka um 0,2% vegna breytinga á skattkerfinu og hækkun barnabóta. Hann sagði verðbólgu vera í sögulegu lágmarki og að atvinnuleysi færi minnkandi. Fjármálaráðherra ítrekaði að ríkisstjórnin hefði frá upphafi stefnt að lækkun skatta og minnka þar með skattbyrði einstaklinga og atvinnulífs. Með breytingum á virðisaukaskatti væri lagður grunnur að frekari lækkun á beinum sköttum á einstaklinga.
Tengdar fréttir Bein útsending frá stefnuræðu forsætisráðherra Vísir er með beina útsendingu frá stefnuræðu forsætisráðherra og umræðu um hana. 10. september 2014 19:30 Forystufólk í beinni í Íslandi í dag Formenn og forystufólk allra flokka ræddu helstu átakalínur fjárlagafrumvarpsins í beinni frá Alþingi. 10. september 2014 20:00 Forgangsmál að skapa vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins Jón Þór Ólafsson tók síðastur til máls í fyrstu umferð eldhúsdagsumræðnanna. 10. september 2014 19:54 Dólgafrjálshyggja Sjálfstæðisflokksins Katrín Jakobsdóttir segir ríkisstjórnina lækka skatta og gjöld á þá sem best standa í þjóðfélaginu á meðan matarskattar hækka. 10. september 2014 20:30 "Felst einföldunin í að tólf sé einfaldari tala en sjö?“ "Tvö virðisaukaskattsþrep verða.. tvö virðisaukaskattsþrep. Ef ég hef reiknað þetta rétt er þetta fækkun um núll skattþrep.“ 10. september 2014 20:55 "Ríkisstjórn ríka fólksins“ "Barnlaust launafólk jafnt og barnafjölskyldur munu því bera hækkunina óbætta. Samt kiknar Framsóknarflokkurinn í hnjánum og virðist ætla að beygja sig í duftið til þess að matarskatturinn nái fram að ganga.“ 10. september 2014 20:00 Forsætisráðherra gagnrýndi þingmenn stjórnarandstöðunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fór með stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld. 10. september 2014 20:04 Leita leiða til að aflétta fjármagnshöftum Skipaður hefur verið framkvæmdahópur sem mun gera tillögur að leiðum til að létta fjármagnshöftum af íslensku efnahagslífi. 10. september 2014 20:22 Réttlætinu er fullnægt og jafnræði er náð Vigdís Hauksdóttir sagði í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra að víða mætti sameina, hagræða og spara í kerfinu. 10. september 2014 19:18 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Algengt að fólk láti gervigreind greina sig og biðji svo um ákveðin lyf Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Fleiri fréttir Algengt að fólk láti gervigreind greina sig og biðji svo um ákveðin lyf Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Sjá meira
Bein útsending frá stefnuræðu forsætisráðherra Vísir er með beina útsendingu frá stefnuræðu forsætisráðherra og umræðu um hana. 10. september 2014 19:30
Forystufólk í beinni í Íslandi í dag Formenn og forystufólk allra flokka ræddu helstu átakalínur fjárlagafrumvarpsins í beinni frá Alþingi. 10. september 2014 20:00
Forgangsmál að skapa vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins Jón Þór Ólafsson tók síðastur til máls í fyrstu umferð eldhúsdagsumræðnanna. 10. september 2014 19:54
Dólgafrjálshyggja Sjálfstæðisflokksins Katrín Jakobsdóttir segir ríkisstjórnina lækka skatta og gjöld á þá sem best standa í þjóðfélaginu á meðan matarskattar hækka. 10. september 2014 20:30
"Felst einföldunin í að tólf sé einfaldari tala en sjö?“ "Tvö virðisaukaskattsþrep verða.. tvö virðisaukaskattsþrep. Ef ég hef reiknað þetta rétt er þetta fækkun um núll skattþrep.“ 10. september 2014 20:55
"Ríkisstjórn ríka fólksins“ "Barnlaust launafólk jafnt og barnafjölskyldur munu því bera hækkunina óbætta. Samt kiknar Framsóknarflokkurinn í hnjánum og virðist ætla að beygja sig í duftið til þess að matarskatturinn nái fram að ganga.“ 10. september 2014 20:00
Forsætisráðherra gagnrýndi þingmenn stjórnarandstöðunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fór með stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld. 10. september 2014 20:04
Leita leiða til að aflétta fjármagnshöftum Skipaður hefur verið framkvæmdahópur sem mun gera tillögur að leiðum til að létta fjármagnshöftum af íslensku efnahagslífi. 10. september 2014 20:22
Réttlætinu er fullnægt og jafnræði er náð Vigdís Hauksdóttir sagði í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra að víða mætti sameina, hagræða og spara í kerfinu. 10. september 2014 19:18