Dómgreindarbrestur af hálfu bæjarstjórans að hygla fjölskyldunni Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. september 2014 18:01 Hæfi Gunnsteins Ómarssonar, bæjarstjóra Ölfuss, er dregið í efa í þessu máli sökum fjölskyldutengsla. Jón Þórir Frantzsson, forstjóri Íslenska gámafélagsins, segir Gunnstein Ómarsson, bæjarstjóra Ölfuss, hafa sýnt ótrúlegan dómgreindarbrest við afgreiðslu sorphirðuútboðs í bænum þar sem útboðsgögnum er haldið leyndum. Sveitarfélagið Ölfus neitar að afhenda útboðsgögn vegna útboðs sem fram fór nýlega í sveitarfélaginu og snýr að sorphirðu. Þetta er þrátt fyrir fyrirliggjandi úrskurð úrskurðarnefndar þess efnis að gögnin beri að leggja fram. Fréttablaðið fjallar um málið í dag og ræðir við bæjarstjórann Gunnstein Einarsson sem segist ætla að hunsa úrskurðinn. Svo vill til að fyrirtækið sem vann útboðið, og heitir Gámaþjónustan, tengist Gunnsteini með beinum hætti, fjölskylduböndum. Gunnsteinn segir þetta laukrétt en telur það ekki hafa nokkur áhrif á hæfi sitt við afgreiðslu málsins. Keppinautur Gámþjónustunnar, Jón Þórir Frantzsson, forstjóri Íslensku gámaþjónustunnar, er mjög ósáttur við þróun mála. Jón Þórir Frantzson, forstjóri Íslenska gámafélagsins.Vísir/VilhelmÞetta er býsna eindregin afstaða sem þarna birtist? „Það er nokkuð ljóst. Hún er ansi eindregin og afgerandi og manni er eiginlega ekki alveg ljóst hvers vegna hún er svona afgerandi ef að hann er að hugsa og tala sem sveitarstjóri,“ segir Jón Þórir Hann ætlar að fara með málið lengra og hefur leitað til sýslumanns um að fá aðstoð við að fá afhent útboðsgögn. Það sem vekur athygli í málinu eru tengsl bæjarstjórans við keppinaut ykkar í þessu útboði.„Já, þau eru mjög mikil. Faðir hans, móðir hans og bróðir hans eru öll starfandi hjá Gámaþjónustunni og hafa starfað þar síðastliðin, alla vega foreldrar hans, 20 til 30 ár. Þau hafa verið í stofnenda- og eigendahóp Gámaþjónustunnar og mjög áberandi þar. Bróðir hans er framkvæmdastjóri Gámaco þar sem þeir sömdu saman bræðurnir um sorphirðu fyrir Rangárþing ytra. Þannig að auðvitað eru þetta ótrúlega mikil tengsl og bara dómgreindarbrestur af hálfu Gunnsteins að taka þetta mál að sér,“ segir Jón Þórir hjá Íslensku gámaþjónustunni. Tengdar fréttir „Ekki verið að gæta hagsmuna Ölfuss“ Ármann Einarsson, oddviti D-lista í minnihluta Ölfuss, vill fá öll gögn upp á borðið 3. september 2014 09:00 Sveitarfélagið Ölfus neitar að afhenda útboðsgögn Ölfus neitar að gefa Íslenska gámafélaginu gögn um útboð á sorpmálum. Gámaþjónustan bauð lægst og fékk verkið. Úrskurðarnefnd tekur undir með Íslenska gámafélaginu en sveitarfélagið ætlar að kæra þann úrskurð. 3. september 2014 06:45 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Sjá meira
Jón Þórir Frantzsson, forstjóri Íslenska gámafélagsins, segir Gunnstein Ómarsson, bæjarstjóra Ölfuss, hafa sýnt ótrúlegan dómgreindarbrest við afgreiðslu sorphirðuútboðs í bænum þar sem útboðsgögnum er haldið leyndum. Sveitarfélagið Ölfus neitar að afhenda útboðsgögn vegna útboðs sem fram fór nýlega í sveitarfélaginu og snýr að sorphirðu. Þetta er þrátt fyrir fyrirliggjandi úrskurð úrskurðarnefndar þess efnis að gögnin beri að leggja fram. Fréttablaðið fjallar um málið í dag og ræðir við bæjarstjórann Gunnstein Einarsson sem segist ætla að hunsa úrskurðinn. Svo vill til að fyrirtækið sem vann útboðið, og heitir Gámaþjónustan, tengist Gunnsteini með beinum hætti, fjölskylduböndum. Gunnsteinn segir þetta laukrétt en telur það ekki hafa nokkur áhrif á hæfi sitt við afgreiðslu málsins. Keppinautur Gámþjónustunnar, Jón Þórir Frantzsson, forstjóri Íslensku gámaþjónustunnar, er mjög ósáttur við þróun mála. Jón Þórir Frantzson, forstjóri Íslenska gámafélagsins.Vísir/VilhelmÞetta er býsna eindregin afstaða sem þarna birtist? „Það er nokkuð ljóst. Hún er ansi eindregin og afgerandi og manni er eiginlega ekki alveg ljóst hvers vegna hún er svona afgerandi ef að hann er að hugsa og tala sem sveitarstjóri,“ segir Jón Þórir Hann ætlar að fara með málið lengra og hefur leitað til sýslumanns um að fá aðstoð við að fá afhent útboðsgögn. Það sem vekur athygli í málinu eru tengsl bæjarstjórans við keppinaut ykkar í þessu útboði.„Já, þau eru mjög mikil. Faðir hans, móðir hans og bróðir hans eru öll starfandi hjá Gámaþjónustunni og hafa starfað þar síðastliðin, alla vega foreldrar hans, 20 til 30 ár. Þau hafa verið í stofnenda- og eigendahóp Gámaþjónustunnar og mjög áberandi þar. Bróðir hans er framkvæmdastjóri Gámaco þar sem þeir sömdu saman bræðurnir um sorphirðu fyrir Rangárþing ytra. Þannig að auðvitað eru þetta ótrúlega mikil tengsl og bara dómgreindarbrestur af hálfu Gunnsteins að taka þetta mál að sér,“ segir Jón Þórir hjá Íslensku gámaþjónustunni.
Tengdar fréttir „Ekki verið að gæta hagsmuna Ölfuss“ Ármann Einarsson, oddviti D-lista í minnihluta Ölfuss, vill fá öll gögn upp á borðið 3. september 2014 09:00 Sveitarfélagið Ölfus neitar að afhenda útboðsgögn Ölfus neitar að gefa Íslenska gámafélaginu gögn um útboð á sorpmálum. Gámaþjónustan bauð lægst og fékk verkið. Úrskurðarnefnd tekur undir með Íslenska gámafélaginu en sveitarfélagið ætlar að kæra þann úrskurð. 3. september 2014 06:45 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Sjá meira
„Ekki verið að gæta hagsmuna Ölfuss“ Ármann Einarsson, oddviti D-lista í minnihluta Ölfuss, vill fá öll gögn upp á borðið 3. september 2014 09:00
Sveitarfélagið Ölfus neitar að afhenda útboðsgögn Ölfus neitar að gefa Íslenska gámafélaginu gögn um útboð á sorpmálum. Gámaþjónustan bauð lægst og fékk verkið. Úrskurðarnefnd tekur undir með Íslenska gámafélaginu en sveitarfélagið ætlar að kæra þann úrskurð. 3. september 2014 06:45