Heimsótti gíginn í Holuhrauni í gær Bjarki Ármannsson skrifar 31. ágúst 2014 13:53 Svona var um að lítast á svæðinu í gær. Stöð 2/Egill „Svona eftir á er maður frekar skelkaður,“ segir Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar tvö í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Kristján fékk í gær ásamt Agli Aðalsteinssyni tökumanni að fara inn að sprungunni í Holuhrauni þar sem nú er tekið að gjósa á ný. „Almannavarnir leyfðu fjölmiðlum í fyrsta sinn síðdegis í gær að fara þarna inn. Við fórum í fylgd með lögreglu og björgunarsveitum alla leið að hrauninu,“ segir Kristján Már. „Við gengum síðan upp að gígunum og stóðum hreinlega á gígbarminum og horfðum niður í þetta.“ Kristján segir að þess hafi vandlega verið gætt að fréttamenn færu mjög varlega og lögregla hafi verið í stöðugu sambandi við almannavarnir til að fylgjast með hvort nokkurs óróa gætti. „Það voru ströng tímamörk á því að við mættum bara vera þarna í tuttugu mínútur og svo fórum við,“ segir hann. „Manni verður nú bara hugsað til þess, ef þetta gos hefði komið upp þegar við vorum á staðnum þá hefði manni hitnað ansi mikið á afturendanum, verð ég að segja.“ Kristján og Egill voru sem betur fer á bak og burt þegar tók að gjósa í nótt. Þeir náðu nokkrum mjög flottum myndum af svæðinu í gær. Bárðarbunga Tengdar fréttir „Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30 Meiri líkur á eldgosi í Bárðarbungu Gosið sem varð í Bárðarbungu á laugardaginn fyrir viku var margfalt stærra en gosið sem varð í gær. Þrír stórir jarðskjálftar mældust í nótt og er nú talið mun líklegra en áður að eldgos hefjist í Bárðarbungu. 30. ágúst 2014 20:08 Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08 Gos hafið að nýju Af vefmyndavél Mílu má glögglega sjá að gos er hafið að nýju í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls, á sama stað og gos hófst aðfaranótt föstudags. 31. ágúst 2014 06:09 Innanlandsflug liggur niðri vegna óveðurs Frekari upplýsingar liggja fyrir um fimm. Gos í Holuhrauni hefur engin áhrif á flugumferð. 31. ágúst 2014 11:25 Hægt að fylgjast með gosinu á vefnum Vefmyndavél Mílu á Bárðarbungu fylgist grannt með gosinu í Holuhrauni. 31. ágúst 2014 11:41 Um 700 skjálftar hafa mælst frá miðnætti Mest virkni hefur verið á 15 kílómetra löngu svæði með miðju á jaðri Dyngjujökuls. 30. ágúst 2014 12:18 „Mjög fallegt sprungugos“ Þorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarðeðlisfræði var meðal þeirra fyrstu á eldstöðvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosið afar fallegt og að hraunflæðið sé töluvert meira en í gosinu á föstudag. 31. ágúst 2014 12:01 Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira
„Svona eftir á er maður frekar skelkaður,“ segir Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar tvö í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Kristján fékk í gær ásamt Agli Aðalsteinssyni tökumanni að fara inn að sprungunni í Holuhrauni þar sem nú er tekið að gjósa á ný. „Almannavarnir leyfðu fjölmiðlum í fyrsta sinn síðdegis í gær að fara þarna inn. Við fórum í fylgd með lögreglu og björgunarsveitum alla leið að hrauninu,“ segir Kristján Már. „Við gengum síðan upp að gígunum og stóðum hreinlega á gígbarminum og horfðum niður í þetta.“ Kristján segir að þess hafi vandlega verið gætt að fréttamenn færu mjög varlega og lögregla hafi verið í stöðugu sambandi við almannavarnir til að fylgjast með hvort nokkurs óróa gætti. „Það voru ströng tímamörk á því að við mættum bara vera þarna í tuttugu mínútur og svo fórum við,“ segir hann. „Manni verður nú bara hugsað til þess, ef þetta gos hefði komið upp þegar við vorum á staðnum þá hefði manni hitnað ansi mikið á afturendanum, verð ég að segja.“ Kristján og Egill voru sem betur fer á bak og burt þegar tók að gjósa í nótt. Þeir náðu nokkrum mjög flottum myndum af svæðinu í gær.
Bárðarbunga Tengdar fréttir „Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30 Meiri líkur á eldgosi í Bárðarbungu Gosið sem varð í Bárðarbungu á laugardaginn fyrir viku var margfalt stærra en gosið sem varð í gær. Þrír stórir jarðskjálftar mældust í nótt og er nú talið mun líklegra en áður að eldgos hefjist í Bárðarbungu. 30. ágúst 2014 20:08 Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08 Gos hafið að nýju Af vefmyndavél Mílu má glögglega sjá að gos er hafið að nýju í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls, á sama stað og gos hófst aðfaranótt föstudags. 31. ágúst 2014 06:09 Innanlandsflug liggur niðri vegna óveðurs Frekari upplýsingar liggja fyrir um fimm. Gos í Holuhrauni hefur engin áhrif á flugumferð. 31. ágúst 2014 11:25 Hægt að fylgjast með gosinu á vefnum Vefmyndavél Mílu á Bárðarbungu fylgist grannt með gosinu í Holuhrauni. 31. ágúst 2014 11:41 Um 700 skjálftar hafa mælst frá miðnætti Mest virkni hefur verið á 15 kílómetra löngu svæði með miðju á jaðri Dyngjujökuls. 30. ágúst 2014 12:18 „Mjög fallegt sprungugos“ Þorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarðeðlisfræði var meðal þeirra fyrstu á eldstöðvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosið afar fallegt og að hraunflæðið sé töluvert meira en í gosinu á föstudag. 31. ágúst 2014 12:01 Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira
„Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30
Meiri líkur á eldgosi í Bárðarbungu Gosið sem varð í Bárðarbungu á laugardaginn fyrir viku var margfalt stærra en gosið sem varð í gær. Þrír stórir jarðskjálftar mældust í nótt og er nú talið mun líklegra en áður að eldgos hefjist í Bárðarbungu. 30. ágúst 2014 20:08
Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08
Gos hafið að nýju Af vefmyndavél Mílu má glögglega sjá að gos er hafið að nýju í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls, á sama stað og gos hófst aðfaranótt föstudags. 31. ágúst 2014 06:09
Innanlandsflug liggur niðri vegna óveðurs Frekari upplýsingar liggja fyrir um fimm. Gos í Holuhrauni hefur engin áhrif á flugumferð. 31. ágúst 2014 11:25
Hægt að fylgjast með gosinu á vefnum Vefmyndavél Mílu á Bárðarbungu fylgist grannt með gosinu í Holuhrauni. 31. ágúst 2014 11:41
Um 700 skjálftar hafa mælst frá miðnætti Mest virkni hefur verið á 15 kílómetra löngu svæði með miðju á jaðri Dyngjujökuls. 30. ágúst 2014 12:18
„Mjög fallegt sprungugos“ Þorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarðeðlisfræði var meðal þeirra fyrstu á eldstöðvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosið afar fallegt og að hraunflæðið sé töluvert meira en í gosinu á föstudag. 31. ágúst 2014 12:01
Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37