Innlent

Stærsti skjálftinn til þessa reið yfir í nótt

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Vísir/Vilhelm
Snarpasti jarðskjálftinn, sem mælst hefur í skjálftahrynunni sem hófst í Bárðarbungu fyrir rúmri viku, varð í nótt um klukkan hálf tvö og mældist 5,7 stig.

Click here for an English version.

Ekki kemur fram í skeyti frá Veðurstofunni hvort hann fannst í byggð. Annars er ekkert lát á skjálftavirkninni, sem er mest við enda berggangsins norður úr Dyngjujökli.

Hann teygir sig nú tíu kílómetra norður fyrir jökuljaðarinn. Upptök stóra skjálftans í nótt voru norðantil í Bárðarbunguöskjunni, en engin merki sjást um gosóróa.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.