Táragasi og reyksprengjum beitt gegn mótmælendum Samúel Karl Ólason skrifar 14. ágúst 2014 11:27 Lögreglumenn beittu táragasi gegn mótmælendum sem köstuðu bensínsprengjum að þeim. Vísir/AP Lögregla beitti táragasi og reyksprengjum gegn mótmælendum í Ferguson, úthverfi St. Louis í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Mótmæli stóðu yfir vegna þess að lögreglumaður hafði skotið ungan mann til bana um síðustu helgi og íbúar bæjarins hafa nú mótmælt fjögur kvöld í röð. Skömmu fyrir mótmælin í gær sagði lögreglustjóri Ferguson að samskipti kynþátta væri forgangsatriði í bænum. Hvítur lögreglumaður skaut þeldökkan mann, en vitni segja hann hafa verið með hendur á lofti þegar hann var skotinn. Lögreglan segir hins vegar að hann hafi reynt að ná vopninu af lögreglumanninum. Komið hefur til átaka á milli lögreglu og mótmælenda, sem kalla: „Upp með hendur, ekki skjóta.“ Lögreglumennirnir eru í þungvopnaðir og í óeirðabúningum. Samkvæmt AP fréttaveitunni segjast tveir blaðamenn Washington Post og Huffington Post að þeir hafi verið teknir höndum af lögreglu. Þeim var sleppt úr haldi án ákæru en segjast hafa verið beittir ofbeldi af lögreglumönnum. Lögreglustjórinn Jon Belmar segir að lögreglumenn hafi sýnt mikla sjálfstjórn. Því þeir hafi orðið fyrir grjóti, flöskum og jafnvel hafi verið skotið á þá. Hann segir mótmælendur hafa eyðilagt yfir 24 lögreglubíla. Lögregluyfirvöld hafa ekki gefið út nafn lögreglumannsins sem skaut unga manninn, sem hét Michael Brown, vegna ótta um öryggi hans. Sá hefur verið í lögreglunni í sex ár og hefur verið sendur í launalaust leyfi á meðan skotárásin er rannsökuð. Í bænum Ferguson eru þeldökkir um þriðjungur af 21 þúsund íbúum en 50 lögregluþjónar af 53 eru hvítir.Mótmælendur köstuð grjóti og bensínsprengjum að lögreglu.Vísir/AP Tweets about '#mikebrown #ferguson' Tengdar fréttir Ungur maður skotinn til bana af lögreglu Frásögnum vitna og lögreglu ber ekki saman um aðstæður skotárásarinnar í Missouri í Bandaríkjunum. 10. ágúst 2014 16:55 Rúmlega fimmtíu handteknir vegna mótmæla í Bandaríkjunum Íbúar bæjarins Ferguson í Bandaríkjunum eru að mótmæla því að lögreglan hafi skotið óvopnaðan ungan mann. 12. ágúst 2014 16:57 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Lögregla beitti táragasi og reyksprengjum gegn mótmælendum í Ferguson, úthverfi St. Louis í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Mótmæli stóðu yfir vegna þess að lögreglumaður hafði skotið ungan mann til bana um síðustu helgi og íbúar bæjarins hafa nú mótmælt fjögur kvöld í röð. Skömmu fyrir mótmælin í gær sagði lögreglustjóri Ferguson að samskipti kynþátta væri forgangsatriði í bænum. Hvítur lögreglumaður skaut þeldökkan mann, en vitni segja hann hafa verið með hendur á lofti þegar hann var skotinn. Lögreglan segir hins vegar að hann hafi reynt að ná vopninu af lögreglumanninum. Komið hefur til átaka á milli lögreglu og mótmælenda, sem kalla: „Upp með hendur, ekki skjóta.“ Lögreglumennirnir eru í þungvopnaðir og í óeirðabúningum. Samkvæmt AP fréttaveitunni segjast tveir blaðamenn Washington Post og Huffington Post að þeir hafi verið teknir höndum af lögreglu. Þeim var sleppt úr haldi án ákæru en segjast hafa verið beittir ofbeldi af lögreglumönnum. Lögreglustjórinn Jon Belmar segir að lögreglumenn hafi sýnt mikla sjálfstjórn. Því þeir hafi orðið fyrir grjóti, flöskum og jafnvel hafi verið skotið á þá. Hann segir mótmælendur hafa eyðilagt yfir 24 lögreglubíla. Lögregluyfirvöld hafa ekki gefið út nafn lögreglumannsins sem skaut unga manninn, sem hét Michael Brown, vegna ótta um öryggi hans. Sá hefur verið í lögreglunni í sex ár og hefur verið sendur í launalaust leyfi á meðan skotárásin er rannsökuð. Í bænum Ferguson eru þeldökkir um þriðjungur af 21 þúsund íbúum en 50 lögregluþjónar af 53 eru hvítir.Mótmælendur köstuð grjóti og bensínsprengjum að lögreglu.Vísir/AP Tweets about '#mikebrown #ferguson'
Tengdar fréttir Ungur maður skotinn til bana af lögreglu Frásögnum vitna og lögreglu ber ekki saman um aðstæður skotárásarinnar í Missouri í Bandaríkjunum. 10. ágúst 2014 16:55 Rúmlega fimmtíu handteknir vegna mótmæla í Bandaríkjunum Íbúar bæjarins Ferguson í Bandaríkjunum eru að mótmæla því að lögreglan hafi skotið óvopnaðan ungan mann. 12. ágúst 2014 16:57 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Ungur maður skotinn til bana af lögreglu Frásögnum vitna og lögreglu ber ekki saman um aðstæður skotárásarinnar í Missouri í Bandaríkjunum. 10. ágúst 2014 16:55
Rúmlega fimmtíu handteknir vegna mótmæla í Bandaríkjunum Íbúar bæjarins Ferguson í Bandaríkjunum eru að mótmæla því að lögreglan hafi skotið óvopnaðan ungan mann. 12. ágúst 2014 16:57