Táragasi og reyksprengjum beitt gegn mótmælendum Samúel Karl Ólason skrifar 14. ágúst 2014 11:27 Lögreglumenn beittu táragasi gegn mótmælendum sem köstuðu bensínsprengjum að þeim. Vísir/AP Lögregla beitti táragasi og reyksprengjum gegn mótmælendum í Ferguson, úthverfi St. Louis í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Mótmæli stóðu yfir vegna þess að lögreglumaður hafði skotið ungan mann til bana um síðustu helgi og íbúar bæjarins hafa nú mótmælt fjögur kvöld í röð. Skömmu fyrir mótmælin í gær sagði lögreglustjóri Ferguson að samskipti kynþátta væri forgangsatriði í bænum. Hvítur lögreglumaður skaut þeldökkan mann, en vitni segja hann hafa verið með hendur á lofti þegar hann var skotinn. Lögreglan segir hins vegar að hann hafi reynt að ná vopninu af lögreglumanninum. Komið hefur til átaka á milli lögreglu og mótmælenda, sem kalla: „Upp með hendur, ekki skjóta.“ Lögreglumennirnir eru í þungvopnaðir og í óeirðabúningum. Samkvæmt AP fréttaveitunni segjast tveir blaðamenn Washington Post og Huffington Post að þeir hafi verið teknir höndum af lögreglu. Þeim var sleppt úr haldi án ákæru en segjast hafa verið beittir ofbeldi af lögreglumönnum. Lögreglustjórinn Jon Belmar segir að lögreglumenn hafi sýnt mikla sjálfstjórn. Því þeir hafi orðið fyrir grjóti, flöskum og jafnvel hafi verið skotið á þá. Hann segir mótmælendur hafa eyðilagt yfir 24 lögreglubíla. Lögregluyfirvöld hafa ekki gefið út nafn lögreglumannsins sem skaut unga manninn, sem hét Michael Brown, vegna ótta um öryggi hans. Sá hefur verið í lögreglunni í sex ár og hefur verið sendur í launalaust leyfi á meðan skotárásin er rannsökuð. Í bænum Ferguson eru þeldökkir um þriðjungur af 21 þúsund íbúum en 50 lögregluþjónar af 53 eru hvítir.Mótmælendur köstuð grjóti og bensínsprengjum að lögreglu.Vísir/AP Tweets about '#mikebrown #ferguson' Tengdar fréttir Ungur maður skotinn til bana af lögreglu Frásögnum vitna og lögreglu ber ekki saman um aðstæður skotárásarinnar í Missouri í Bandaríkjunum. 10. ágúst 2014 16:55 Rúmlega fimmtíu handteknir vegna mótmæla í Bandaríkjunum Íbúar bæjarins Ferguson í Bandaríkjunum eru að mótmæla því að lögreglan hafi skotið óvopnaðan ungan mann. 12. ágúst 2014 16:57 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Lögregla beitti táragasi og reyksprengjum gegn mótmælendum í Ferguson, úthverfi St. Louis í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Mótmæli stóðu yfir vegna þess að lögreglumaður hafði skotið ungan mann til bana um síðustu helgi og íbúar bæjarins hafa nú mótmælt fjögur kvöld í röð. Skömmu fyrir mótmælin í gær sagði lögreglustjóri Ferguson að samskipti kynþátta væri forgangsatriði í bænum. Hvítur lögreglumaður skaut þeldökkan mann, en vitni segja hann hafa verið með hendur á lofti þegar hann var skotinn. Lögreglan segir hins vegar að hann hafi reynt að ná vopninu af lögreglumanninum. Komið hefur til átaka á milli lögreglu og mótmælenda, sem kalla: „Upp með hendur, ekki skjóta.“ Lögreglumennirnir eru í þungvopnaðir og í óeirðabúningum. Samkvæmt AP fréttaveitunni segjast tveir blaðamenn Washington Post og Huffington Post að þeir hafi verið teknir höndum af lögreglu. Þeim var sleppt úr haldi án ákæru en segjast hafa verið beittir ofbeldi af lögreglumönnum. Lögreglustjórinn Jon Belmar segir að lögreglumenn hafi sýnt mikla sjálfstjórn. Því þeir hafi orðið fyrir grjóti, flöskum og jafnvel hafi verið skotið á þá. Hann segir mótmælendur hafa eyðilagt yfir 24 lögreglubíla. Lögregluyfirvöld hafa ekki gefið út nafn lögreglumannsins sem skaut unga manninn, sem hét Michael Brown, vegna ótta um öryggi hans. Sá hefur verið í lögreglunni í sex ár og hefur verið sendur í launalaust leyfi á meðan skotárásin er rannsökuð. Í bænum Ferguson eru þeldökkir um þriðjungur af 21 þúsund íbúum en 50 lögregluþjónar af 53 eru hvítir.Mótmælendur köstuð grjóti og bensínsprengjum að lögreglu.Vísir/AP Tweets about '#mikebrown #ferguson'
Tengdar fréttir Ungur maður skotinn til bana af lögreglu Frásögnum vitna og lögreglu ber ekki saman um aðstæður skotárásarinnar í Missouri í Bandaríkjunum. 10. ágúst 2014 16:55 Rúmlega fimmtíu handteknir vegna mótmæla í Bandaríkjunum Íbúar bæjarins Ferguson í Bandaríkjunum eru að mótmæla því að lögreglan hafi skotið óvopnaðan ungan mann. 12. ágúst 2014 16:57 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Ungur maður skotinn til bana af lögreglu Frásögnum vitna og lögreglu ber ekki saman um aðstæður skotárásarinnar í Missouri í Bandaríkjunum. 10. ágúst 2014 16:55
Rúmlega fimmtíu handteknir vegna mótmæla í Bandaríkjunum Íbúar bæjarins Ferguson í Bandaríkjunum eru að mótmæla því að lögreglan hafi skotið óvopnaðan ungan mann. 12. ágúst 2014 16:57