Flugvél með leikmönnum United þurfti að hætta við lendingu vegna hryðjuverkaógnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. ágúst 2014 14:20 Leikmenn Manchester United fagna sigrinum í nótt. vísir/getty Flugvél sem flutti alla leikmenn og allt starfslið Manchester United heim til Manchester eftir sigurinn á ICC-æfingamótinu í Bandaríkjunum í nótt þurfti að hætta við lendingu á flugvellinum í Manchester vegna hryðjuverkaógnar. Farþegi í annarri þotu á vegum Qatar Airways er grunaður um að hafa laumað miða með sprengjuhótun að flugþernu í því flugi. Hún lét flugstjórann vita sem kom skilaboðunum áfram til flugstjórnar á Manchester-flugvellinum. Varúðarráðstafanir voru settar í gang og fylgdi herþota flugi QR23 síðasta spölinn til Manchester. Á meðan hún var í aðflugi og að lenda þurftu aðrar vélar, meðal annars sú sem United-menn voru í, að víkja og tók hún því auka hring áður en hún lenti örugglega.Craig Norwood, ljósmyndari Manchester United, lét vita á Twitter að flugvélinni hefði verið beint frá vellinum og svo að hún væri lent.Josh Hartley, ungur Breti um borð í flugi QR23, uppfærði á Twitter-síðu sinni hvað var að gerast um borð í vélinni og birti mynd af sökudólgnum. Um gabb var að ræða og var maðurinn handtekinn við lendingu. Um klukkustund leið frá að sprengjuhótunin var tilkynnt og þar til maðurinn var settur í handjárn. Being escorted in pic.twitter.com/oXwxmhNsjo— Josh Hartley (@JoshHartley_) August 5, 2014 @BBCBreaking police escort pic.twitter.com/qXUJCllXpc— Matthew Qox (@MattPeterC) August 5, 2014 pic.twitter.com/5MgD2TnYyM— Josh Hartley (@JoshHartley_) August 5, 2014 Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Flugvél sem flutti alla leikmenn og allt starfslið Manchester United heim til Manchester eftir sigurinn á ICC-æfingamótinu í Bandaríkjunum í nótt þurfti að hætta við lendingu á flugvellinum í Manchester vegna hryðjuverkaógnar. Farþegi í annarri þotu á vegum Qatar Airways er grunaður um að hafa laumað miða með sprengjuhótun að flugþernu í því flugi. Hún lét flugstjórann vita sem kom skilaboðunum áfram til flugstjórnar á Manchester-flugvellinum. Varúðarráðstafanir voru settar í gang og fylgdi herþota flugi QR23 síðasta spölinn til Manchester. Á meðan hún var í aðflugi og að lenda þurftu aðrar vélar, meðal annars sú sem United-menn voru í, að víkja og tók hún því auka hring áður en hún lenti örugglega.Craig Norwood, ljósmyndari Manchester United, lét vita á Twitter að flugvélinni hefði verið beint frá vellinum og svo að hún væri lent.Josh Hartley, ungur Breti um borð í flugi QR23, uppfærði á Twitter-síðu sinni hvað var að gerast um borð í vélinni og birti mynd af sökudólgnum. Um gabb var að ræða og var maðurinn handtekinn við lendingu. Um klukkustund leið frá að sprengjuhótunin var tilkynnt og þar til maðurinn var settur í handjárn. Being escorted in pic.twitter.com/oXwxmhNsjo— Josh Hartley (@JoshHartley_) August 5, 2014 @BBCBreaking police escort pic.twitter.com/qXUJCllXpc— Matthew Qox (@MattPeterC) August 5, 2014 pic.twitter.com/5MgD2TnYyM— Josh Hartley (@JoshHartley_) August 5, 2014
Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira