Enski boltinn: Sumarið hjá Tottenham Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. ágúst 2014 15:30 Ben Davies kom frá Swansea. Vísir/Getty Mauricio Pochettino, nýr þjálfari Tottenham, hefur verið rólegur á leikmannamarkaðinum í sumar. Aðeins þrír leikmenn eru komnir til Tottenham, sem þykir lítið á þeim bænum. Markvörðurinn Michel Vorm og vinstri bakvörðurinn Ben Davies komu frá Swansea og enski unglingalandsliðsmaðurinn Eric Dier frá Sporting Lissabon. Að sama skapi hefur Spurs misst lítið, en liðið í dag er mjög svipað því sem lenti 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra. Gylfi Þór Sigurðsson er farinn til Swansea eins og frægt er, og Jake Livermore var seldur til Hull þar sem hann lék sem lánsmaður á síðasta tímabili. Pochettino vonast væntanlega til þess að leikmennirnir sem Andre-Villas Boas keypti fyrir peninginn sem fékkst fyrir söluna á Gareth Bale komi til og standi sig betur en í fyrra. Southampton-mennirnir Jay Rodriguez og Morgan Schneiderlin hafa verið orðaðir við Tottenham, líkt og Wilfried Bony, en ólíklegt verður að teljast að Swansea selji Spurs þriðja leikmanninn í sumar. Þónokkrir leikmenn hafa verið orðaðir frá félaginu, þá helst Michael Dawson, Etienne Capoue, Younes Kaboul og Emmanuel Adebayor.Komnir: Ben Davies frá Swansea Michel Vorm frá Swansea Eric Dier frá Sporting LissabonFarnir: Jake Livermore til Hull City Gylfi Þór Sigurðsson til Swansea Yago Falque til Genoa Heurelho Gomes til Watford Cameron Lancaster samningslaus Kenneth McEvoy til Peterborough United (á láni) Shaquile Coulthirst til Southend United (á láni) Jordan Archer til Northampton (á láni) Enski boltinn Tengdar fréttir Lloris framlengir við Tottenham Franski markvörðurinn hefur verið orðaður við olíuveldin Paris Saint Germain og Monaco undanfarnar vikur en undirritaði nýjan samning í morgun. 10. júlí 2014 08:00 Swansea tilbúið að hlusta á tilboð í Bony Samkvæmt heimildum Daily Mirror hefur Swansea gefið upp alla von að Wilfried Bony leiki með liðinu á næsta tímabili. Talið er að Swansea vilji fá tæplega 20 milljónir punda fyrir framherjann. 4. ágúst 2014 23:00 Tottenham fær varnarmann Tottenham hefur fest kaup á enska varnarmanninum Eric Dier frá Sporting Lissabon. 2. ágúst 2014 13:45 Pochettino ráðinn stjóri Tottenham Argentínumaðurinn fær fimm ára samning hjá Lundúnaliðinu. 27. maí 2014 17:08 Schneiderlin og Rodriguez orðaðir við Tottenham Samkvæmt Press Association Sport er Tottenham í viðræðum við Southampton um kaupa á franska miðjumanninum Morgan Schneiderlin og enska sóknarmanninum Jay Rodriguez. Félagið hefur þegar selt sex sterka leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 19:15 Vorm: Langaði að spila fyrir stórt félag eins og Tottenham Hollenski markvörðurinn má búast við mikilli bekkjarsetu í vetur. 5. ágúst 2014 16:15 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Fleiri fréttir Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Sjá meira
Mauricio Pochettino, nýr þjálfari Tottenham, hefur verið rólegur á leikmannamarkaðinum í sumar. Aðeins þrír leikmenn eru komnir til Tottenham, sem þykir lítið á þeim bænum. Markvörðurinn Michel Vorm og vinstri bakvörðurinn Ben Davies komu frá Swansea og enski unglingalandsliðsmaðurinn Eric Dier frá Sporting Lissabon. Að sama skapi hefur Spurs misst lítið, en liðið í dag er mjög svipað því sem lenti 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra. Gylfi Þór Sigurðsson er farinn til Swansea eins og frægt er, og Jake Livermore var seldur til Hull þar sem hann lék sem lánsmaður á síðasta tímabili. Pochettino vonast væntanlega til þess að leikmennirnir sem Andre-Villas Boas keypti fyrir peninginn sem fékkst fyrir söluna á Gareth Bale komi til og standi sig betur en í fyrra. Southampton-mennirnir Jay Rodriguez og Morgan Schneiderlin hafa verið orðaðir við Tottenham, líkt og Wilfried Bony, en ólíklegt verður að teljast að Swansea selji Spurs þriðja leikmanninn í sumar. Þónokkrir leikmenn hafa verið orðaðir frá félaginu, þá helst Michael Dawson, Etienne Capoue, Younes Kaboul og Emmanuel Adebayor.Komnir: Ben Davies frá Swansea Michel Vorm frá Swansea Eric Dier frá Sporting LissabonFarnir: Jake Livermore til Hull City Gylfi Þór Sigurðsson til Swansea Yago Falque til Genoa Heurelho Gomes til Watford Cameron Lancaster samningslaus Kenneth McEvoy til Peterborough United (á láni) Shaquile Coulthirst til Southend United (á láni) Jordan Archer til Northampton (á láni)
Enski boltinn Tengdar fréttir Lloris framlengir við Tottenham Franski markvörðurinn hefur verið orðaður við olíuveldin Paris Saint Germain og Monaco undanfarnar vikur en undirritaði nýjan samning í morgun. 10. júlí 2014 08:00 Swansea tilbúið að hlusta á tilboð í Bony Samkvæmt heimildum Daily Mirror hefur Swansea gefið upp alla von að Wilfried Bony leiki með liðinu á næsta tímabili. Talið er að Swansea vilji fá tæplega 20 milljónir punda fyrir framherjann. 4. ágúst 2014 23:00 Tottenham fær varnarmann Tottenham hefur fest kaup á enska varnarmanninum Eric Dier frá Sporting Lissabon. 2. ágúst 2014 13:45 Pochettino ráðinn stjóri Tottenham Argentínumaðurinn fær fimm ára samning hjá Lundúnaliðinu. 27. maí 2014 17:08 Schneiderlin og Rodriguez orðaðir við Tottenham Samkvæmt Press Association Sport er Tottenham í viðræðum við Southampton um kaupa á franska miðjumanninum Morgan Schneiderlin og enska sóknarmanninum Jay Rodriguez. Félagið hefur þegar selt sex sterka leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 19:15 Vorm: Langaði að spila fyrir stórt félag eins og Tottenham Hollenski markvörðurinn má búast við mikilli bekkjarsetu í vetur. 5. ágúst 2014 16:15 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Fleiri fréttir Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Sjá meira
Lloris framlengir við Tottenham Franski markvörðurinn hefur verið orðaður við olíuveldin Paris Saint Germain og Monaco undanfarnar vikur en undirritaði nýjan samning í morgun. 10. júlí 2014 08:00
Swansea tilbúið að hlusta á tilboð í Bony Samkvæmt heimildum Daily Mirror hefur Swansea gefið upp alla von að Wilfried Bony leiki með liðinu á næsta tímabili. Talið er að Swansea vilji fá tæplega 20 milljónir punda fyrir framherjann. 4. ágúst 2014 23:00
Tottenham fær varnarmann Tottenham hefur fest kaup á enska varnarmanninum Eric Dier frá Sporting Lissabon. 2. ágúst 2014 13:45
Pochettino ráðinn stjóri Tottenham Argentínumaðurinn fær fimm ára samning hjá Lundúnaliðinu. 27. maí 2014 17:08
Schneiderlin og Rodriguez orðaðir við Tottenham Samkvæmt Press Association Sport er Tottenham í viðræðum við Southampton um kaupa á franska miðjumanninum Morgan Schneiderlin og enska sóknarmanninum Jay Rodriguez. Félagið hefur þegar selt sex sterka leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 19:15
Vorm: Langaði að spila fyrir stórt félag eins og Tottenham Hollenski markvörðurinn má búast við mikilli bekkjarsetu í vetur. 5. ágúst 2014 16:15