Segja ofsóknir IS í Írak orðnar að þjóðarmorði Samúel Karl Ólason skrifar 8. ágúst 2014 19:28 Gífurlega margir eru á vergangi í Írak. Vísir/AFP Kristnir prestar í Írak og Sýrlandi segja að ofsóknir IS samtakanna, Íslamska ríkisins, gegn minnihlutahópum séu orðnar að þjóðarmorði. Tugir þúsundir kristinna og annarra minnihlutahópa í norðurhluta Írak hafa þegar flúið heimili sín undan sókn IS. Biskupinn Athanasius Toma Dawod segir Guardian að hernám IS á borginnin Qaragosh, hafi markað ákveðin tímamót fyrir kristið fólk í landinu. Frá innrás Bandaríkjanna í Írak árið 2003 hefur kristinn minnihluti í landinu orðið fyrir auknum ofsóknum. „Nú köllum við það þjóðarmorð. Þjóðernishreinsun. Þeir eru að myrða okkar fólk í nafni Allah," segir Dawod við Guardian. Þá segir hann IS hafa það fyrir fólki að með því að drepa kristið fólk eigi það greiða leið að himnaríki. „Þeir hafa brennt kirkjur og mjög gamlar bækur. Þeir hafa skemmt krossa og styttur af Maríu mey.“ Við þetta bætir hann að IS breyti einnig kirkjum í moskur. Louis Sako, leiðtogi kaþólikka í Írak segir að um hundrað þúsund kristinna vera á flótta og biður Evrópusambandið og Bretland um að koma þeim til aðstoðar áður en það yrði of seint. Flestir sem eru á flótta hafa sett stefnuna á Irbil, höfuðborg sjálfstjórnarsvæðis Kúrda. Fyrr í mánuðinum flúði mikill fjöldi fólks sem tilheyrir minnihlutahópnum Jasídar, þegar IS hertók bæinn Sinjar upp nærliggjandi fjallgarð. AP fréttaveitan segir vígamenn hafa tekið hundruð ungra kvenna höndum. Fjöldi Jasída sitja nú fastir í fjöllunum. Fólkið býr yfir fáum birgðum, en bæði Bretar og Bandaríkjamenn hafa notast við flugvélar til að koma birgðum til þeirra.Hér má sjá yfirlit yfir stöðu mála í Írak. Kortið er þó á ensku.Vísir/GraphicNEWS Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Kristnir prestar í Írak og Sýrlandi segja að ofsóknir IS samtakanna, Íslamska ríkisins, gegn minnihlutahópum séu orðnar að þjóðarmorði. Tugir þúsundir kristinna og annarra minnihlutahópa í norðurhluta Írak hafa þegar flúið heimili sín undan sókn IS. Biskupinn Athanasius Toma Dawod segir Guardian að hernám IS á borginnin Qaragosh, hafi markað ákveðin tímamót fyrir kristið fólk í landinu. Frá innrás Bandaríkjanna í Írak árið 2003 hefur kristinn minnihluti í landinu orðið fyrir auknum ofsóknum. „Nú köllum við það þjóðarmorð. Þjóðernishreinsun. Þeir eru að myrða okkar fólk í nafni Allah," segir Dawod við Guardian. Þá segir hann IS hafa það fyrir fólki að með því að drepa kristið fólk eigi það greiða leið að himnaríki. „Þeir hafa brennt kirkjur og mjög gamlar bækur. Þeir hafa skemmt krossa og styttur af Maríu mey.“ Við þetta bætir hann að IS breyti einnig kirkjum í moskur. Louis Sako, leiðtogi kaþólikka í Írak segir að um hundrað þúsund kristinna vera á flótta og biður Evrópusambandið og Bretland um að koma þeim til aðstoðar áður en það yrði of seint. Flestir sem eru á flótta hafa sett stefnuna á Irbil, höfuðborg sjálfstjórnarsvæðis Kúrda. Fyrr í mánuðinum flúði mikill fjöldi fólks sem tilheyrir minnihlutahópnum Jasídar, þegar IS hertók bæinn Sinjar upp nærliggjandi fjallgarð. AP fréttaveitan segir vígamenn hafa tekið hundruð ungra kvenna höndum. Fjöldi Jasída sitja nú fastir í fjöllunum. Fólkið býr yfir fáum birgðum, en bæði Bretar og Bandaríkjamenn hafa notast við flugvélar til að koma birgðum til þeirra.Hér má sjá yfirlit yfir stöðu mála í Írak. Kortið er þó á ensku.Vísir/GraphicNEWS
Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira