Bróðir Gylfa: Hann var seldur á tíu milljónir punda Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. júlí 2014 09:36 Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson mun að öllum líkindum ganga í raðir Swansea áður en langt um líður. Hann gekkst undir læknisskoðun hjá félaginu í gær samkvæmt fréttasíðu Guardian í gærkvöldi.Vísir greindi frá því í gærmorgun að Gylfi hefði snúið aftur til Englands úr æfingaferð Tottenham í Bandaríkjunum. Enska blaðið Telegraph staðhæfði svo í gær að Swansea myndi greiða Tottenham tíu milljónir punda fyrir Gylfa en bróðir hans, kylfingurinn Ólafur Már Sigurðsson, nefndi sömu upphæð á Twitter-síðu sinni í gær eins og sjá má hér fyrir neðan. Það eru jafnvirði 1.956 milljóna íslenskra króna. Tottenham greiðir reyndar Swansea sömu upphæð fyrir bakvörðinn Ben Davies auk þess sem að félagið greiðir velska liðinu fimm milljónir punda fyrir markvörðinn Michel Vorm. Tottenham hafði áður reynt að bjóða Gylfa í beinum skiptum fyrir þá Davies og Vorm en því mun hafa verið hafnað af forráðamönnum Swansea. Reynist þessar tölur réttar er ljóst að Gylfi Þór er orðinn einn dýrasti leikmaður Íslandssögunnar.@frettir Alltaf betra að samgleðjast Steingrímur. 85 leikir og 13 mörk á 2 árum hjá Spurs. Seldur nú fyrir £10m. Gangi þér vel að tweeta.— Ólafur Már Sigurðs (@OliMarSig) July 21, 2014 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi á æfingu með Seattle Seahawks Gylfi Þór Sigurðsson er mættur til Bandaríkjanna í æfingarferð Tottenham Hotspur en hann tók þátt í sameiginlegri æfingu Tottenham og Seattle Seahawks í dag. 19. júlí 2014 00:00 Gylfi spenntur fyrir Bandaríkjaför Leikmenn Tottenham héldu í gær vestur yfir haf. 17. júlí 2014 11:30 Gylfi farinn frá Bandaríkjunum | Á leið til Swansea Fjögurra ára samningur við Swansea liggur á borðinu fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 21. júlí 2014 09:03 Gylfi ekki með Tottenham gegn Seattle | Á leið til Swansea? Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham og Seattle Sounders gerðu jafntefli 3-3 í æfingaleik í Seattle í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 20. júlí 2014 09:00 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson mun að öllum líkindum ganga í raðir Swansea áður en langt um líður. Hann gekkst undir læknisskoðun hjá félaginu í gær samkvæmt fréttasíðu Guardian í gærkvöldi.Vísir greindi frá því í gærmorgun að Gylfi hefði snúið aftur til Englands úr æfingaferð Tottenham í Bandaríkjunum. Enska blaðið Telegraph staðhæfði svo í gær að Swansea myndi greiða Tottenham tíu milljónir punda fyrir Gylfa en bróðir hans, kylfingurinn Ólafur Már Sigurðsson, nefndi sömu upphæð á Twitter-síðu sinni í gær eins og sjá má hér fyrir neðan. Það eru jafnvirði 1.956 milljóna íslenskra króna. Tottenham greiðir reyndar Swansea sömu upphæð fyrir bakvörðinn Ben Davies auk þess sem að félagið greiðir velska liðinu fimm milljónir punda fyrir markvörðinn Michel Vorm. Tottenham hafði áður reynt að bjóða Gylfa í beinum skiptum fyrir þá Davies og Vorm en því mun hafa verið hafnað af forráðamönnum Swansea. Reynist þessar tölur réttar er ljóst að Gylfi Þór er orðinn einn dýrasti leikmaður Íslandssögunnar.@frettir Alltaf betra að samgleðjast Steingrímur. 85 leikir og 13 mörk á 2 árum hjá Spurs. Seldur nú fyrir £10m. Gangi þér vel að tweeta.— Ólafur Már Sigurðs (@OliMarSig) July 21, 2014
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi á æfingu með Seattle Seahawks Gylfi Þór Sigurðsson er mættur til Bandaríkjanna í æfingarferð Tottenham Hotspur en hann tók þátt í sameiginlegri æfingu Tottenham og Seattle Seahawks í dag. 19. júlí 2014 00:00 Gylfi spenntur fyrir Bandaríkjaför Leikmenn Tottenham héldu í gær vestur yfir haf. 17. júlí 2014 11:30 Gylfi farinn frá Bandaríkjunum | Á leið til Swansea Fjögurra ára samningur við Swansea liggur á borðinu fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 21. júlí 2014 09:03 Gylfi ekki með Tottenham gegn Seattle | Á leið til Swansea? Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham og Seattle Sounders gerðu jafntefli 3-3 í æfingaleik í Seattle í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 20. júlí 2014 09:00 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Gylfi á æfingu með Seattle Seahawks Gylfi Þór Sigurðsson er mættur til Bandaríkjanna í æfingarferð Tottenham Hotspur en hann tók þátt í sameiginlegri æfingu Tottenham og Seattle Seahawks í dag. 19. júlí 2014 00:00
Gylfi spenntur fyrir Bandaríkjaför Leikmenn Tottenham héldu í gær vestur yfir haf. 17. júlí 2014 11:30
Gylfi farinn frá Bandaríkjunum | Á leið til Swansea Fjögurra ára samningur við Swansea liggur á borðinu fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 21. júlí 2014 09:03
Gylfi ekki með Tottenham gegn Seattle | Á leið til Swansea? Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham og Seattle Sounders gerðu jafntefli 3-3 í æfingaleik í Seattle í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 20. júlí 2014 09:00