Costa Concordia dregið af stað Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 23. júlí 2014 10:50 vísir/ap Ítalska skemmtiferðaskipið Costa Concordia er nú í sinni hinstu siglingu en flak skipsins var dregið af stað í dag. Flakið verður dregið til hafnar í Genóa á Ítalíu þar sem það verður rifið niður í brotajárn. Skipinu hefur verið haldið á floti í níu daga með gríðar stórum flothylkjum sem búið er að festa við skipið. Áætlað er að ferðin muni taka fjóra daga, en siglt verður á gönguhraða, eða á um fjórum kílómetrum á klukkustund. Skipið verður dregið af tveimur bátum og verða tíu aðrir með í för til að fylgjast með gangi mála, hreinsa upp eiturefni og annað sem gæti fallið til. Framkvæmdir þessar eru þær stærstu og umfangsmestu í sögunni og hefur töluverð spenna fylgt þeim því ýmislegt sem gæti farið úrskeiðis. Náttúran á strandstað er afar viðkvæm og lífríki fjölbreytt og kom því aldrei til greina að sprengja eða rífa skipið á strandstað. Svæðið er friðlýst og hefði það valdið of miklu tjóni. Umhverfisverndarsamtök á Ítalíu hafa lýst yfir miklum áhyggjum vegna hugsanlegs mengunarslyss sem skipið gæti valdið, en telja eigendur skipsins samtökin ofmeta hættuna. Rúmlega fjögur þúsund og tvö hundruð manns, af sextíu þjóðernum, voru um borð í skipinu þegar það steytti á skeri undan ströndum eyjunnar Giglio hinn þrettánda janúar 2012. Alls létust þrjátíu og tveir. Skipstjórinn og fimm aðrir úr áhöfninni voru sakfelldir fyrir manndráp vegna málsins. Kostnaður við verkefnið er þegar kominn upp í milljarð evra, en heildarkostnaður er talinn verða um einn og hálfur milljarður evra. Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Ítalska skemmtiferðaskipið Costa Concordia er nú í sinni hinstu siglingu en flak skipsins var dregið af stað í dag. Flakið verður dregið til hafnar í Genóa á Ítalíu þar sem það verður rifið niður í brotajárn. Skipinu hefur verið haldið á floti í níu daga með gríðar stórum flothylkjum sem búið er að festa við skipið. Áætlað er að ferðin muni taka fjóra daga, en siglt verður á gönguhraða, eða á um fjórum kílómetrum á klukkustund. Skipið verður dregið af tveimur bátum og verða tíu aðrir með í för til að fylgjast með gangi mála, hreinsa upp eiturefni og annað sem gæti fallið til. Framkvæmdir þessar eru þær stærstu og umfangsmestu í sögunni og hefur töluverð spenna fylgt þeim því ýmislegt sem gæti farið úrskeiðis. Náttúran á strandstað er afar viðkvæm og lífríki fjölbreytt og kom því aldrei til greina að sprengja eða rífa skipið á strandstað. Svæðið er friðlýst og hefði það valdið of miklu tjóni. Umhverfisverndarsamtök á Ítalíu hafa lýst yfir miklum áhyggjum vegna hugsanlegs mengunarslyss sem skipið gæti valdið, en telja eigendur skipsins samtökin ofmeta hættuna. Rúmlega fjögur þúsund og tvö hundruð manns, af sextíu þjóðernum, voru um borð í skipinu þegar það steytti á skeri undan ströndum eyjunnar Giglio hinn þrettánda janúar 2012. Alls létust þrjátíu og tveir. Skipstjórinn og fimm aðrir úr áhöfninni voru sakfelldir fyrir manndráp vegna málsins. Kostnaður við verkefnið er þegar kominn upp í milljarð evra, en heildarkostnaður er talinn verða um einn og hálfur milljarður evra.
Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira