Þór/KA vann FH, 1-0, í fyrsta leik níundu umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld.
Eina mark leiksins skoraði Hafrún Olgeirsdóttir á 33. mínútu leiksins, en með sigrinum komst Þór/KA upp í annað sæti deildarinnar.
Norðankonur eru með 17 stig eftir níu umferðir, fjórum stigum á eftir Íslandsmeisturum Stjörnunnar og stigi á undan Breiðabliki sem bæði eiga leik til góða.
FH er í áttunda sæti Pepsi-deildarinnar með átta stig þegar mótið er hálfnað.
Hafrún skaut Þór/KA í annað sætið
Tómas Þór Þórðarson skrifar

Mest lesið


Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt
Íslenski boltinn

Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United
Enski boltinn


Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill
Íslenski boltinn


„Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“
Íslenski boltinn

KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur
Íslenski boltinn

„Nálguðumst leikinn vitlaust“
Fótbolti
