Gummi Ben: James myndi ylja manni um nætur | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júlí 2014 15:30 Kólumbíumaðurinn James Rodríguez er markahæstur á HM með fimm mörk, en þessi 22 ára gamli piltur hefur farið á kostum á HM og er búinn að skora í öllum leikjum liðsins. „Þetta er gæi sem er búinn að skoða umhverfið sitt og sjá hvað er að gerast í kringum hann,“ sagði GuðmundurBenediktsson um James í HM-messunni á Stöð 2 Sport 2 í gærkvöldi þar sem 16 liða úrslitin voru gerð upp.Reynir Leósson bætti við: „Hann er með frábæra tækni og frábær skot en lykilpunkturinn eru stöðurnar sem hann tekur sér inn á vellinum. Hann virðist oft ekki þurfa að hafa mikið fyrir þessu.“Hjörvar Hafliðason vildi vita hvort Reynir myndi taka Brasilíumanninn Oscar eða James í sitt lið. „James Rodríguez allan tímann,“ svaraði Skagamaðurinn. Gummi Ben blandaði sér í þá umræðu: „Þú myndir fá meira vinnuframlag frá Oscari en þessi [James] myndi ylja manni hvert einasta kvöld.“ Umræðuna úr HM-mesunni má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Kólumbía í fyrsta sinn í 8-liða úrslit | Myndir Kólumbía vann öruggan 2-0 sigur á Úrúgvæ á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro í seinni leik dagsins í 16-liða úrslitunum á HM í Brasilíu. 28. júní 2014 00:01 United bauðst James en keypti Bebé í staðinn Kólumbíumaðurinn, sem er ein af stjörnum HM, hefði getað farið til Manchester Unietd fyrir fjórum árum. 30. júní 2014 08:45 James hrifnari af Real Madrid en Barcelona Kólumbíumaðurinn James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu. 29. júní 2014 11:59 James leyfði sér að dreyma James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu og verið í aðalhlutverki í mögnuðu kólumbísku landsliði. 30. júní 2014 07:45 Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Sjá meira
Kólumbíumaðurinn James Rodríguez er markahæstur á HM með fimm mörk, en þessi 22 ára gamli piltur hefur farið á kostum á HM og er búinn að skora í öllum leikjum liðsins. „Þetta er gæi sem er búinn að skoða umhverfið sitt og sjá hvað er að gerast í kringum hann,“ sagði GuðmundurBenediktsson um James í HM-messunni á Stöð 2 Sport 2 í gærkvöldi þar sem 16 liða úrslitin voru gerð upp.Reynir Leósson bætti við: „Hann er með frábæra tækni og frábær skot en lykilpunkturinn eru stöðurnar sem hann tekur sér inn á vellinum. Hann virðist oft ekki þurfa að hafa mikið fyrir þessu.“Hjörvar Hafliðason vildi vita hvort Reynir myndi taka Brasilíumanninn Oscar eða James í sitt lið. „James Rodríguez allan tímann,“ svaraði Skagamaðurinn. Gummi Ben blandaði sér í þá umræðu: „Þú myndir fá meira vinnuframlag frá Oscari en þessi [James] myndi ylja manni hvert einasta kvöld.“ Umræðuna úr HM-mesunni má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Kólumbía í fyrsta sinn í 8-liða úrslit | Myndir Kólumbía vann öruggan 2-0 sigur á Úrúgvæ á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro í seinni leik dagsins í 16-liða úrslitunum á HM í Brasilíu. 28. júní 2014 00:01 United bauðst James en keypti Bebé í staðinn Kólumbíumaðurinn, sem er ein af stjörnum HM, hefði getað farið til Manchester Unietd fyrir fjórum árum. 30. júní 2014 08:45 James hrifnari af Real Madrid en Barcelona Kólumbíumaðurinn James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu. 29. júní 2014 11:59 James leyfði sér að dreyma James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu og verið í aðalhlutverki í mögnuðu kólumbísku landsliði. 30. júní 2014 07:45 Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Sjá meira
Kólumbía í fyrsta sinn í 8-liða úrslit | Myndir Kólumbía vann öruggan 2-0 sigur á Úrúgvæ á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro í seinni leik dagsins í 16-liða úrslitunum á HM í Brasilíu. 28. júní 2014 00:01
United bauðst James en keypti Bebé í staðinn Kólumbíumaðurinn, sem er ein af stjörnum HM, hefði getað farið til Manchester Unietd fyrir fjórum árum. 30. júní 2014 08:45
James hrifnari af Real Madrid en Barcelona Kólumbíumaðurinn James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu. 29. júní 2014 11:59
James leyfði sér að dreyma James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu og verið í aðalhlutverki í mögnuðu kólumbísku landsliði. 30. júní 2014 07:45