Innlent

Bátarnir streyma á miðin

Gissur Sigurðsson skrifar
Makríll unnin um borð í Barða í fyrra. Meira er haft fyrir því að ná makrílnum en alltaf er nóg á færibandinu í Barða.
Makríll unnin um borð í Barða í fyrra. Meira er haft fyrir því að ná makrílnum en alltaf er nóg á færibandinu í Barða. ÞORGEIR BALDURSSON
Strandveiðibátarnir tóku að steyma út úr höfnum umhverfis landið í nótt, eftir nokkurra daga  brælu á miðunum auk þess sem ekki má veiða um helgar.

Um sex leitið í morgun skiptu þeir hundruðum en er veður gengið niður á öllum helstu miðum þeirra. Þá er makrílvertíðin í ár hafin af fullum krafti, heldur fyrr en undanfarin ár og eru skipin að veiðum suður og vestur af landinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×