Innlent

Viðskotaillur þjófur

Gissur Sigurðsson skrifar
Hinn skapstyggi þjófur var yfirbugaður en lögreglumaðurinn þurfti að leita aðhlynningar á slysadeild eftir átökin.
Hinn skapstyggi þjófur var yfirbugaður en lögreglumaðurinn þurfti að leita aðhlynningar á slysadeild eftir átökin.
Þjófur brást ókvæða við þegar lögreglumenn ætluðu að handtaka hann fyrir búðarhnupl í verslun í Breiðholti í gærkvöldi og réðst að lögreglumanni.

Hinn skapstyggi þjófur var yfirbugaður en lögreglumaðurinn þurfti að leita aðhlynningar á slysadeild eftir átökin. Hann er ekki alvarlega meiddur.

Þá var maður sleginn í andlitið á Austurvelli í gærvköldi, en árásarmaðurinn komst undan og er ekki vitað hver hann er. Þolandinn hlaut ekki alvarlega áverka.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×