Viðar Örn verður ekki seldur nema fyrir brjálaða upphæð Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. júlí 2014 10:45 Viðar Örn Kjartansson raðar inn mörkum í norsku úrvalsdeildinni. mymd/vålerenga Hollenska félagið Heereveen er talið vilja fá Viðar Örn Kjartansson, framherja Vålerenga í Noregi, til að fylla í skarð AlfreðsFinnbogasonar sem liðið seldi til Real Sociedad á Spáni á síðustu viku. Þetta er fullyrt á vef norska blaðsins Verdends Gang og er sagt að útsendarar hollenska félagsins hafi margsinnis komið að sjá Viðar Örn spila með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. „Ég vil ekkert segja,“ var svar HansVonk, framkvæmdastjóra Heereveen, við SMS-skilaboðum sem blaðamaður VG sendi honum. Umboðsmaðurinn MortenWivestad var á bakvið sölu Viðars Arnar til Vålerenga líkt og sölu MortenThorsby frá Stabæk til Heerenveen. „Það hafa nokkur lið úr hollensku úrvalsdeildinni mætt til að sjá Viðar Örn. Ég get ekki sagt hvaða lið,“ segir hann við VG. Þó Heereveen hafi mikinn áhuga á að fá Viðar Örn í sínar raðir er alls óvíst hvort hann fái að fara, en Kjetil Rekdal, íþróttastjóri Vålerenga, segir liðið ekki á þeim buxunum að selja markaskorarann sinn. „Við erum ekki að hugsa um að selja hann. Ekki nema það komi kannski eitthvað brjálað tilboð komi,“ segir Rekdal. En hvað er brjáluð upphæð? „Ég nefni engar tölur,“ svarar hann. En ef einhver býður 20 milljónir norskra króna í Viðar? „Ég svara þessu ekki í sumar, en það er aldrei að vita,“ segir Kjetil Rekdal. Sjálfur segist Viðar Örn vera fullmeðvitaður um að Heerenveen sé búið að selja Alfreð Finnbogason en einbeiti sér að því að spila fyrir Vålerenga. Viðar Örn er markahæstur í norsku úrvalsdeildinni með þrettán mörk í fjórtán leikjum. Vålerenga er í fimmta sæti með 23 stig. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira
Hollenska félagið Heereveen er talið vilja fá Viðar Örn Kjartansson, framherja Vålerenga í Noregi, til að fylla í skarð AlfreðsFinnbogasonar sem liðið seldi til Real Sociedad á Spáni á síðustu viku. Þetta er fullyrt á vef norska blaðsins Verdends Gang og er sagt að útsendarar hollenska félagsins hafi margsinnis komið að sjá Viðar Örn spila með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. „Ég vil ekkert segja,“ var svar HansVonk, framkvæmdastjóra Heereveen, við SMS-skilaboðum sem blaðamaður VG sendi honum. Umboðsmaðurinn MortenWivestad var á bakvið sölu Viðars Arnar til Vålerenga líkt og sölu MortenThorsby frá Stabæk til Heerenveen. „Það hafa nokkur lið úr hollensku úrvalsdeildinni mætt til að sjá Viðar Örn. Ég get ekki sagt hvaða lið,“ segir hann við VG. Þó Heereveen hafi mikinn áhuga á að fá Viðar Örn í sínar raðir er alls óvíst hvort hann fái að fara, en Kjetil Rekdal, íþróttastjóri Vålerenga, segir liðið ekki á þeim buxunum að selja markaskorarann sinn. „Við erum ekki að hugsa um að selja hann. Ekki nema það komi kannski eitthvað brjálað tilboð komi,“ segir Rekdal. En hvað er brjáluð upphæð? „Ég nefni engar tölur,“ svarar hann. En ef einhver býður 20 milljónir norskra króna í Viðar? „Ég svara þessu ekki í sumar, en það er aldrei að vita,“ segir Kjetil Rekdal. Sjálfur segist Viðar Örn vera fullmeðvitaður um að Heerenveen sé búið að selja Alfreð Finnbogason en einbeiti sér að því að spila fyrir Vålerenga. Viðar Örn er markahæstur í norsku úrvalsdeildinni með þrettán mörk í fjórtán leikjum. Vålerenga er í fimmta sæti með 23 stig.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira