167 manns veðjuðu á það að Suarez myndi bíta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2014 12:00 Luis Suárez. Vísir/Getty Úrúgvæmaðurinn Luis Suárez virtist bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini í leik Úrúgvæ og Ítalíu á HM í Brasilíu í gær. Flestir trúðu ekki sínum augum þegar þeir horfðu á sjónvarpsútsendinguna frá leiknum en það voru samt ótrúlega margir sem „sáu" þetta fyrir eins og kemur fram í frétt ESPN. Betsson-veðmálafyrirtækið bauð nefnilega upp á möguleikann á því að veðja á það að Luis Suárez biti mótherja á HM og það voru alls 167 manns tilbúnir að setja pening á það. Líkurnar voru 175 á móti einum. Betsson hefur aðsetur á Möltu. Norðmaðurinn Thomas Syverson var í viðtali við ESPN en hann setti 595 krónur íslenskar á það að Suárez biti einhvern á HM. Syverson hefur þegar fengið 104 þúsund krónur íslenskar inn á reikninginn sinn þótt að FIFA sé ekki búið að dæma í málinu. „Ég setti 32 norskar krónur á þetta bara til gamans," sagði Thomas Syverson við ESPN. Hann frétti af biti Suárez þegar vinur hans sendi honum SMS. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Reyndi Suárez að bíta Chiellini fyrir ári síðan? Þessi mynd var ekki tekin í gær, Luis Suárez reyndi að bíta Chiellini fyrir ári síðan í leik Ítalíu og Úrúgvæ. 25. júní 2014 11:00 Viðbrögð við bitinu hjá Suárez á Twitter Luis Suárez beit ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellinni í öxlina. 24. júní 2014 18:00 Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30 Suárez þarf að leita sér aðstoðar Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, telur að Luis Suárez þurfi að leita sér aðstoðar eftir að hann beit leikmann í þriðja sinn á ferlinum í leik Úrúgvæ og Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:00 Chiellini sýndi bitfarið | Suárez meiddi sig í tönnunum Luis Suárez komst upp með að bíta varnarmann Ítalíu í sigri Úrúgvæ á HM í dag. 24. júní 2014 18:16 Íslendingur vann tæpar 160 þúsund krónur á biti Suarez Lagði allt á fyndið veðmál sem var með hæsta stuðulinn. 25. júní 2014 11:08 Sjáðu öll bitin hjá Suárez | Myndband Luis Suárez hefur bitið andstæðing í hollensku deildinni, ensku úrvalsdeildinni og á HM. 24. júní 2014 20:30 Veit ekki hvort FIFA hafi nægilegar sannanir Gylfi Þór Orrason á von á því að Luis Suárez verði dæmdur í langt keppnisbann ef aganefnd FIFA finnur fullnægjandi sönnun fyrir því að hann hafi bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ í gær. 25. júní 2014 10:30 Suarez stal sviðsljósinu í sigri Úrúgvæ Luis Suarez minnti enn og aftur á dómgreindarskort sinn er hann beit Giorgio Chiellini í 1-0 sigri Úrúgvæ á Ítalíu í dag. 24. júní 2014 10:40 Skyggir á hversu frábær leikmaður hann er Paul Scholes telur að fólk muni ekki muna eftir knattspyrnuhæfileikum Luis Suárez heldur eftir vandræðunum sem fylgdu honum. 25. júní 2014 09:30 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Sjá meira
Úrúgvæmaðurinn Luis Suárez virtist bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini í leik Úrúgvæ og Ítalíu á HM í Brasilíu í gær. Flestir trúðu ekki sínum augum þegar þeir horfðu á sjónvarpsútsendinguna frá leiknum en það voru samt ótrúlega margir sem „sáu" þetta fyrir eins og kemur fram í frétt ESPN. Betsson-veðmálafyrirtækið bauð nefnilega upp á möguleikann á því að veðja á það að Luis Suárez biti mótherja á HM og það voru alls 167 manns tilbúnir að setja pening á það. Líkurnar voru 175 á móti einum. Betsson hefur aðsetur á Möltu. Norðmaðurinn Thomas Syverson var í viðtali við ESPN en hann setti 595 krónur íslenskar á það að Suárez biti einhvern á HM. Syverson hefur þegar fengið 104 þúsund krónur íslenskar inn á reikninginn sinn þótt að FIFA sé ekki búið að dæma í málinu. „Ég setti 32 norskar krónur á þetta bara til gamans," sagði Thomas Syverson við ESPN. Hann frétti af biti Suárez þegar vinur hans sendi honum SMS.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Reyndi Suárez að bíta Chiellini fyrir ári síðan? Þessi mynd var ekki tekin í gær, Luis Suárez reyndi að bíta Chiellini fyrir ári síðan í leik Ítalíu og Úrúgvæ. 25. júní 2014 11:00 Viðbrögð við bitinu hjá Suárez á Twitter Luis Suárez beit ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellinni í öxlina. 24. júní 2014 18:00 Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30 Suárez þarf að leita sér aðstoðar Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, telur að Luis Suárez þurfi að leita sér aðstoðar eftir að hann beit leikmann í þriðja sinn á ferlinum í leik Úrúgvæ og Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:00 Chiellini sýndi bitfarið | Suárez meiddi sig í tönnunum Luis Suárez komst upp með að bíta varnarmann Ítalíu í sigri Úrúgvæ á HM í dag. 24. júní 2014 18:16 Íslendingur vann tæpar 160 þúsund krónur á biti Suarez Lagði allt á fyndið veðmál sem var með hæsta stuðulinn. 25. júní 2014 11:08 Sjáðu öll bitin hjá Suárez | Myndband Luis Suárez hefur bitið andstæðing í hollensku deildinni, ensku úrvalsdeildinni og á HM. 24. júní 2014 20:30 Veit ekki hvort FIFA hafi nægilegar sannanir Gylfi Þór Orrason á von á því að Luis Suárez verði dæmdur í langt keppnisbann ef aganefnd FIFA finnur fullnægjandi sönnun fyrir því að hann hafi bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ í gær. 25. júní 2014 10:30 Suarez stal sviðsljósinu í sigri Úrúgvæ Luis Suarez minnti enn og aftur á dómgreindarskort sinn er hann beit Giorgio Chiellini í 1-0 sigri Úrúgvæ á Ítalíu í dag. 24. júní 2014 10:40 Skyggir á hversu frábær leikmaður hann er Paul Scholes telur að fólk muni ekki muna eftir knattspyrnuhæfileikum Luis Suárez heldur eftir vandræðunum sem fylgdu honum. 25. júní 2014 09:30 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Sjá meira
Reyndi Suárez að bíta Chiellini fyrir ári síðan? Þessi mynd var ekki tekin í gær, Luis Suárez reyndi að bíta Chiellini fyrir ári síðan í leik Ítalíu og Úrúgvæ. 25. júní 2014 11:00
Viðbrögð við bitinu hjá Suárez á Twitter Luis Suárez beit ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellinni í öxlina. 24. júní 2014 18:00
Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49
Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30
Suárez þarf að leita sér aðstoðar Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, telur að Luis Suárez þurfi að leita sér aðstoðar eftir að hann beit leikmann í þriðja sinn á ferlinum í leik Úrúgvæ og Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:00
Chiellini sýndi bitfarið | Suárez meiddi sig í tönnunum Luis Suárez komst upp með að bíta varnarmann Ítalíu í sigri Úrúgvæ á HM í dag. 24. júní 2014 18:16
Íslendingur vann tæpar 160 þúsund krónur á biti Suarez Lagði allt á fyndið veðmál sem var með hæsta stuðulinn. 25. júní 2014 11:08
Sjáðu öll bitin hjá Suárez | Myndband Luis Suárez hefur bitið andstæðing í hollensku deildinni, ensku úrvalsdeildinni og á HM. 24. júní 2014 20:30
Veit ekki hvort FIFA hafi nægilegar sannanir Gylfi Þór Orrason á von á því að Luis Suárez verði dæmdur í langt keppnisbann ef aganefnd FIFA finnur fullnægjandi sönnun fyrir því að hann hafi bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ í gær. 25. júní 2014 10:30
Suarez stal sviðsljósinu í sigri Úrúgvæ Luis Suarez minnti enn og aftur á dómgreindarskort sinn er hann beit Giorgio Chiellini í 1-0 sigri Úrúgvæ á Ítalíu í dag. 24. júní 2014 10:40
Skyggir á hversu frábær leikmaður hann er Paul Scholes telur að fólk muni ekki muna eftir knattspyrnuhæfileikum Luis Suárez heldur eftir vandræðunum sem fylgdu honum. 25. júní 2014 09:30