HM-uppbótartíminn: Loksins tapaði Klinsmann Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. júní 2014 16:00 Leikmenn Alsír fagna sætinu í 16-liða úrslitum. Vísir/Getty Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag og hefur tekið saman ýmsa tölfræðimola að lokum riðlakeppninnar. Tap Bandaríkjanna í gær gegn Þýskalandi var fyrsta tap Jurgen Klinsmann sem þjálfari eða leikmaður í riðlakeppni Heimsmeistarakeppninnar. Hann hafði tekið þátt í 10 leikjum sem leikmaður og þjálfað í fjórum leikjum án þess að upplifa tap fyrir leikinn í gær. Alls komust 3 lið upp úr riðlakeppninni frá Mið-Ameríku en aldrei áður hafa jafn mörg lið frá heimsálfunni komist í 16-liða úrslit lokakeppni Heimsmeistaramótsins. Þýskaland mætir Alsír í 16-liða úrslitum og eru fyrirfram mun líklegra liðið. Liðin hafa hinsvegar mæst tvisvar áður og hefur Alsír sigrað báða leikina, þar á meðal 2-1 sigur á HM árið 1982.Vísir/GettyNígería og Alsír komust í 16-liða úrslitin en það er í fyrsta sinn sem meira en eitt lið frá Afríku kemst í 16-liða úrslitin á sama tíma. Er þetta einnig í fyrsta sinn sem Alsír kemst í 16-liða úrslitin og eru þeir sjötta liðið frá Afríku sem nær þessum áfanga. Nú þegar er búið að bæta metið yfir flest mörk skoruð af varamönnum í einu móti. Metið setti James Rodríguez sem kom inn af bekknum í 4-1 sigri Kólumbíu á Japan. Fyrra metið var sett árið 2006. Asamoah Gyan varð í gærkvöld markahæsti leikmaðurinn frá Afríku á lokamóti Heimsmeistaramótsins en hann hefur skorað sex mörk. Gamla metið átti Roger Milla, leikmaður Kamerún, sem sló óvænt í gegn á Heimsmeistaramótinu árið 1990 þar sem hann skoraði fjögur mörk. Tap Suður-Kóreu í gær setti vafasamt met. Á mótinu í ár fóru lið frá Asíu í gegn um mótið án sigurs en það er í fyrsta sinn sem álfa sendir fleira en eitt lið til keppni og ná ekki einum sigri. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM-uppbótartíminn: Myndasyrpa Ljósmyndarar eru á hverju strái á Heimsmeistaramótinu og hefur Vísir tekið saman skemmtilega myndasyrpu. 27. júní 2014 17:30 HM-uppbótartíminn: Shaqiri minnti á sig Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 27. júní 2014 12:15 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Sjá meira
Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag og hefur tekið saman ýmsa tölfræðimola að lokum riðlakeppninnar. Tap Bandaríkjanna í gær gegn Þýskalandi var fyrsta tap Jurgen Klinsmann sem þjálfari eða leikmaður í riðlakeppni Heimsmeistarakeppninnar. Hann hafði tekið þátt í 10 leikjum sem leikmaður og þjálfað í fjórum leikjum án þess að upplifa tap fyrir leikinn í gær. Alls komust 3 lið upp úr riðlakeppninni frá Mið-Ameríku en aldrei áður hafa jafn mörg lið frá heimsálfunni komist í 16-liða úrslit lokakeppni Heimsmeistaramótsins. Þýskaland mætir Alsír í 16-liða úrslitum og eru fyrirfram mun líklegra liðið. Liðin hafa hinsvegar mæst tvisvar áður og hefur Alsír sigrað báða leikina, þar á meðal 2-1 sigur á HM árið 1982.Vísir/GettyNígería og Alsír komust í 16-liða úrslitin en það er í fyrsta sinn sem meira en eitt lið frá Afríku kemst í 16-liða úrslitin á sama tíma. Er þetta einnig í fyrsta sinn sem Alsír kemst í 16-liða úrslitin og eru þeir sjötta liðið frá Afríku sem nær þessum áfanga. Nú þegar er búið að bæta metið yfir flest mörk skoruð af varamönnum í einu móti. Metið setti James Rodríguez sem kom inn af bekknum í 4-1 sigri Kólumbíu á Japan. Fyrra metið var sett árið 2006. Asamoah Gyan varð í gærkvöld markahæsti leikmaðurinn frá Afríku á lokamóti Heimsmeistaramótsins en hann hefur skorað sex mörk. Gamla metið átti Roger Milla, leikmaður Kamerún, sem sló óvænt í gegn á Heimsmeistaramótinu árið 1990 þar sem hann skoraði fjögur mörk. Tap Suður-Kóreu í gær setti vafasamt met. Á mótinu í ár fóru lið frá Asíu í gegn um mótið án sigurs en það er í fyrsta sinn sem álfa sendir fleira en eitt lið til keppni og ná ekki einum sigri.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM-uppbótartíminn: Myndasyrpa Ljósmyndarar eru á hverju strái á Heimsmeistaramótinu og hefur Vísir tekið saman skemmtilega myndasyrpu. 27. júní 2014 17:30 HM-uppbótartíminn: Shaqiri minnti á sig Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 27. júní 2014 12:15 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Sjá meira
HM-uppbótartíminn: Myndasyrpa Ljósmyndarar eru á hverju strái á Heimsmeistaramótinu og hefur Vísir tekið saman skemmtilega myndasyrpu. 27. júní 2014 17:30
HM-uppbótartíminn: Shaqiri minnti á sig Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 27. júní 2014 12:15