HM-uppbótartíminn: Loksins tapaði Klinsmann Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. júní 2014 16:00 Leikmenn Alsír fagna sætinu í 16-liða úrslitum. Vísir/Getty Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag og hefur tekið saman ýmsa tölfræðimola að lokum riðlakeppninnar. Tap Bandaríkjanna í gær gegn Þýskalandi var fyrsta tap Jurgen Klinsmann sem þjálfari eða leikmaður í riðlakeppni Heimsmeistarakeppninnar. Hann hafði tekið þátt í 10 leikjum sem leikmaður og þjálfað í fjórum leikjum án þess að upplifa tap fyrir leikinn í gær. Alls komust 3 lið upp úr riðlakeppninni frá Mið-Ameríku en aldrei áður hafa jafn mörg lið frá heimsálfunni komist í 16-liða úrslit lokakeppni Heimsmeistaramótsins. Þýskaland mætir Alsír í 16-liða úrslitum og eru fyrirfram mun líklegra liðið. Liðin hafa hinsvegar mæst tvisvar áður og hefur Alsír sigrað báða leikina, þar á meðal 2-1 sigur á HM árið 1982.Vísir/GettyNígería og Alsír komust í 16-liða úrslitin en það er í fyrsta sinn sem meira en eitt lið frá Afríku kemst í 16-liða úrslitin á sama tíma. Er þetta einnig í fyrsta sinn sem Alsír kemst í 16-liða úrslitin og eru þeir sjötta liðið frá Afríku sem nær þessum áfanga. Nú þegar er búið að bæta metið yfir flest mörk skoruð af varamönnum í einu móti. Metið setti James Rodríguez sem kom inn af bekknum í 4-1 sigri Kólumbíu á Japan. Fyrra metið var sett árið 2006. Asamoah Gyan varð í gærkvöld markahæsti leikmaðurinn frá Afríku á lokamóti Heimsmeistaramótsins en hann hefur skorað sex mörk. Gamla metið átti Roger Milla, leikmaður Kamerún, sem sló óvænt í gegn á Heimsmeistaramótinu árið 1990 þar sem hann skoraði fjögur mörk. Tap Suður-Kóreu í gær setti vafasamt met. Á mótinu í ár fóru lið frá Asíu í gegn um mótið án sigurs en það er í fyrsta sinn sem álfa sendir fleira en eitt lið til keppni og ná ekki einum sigri. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM-uppbótartíminn: Myndasyrpa Ljósmyndarar eru á hverju strái á Heimsmeistaramótinu og hefur Vísir tekið saman skemmtilega myndasyrpu. 27. júní 2014 17:30 HM-uppbótartíminn: Shaqiri minnti á sig Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 27. júní 2014 12:15 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði þó að vera undirbúið fyrir næstu skref Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Sjá meira
Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag og hefur tekið saman ýmsa tölfræðimola að lokum riðlakeppninnar. Tap Bandaríkjanna í gær gegn Þýskalandi var fyrsta tap Jurgen Klinsmann sem þjálfari eða leikmaður í riðlakeppni Heimsmeistarakeppninnar. Hann hafði tekið þátt í 10 leikjum sem leikmaður og þjálfað í fjórum leikjum án þess að upplifa tap fyrir leikinn í gær. Alls komust 3 lið upp úr riðlakeppninni frá Mið-Ameríku en aldrei áður hafa jafn mörg lið frá heimsálfunni komist í 16-liða úrslit lokakeppni Heimsmeistaramótsins. Þýskaland mætir Alsír í 16-liða úrslitum og eru fyrirfram mun líklegra liðið. Liðin hafa hinsvegar mæst tvisvar áður og hefur Alsír sigrað báða leikina, þar á meðal 2-1 sigur á HM árið 1982.Vísir/GettyNígería og Alsír komust í 16-liða úrslitin en það er í fyrsta sinn sem meira en eitt lið frá Afríku kemst í 16-liða úrslitin á sama tíma. Er þetta einnig í fyrsta sinn sem Alsír kemst í 16-liða úrslitin og eru þeir sjötta liðið frá Afríku sem nær þessum áfanga. Nú þegar er búið að bæta metið yfir flest mörk skoruð af varamönnum í einu móti. Metið setti James Rodríguez sem kom inn af bekknum í 4-1 sigri Kólumbíu á Japan. Fyrra metið var sett árið 2006. Asamoah Gyan varð í gærkvöld markahæsti leikmaðurinn frá Afríku á lokamóti Heimsmeistaramótsins en hann hefur skorað sex mörk. Gamla metið átti Roger Milla, leikmaður Kamerún, sem sló óvænt í gegn á Heimsmeistaramótinu árið 1990 þar sem hann skoraði fjögur mörk. Tap Suður-Kóreu í gær setti vafasamt met. Á mótinu í ár fóru lið frá Asíu í gegn um mótið án sigurs en það er í fyrsta sinn sem álfa sendir fleira en eitt lið til keppni og ná ekki einum sigri.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM-uppbótartíminn: Myndasyrpa Ljósmyndarar eru á hverju strái á Heimsmeistaramótinu og hefur Vísir tekið saman skemmtilega myndasyrpu. 27. júní 2014 17:30 HM-uppbótartíminn: Shaqiri minnti á sig Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 27. júní 2014 12:15 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði þó að vera undirbúið fyrir næstu skref Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Sjá meira
HM-uppbótartíminn: Myndasyrpa Ljósmyndarar eru á hverju strái á Heimsmeistaramótinu og hefur Vísir tekið saman skemmtilega myndasyrpu. 27. júní 2014 17:30
HM-uppbótartíminn: Shaqiri minnti á sig Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 27. júní 2014 12:15