HM-uppbótartíminn: Loksins tapaði Klinsmann Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. júní 2014 16:00 Leikmenn Alsír fagna sætinu í 16-liða úrslitum. Vísir/Getty Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag og hefur tekið saman ýmsa tölfræðimola að lokum riðlakeppninnar. Tap Bandaríkjanna í gær gegn Þýskalandi var fyrsta tap Jurgen Klinsmann sem þjálfari eða leikmaður í riðlakeppni Heimsmeistarakeppninnar. Hann hafði tekið þátt í 10 leikjum sem leikmaður og þjálfað í fjórum leikjum án þess að upplifa tap fyrir leikinn í gær. Alls komust 3 lið upp úr riðlakeppninni frá Mið-Ameríku en aldrei áður hafa jafn mörg lið frá heimsálfunni komist í 16-liða úrslit lokakeppni Heimsmeistaramótsins. Þýskaland mætir Alsír í 16-liða úrslitum og eru fyrirfram mun líklegra liðið. Liðin hafa hinsvegar mæst tvisvar áður og hefur Alsír sigrað báða leikina, þar á meðal 2-1 sigur á HM árið 1982.Vísir/GettyNígería og Alsír komust í 16-liða úrslitin en það er í fyrsta sinn sem meira en eitt lið frá Afríku kemst í 16-liða úrslitin á sama tíma. Er þetta einnig í fyrsta sinn sem Alsír kemst í 16-liða úrslitin og eru þeir sjötta liðið frá Afríku sem nær þessum áfanga. Nú þegar er búið að bæta metið yfir flest mörk skoruð af varamönnum í einu móti. Metið setti James Rodríguez sem kom inn af bekknum í 4-1 sigri Kólumbíu á Japan. Fyrra metið var sett árið 2006. Asamoah Gyan varð í gærkvöld markahæsti leikmaðurinn frá Afríku á lokamóti Heimsmeistaramótsins en hann hefur skorað sex mörk. Gamla metið átti Roger Milla, leikmaður Kamerún, sem sló óvænt í gegn á Heimsmeistaramótinu árið 1990 þar sem hann skoraði fjögur mörk. Tap Suður-Kóreu í gær setti vafasamt met. Á mótinu í ár fóru lið frá Asíu í gegn um mótið án sigurs en það er í fyrsta sinn sem álfa sendir fleira en eitt lið til keppni og ná ekki einum sigri. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM-uppbótartíminn: Myndasyrpa Ljósmyndarar eru á hverju strái á Heimsmeistaramótinu og hefur Vísir tekið saman skemmtilega myndasyrpu. 27. júní 2014 17:30 HM-uppbótartíminn: Shaqiri minnti á sig Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 27. júní 2014 12:15 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira
Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag og hefur tekið saman ýmsa tölfræðimola að lokum riðlakeppninnar. Tap Bandaríkjanna í gær gegn Þýskalandi var fyrsta tap Jurgen Klinsmann sem þjálfari eða leikmaður í riðlakeppni Heimsmeistarakeppninnar. Hann hafði tekið þátt í 10 leikjum sem leikmaður og þjálfað í fjórum leikjum án þess að upplifa tap fyrir leikinn í gær. Alls komust 3 lið upp úr riðlakeppninni frá Mið-Ameríku en aldrei áður hafa jafn mörg lið frá heimsálfunni komist í 16-liða úrslit lokakeppni Heimsmeistaramótsins. Þýskaland mætir Alsír í 16-liða úrslitum og eru fyrirfram mun líklegra liðið. Liðin hafa hinsvegar mæst tvisvar áður og hefur Alsír sigrað báða leikina, þar á meðal 2-1 sigur á HM árið 1982.Vísir/GettyNígería og Alsír komust í 16-liða úrslitin en það er í fyrsta sinn sem meira en eitt lið frá Afríku kemst í 16-liða úrslitin á sama tíma. Er þetta einnig í fyrsta sinn sem Alsír kemst í 16-liða úrslitin og eru þeir sjötta liðið frá Afríku sem nær þessum áfanga. Nú þegar er búið að bæta metið yfir flest mörk skoruð af varamönnum í einu móti. Metið setti James Rodríguez sem kom inn af bekknum í 4-1 sigri Kólumbíu á Japan. Fyrra metið var sett árið 2006. Asamoah Gyan varð í gærkvöld markahæsti leikmaðurinn frá Afríku á lokamóti Heimsmeistaramótsins en hann hefur skorað sex mörk. Gamla metið átti Roger Milla, leikmaður Kamerún, sem sló óvænt í gegn á Heimsmeistaramótinu árið 1990 þar sem hann skoraði fjögur mörk. Tap Suður-Kóreu í gær setti vafasamt met. Á mótinu í ár fóru lið frá Asíu í gegn um mótið án sigurs en það er í fyrsta sinn sem álfa sendir fleira en eitt lið til keppni og ná ekki einum sigri.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM-uppbótartíminn: Myndasyrpa Ljósmyndarar eru á hverju strái á Heimsmeistaramótinu og hefur Vísir tekið saman skemmtilega myndasyrpu. 27. júní 2014 17:30 HM-uppbótartíminn: Shaqiri minnti á sig Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 27. júní 2014 12:15 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira
HM-uppbótartíminn: Myndasyrpa Ljósmyndarar eru á hverju strái á Heimsmeistaramótinu og hefur Vísir tekið saman skemmtilega myndasyrpu. 27. júní 2014 17:30
HM-uppbótartíminn: Shaqiri minnti á sig Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 27. júní 2014 12:15