HM-uppbótartíminn: Loksins tapaði Klinsmann Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. júní 2014 16:00 Leikmenn Alsír fagna sætinu í 16-liða úrslitum. Vísir/Getty Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag og hefur tekið saman ýmsa tölfræðimola að lokum riðlakeppninnar. Tap Bandaríkjanna í gær gegn Þýskalandi var fyrsta tap Jurgen Klinsmann sem þjálfari eða leikmaður í riðlakeppni Heimsmeistarakeppninnar. Hann hafði tekið þátt í 10 leikjum sem leikmaður og þjálfað í fjórum leikjum án þess að upplifa tap fyrir leikinn í gær. Alls komust 3 lið upp úr riðlakeppninni frá Mið-Ameríku en aldrei áður hafa jafn mörg lið frá heimsálfunni komist í 16-liða úrslit lokakeppni Heimsmeistaramótsins. Þýskaland mætir Alsír í 16-liða úrslitum og eru fyrirfram mun líklegra liðið. Liðin hafa hinsvegar mæst tvisvar áður og hefur Alsír sigrað báða leikina, þar á meðal 2-1 sigur á HM árið 1982.Vísir/GettyNígería og Alsír komust í 16-liða úrslitin en það er í fyrsta sinn sem meira en eitt lið frá Afríku kemst í 16-liða úrslitin á sama tíma. Er þetta einnig í fyrsta sinn sem Alsír kemst í 16-liða úrslitin og eru þeir sjötta liðið frá Afríku sem nær þessum áfanga. Nú þegar er búið að bæta metið yfir flest mörk skoruð af varamönnum í einu móti. Metið setti James Rodríguez sem kom inn af bekknum í 4-1 sigri Kólumbíu á Japan. Fyrra metið var sett árið 2006. Asamoah Gyan varð í gærkvöld markahæsti leikmaðurinn frá Afríku á lokamóti Heimsmeistaramótsins en hann hefur skorað sex mörk. Gamla metið átti Roger Milla, leikmaður Kamerún, sem sló óvænt í gegn á Heimsmeistaramótinu árið 1990 þar sem hann skoraði fjögur mörk. Tap Suður-Kóreu í gær setti vafasamt met. Á mótinu í ár fóru lið frá Asíu í gegn um mótið án sigurs en það er í fyrsta sinn sem álfa sendir fleira en eitt lið til keppni og ná ekki einum sigri. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM-uppbótartíminn: Myndasyrpa Ljósmyndarar eru á hverju strái á Heimsmeistaramótinu og hefur Vísir tekið saman skemmtilega myndasyrpu. 27. júní 2014 17:30 HM-uppbótartíminn: Shaqiri minnti á sig Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 27. júní 2014 12:15 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag og hefur tekið saman ýmsa tölfræðimola að lokum riðlakeppninnar. Tap Bandaríkjanna í gær gegn Þýskalandi var fyrsta tap Jurgen Klinsmann sem þjálfari eða leikmaður í riðlakeppni Heimsmeistarakeppninnar. Hann hafði tekið þátt í 10 leikjum sem leikmaður og þjálfað í fjórum leikjum án þess að upplifa tap fyrir leikinn í gær. Alls komust 3 lið upp úr riðlakeppninni frá Mið-Ameríku en aldrei áður hafa jafn mörg lið frá heimsálfunni komist í 16-liða úrslit lokakeppni Heimsmeistaramótsins. Þýskaland mætir Alsír í 16-liða úrslitum og eru fyrirfram mun líklegra liðið. Liðin hafa hinsvegar mæst tvisvar áður og hefur Alsír sigrað báða leikina, þar á meðal 2-1 sigur á HM árið 1982.Vísir/GettyNígería og Alsír komust í 16-liða úrslitin en það er í fyrsta sinn sem meira en eitt lið frá Afríku kemst í 16-liða úrslitin á sama tíma. Er þetta einnig í fyrsta sinn sem Alsír kemst í 16-liða úrslitin og eru þeir sjötta liðið frá Afríku sem nær þessum áfanga. Nú þegar er búið að bæta metið yfir flest mörk skoruð af varamönnum í einu móti. Metið setti James Rodríguez sem kom inn af bekknum í 4-1 sigri Kólumbíu á Japan. Fyrra metið var sett árið 2006. Asamoah Gyan varð í gærkvöld markahæsti leikmaðurinn frá Afríku á lokamóti Heimsmeistaramótsins en hann hefur skorað sex mörk. Gamla metið átti Roger Milla, leikmaður Kamerún, sem sló óvænt í gegn á Heimsmeistaramótinu árið 1990 þar sem hann skoraði fjögur mörk. Tap Suður-Kóreu í gær setti vafasamt met. Á mótinu í ár fóru lið frá Asíu í gegn um mótið án sigurs en það er í fyrsta sinn sem álfa sendir fleira en eitt lið til keppni og ná ekki einum sigri.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM-uppbótartíminn: Myndasyrpa Ljósmyndarar eru á hverju strái á Heimsmeistaramótinu og hefur Vísir tekið saman skemmtilega myndasyrpu. 27. júní 2014 17:30 HM-uppbótartíminn: Shaqiri minnti á sig Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 27. júní 2014 12:15 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
HM-uppbótartíminn: Myndasyrpa Ljósmyndarar eru á hverju strái á Heimsmeistaramótinu og hefur Vísir tekið saman skemmtilega myndasyrpu. 27. júní 2014 17:30
HM-uppbótartíminn: Shaqiri minnti á sig Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 27. júní 2014 12:15