Króatar í stríð við fjölmiðla á HM Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. júní 2014 10:48 Vísir/Getty Leikmenn króatíska landsliðsins neita að ræða við fjölmiðla á HM í Brasilíu vegna nektarmynda sem hafa verið birtar af þeim. „Hvernig myndi þér líða ef einhver tæki nektarmynd af þér,“ spurði landsliðsþjálfarinn Niko Kovac á blaðamannafundi sem var haldinn í Praia do Forte. Fjölmiðlabanninu var komið á eftir að tveir ljósmyndarar náðu myndum af leikmönnum landsliðsins nöktum í sundlaug hótelsins þar sem þeir dvelja. Ljósmyndararnir lágu í felum og myndirnar birtust svo á fréttasíðum í Króatíu. Meðal þeirra leikmanna sem sáust greinilega á myndunum eru Dejan Lovren, leikmaður Southampton, Vedran Corluka sem er hjá CSKA Moskvu. „Ég virði skoðun leikmanna minna og ég veit líka að þið fjölmiðlamenn hafið staðið ykkur mjög vel fram að þessu. En þið klúðruðuð þessu með þessu máli. Allur heimurinn hefur séð þessar myndir.“ „Ég er ekki hluti af þessari sögu og því get ég talað. En hvað á ég að gera? Ég get ekki teymt þá á eyrunum og þvingað þá til að tala við fjölmiðla.“ Króatía tapaði fyrir Brasilíu, 3-1, í opnunarleik HM og leikur gegn Kamerún í Manaus á miðvikudag. Í haust þurfti Niko Kovac að svara fyrir fréttaflutning af bjórdrykkju leikmanna Króatíu hér á landi eftir að Vísir flutti fréttir af því í tengslum við leik liðsins hér á landi. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Í Króatíu er ekki óvanalegt að fá sér smábjór eftir leiki Króatískir blaðamenn sýndu fregnum Vísis af drykkju leikmanna króatíska landsliðsins, eftir fyrri leikinn í Reykjavík á föstudaginn, mikinn áhuga. Fréttirnar komu þeim flestum í opna skjöldu á blaðamannafundi með þjálfaranum Niko Kovac síðdegis í gær. 19. nóvember 2013 06:00 Einn Króatanna áður verið sektaður fyrir að opna bjór Domagoj Vida, varnarmaður Dinamo Zagreb og króatíska landsliðsins, var sektaður um 100 þúsund evrur árið 2012 fyrir að opna bjór um borð í liðsrútu liðsins. 18. nóvember 2013 17:12 "Ekki snerta sofandi Króata“ Króatískir fjölmiðlar fjalla mikið um frétt Vísis frá því í gær um bjórdrykkju leikmanna króatíska landsliðsins eftir markalausa jafnteflið í Reykjavík á föstudaginn. 19. nóvember 2013 12:00 Drukku rúmlega 70 bjóra fram á rauða nótt Leikmenn króatíska landsliðsins virðast ekki hafa miklar áhyggjur af seinni leiknum gegn Íslandi ef marka má hegðun margra þeirra eftir markalausa leikinn á Íslandi. 18. nóvember 2013 13:05 Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Niko Kovac, þjálfari karlalandsliðs Króatíu, var allt annað en sáttur við spurningu blaðamanns Vísis á fundi með blaðamönnum í Zagreb í dag. 18. nóvember 2013 16:38 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Sjá meira
Leikmenn króatíska landsliðsins neita að ræða við fjölmiðla á HM í Brasilíu vegna nektarmynda sem hafa verið birtar af þeim. „Hvernig myndi þér líða ef einhver tæki nektarmynd af þér,“ spurði landsliðsþjálfarinn Niko Kovac á blaðamannafundi sem var haldinn í Praia do Forte. Fjölmiðlabanninu var komið á eftir að tveir ljósmyndarar náðu myndum af leikmönnum landsliðsins nöktum í sundlaug hótelsins þar sem þeir dvelja. Ljósmyndararnir lágu í felum og myndirnar birtust svo á fréttasíðum í Króatíu. Meðal þeirra leikmanna sem sáust greinilega á myndunum eru Dejan Lovren, leikmaður Southampton, Vedran Corluka sem er hjá CSKA Moskvu. „Ég virði skoðun leikmanna minna og ég veit líka að þið fjölmiðlamenn hafið staðið ykkur mjög vel fram að þessu. En þið klúðruðuð þessu með þessu máli. Allur heimurinn hefur séð þessar myndir.“ „Ég er ekki hluti af þessari sögu og því get ég talað. En hvað á ég að gera? Ég get ekki teymt þá á eyrunum og þvingað þá til að tala við fjölmiðla.“ Króatía tapaði fyrir Brasilíu, 3-1, í opnunarleik HM og leikur gegn Kamerún í Manaus á miðvikudag. Í haust þurfti Niko Kovac að svara fyrir fréttaflutning af bjórdrykkju leikmanna Króatíu hér á landi eftir að Vísir flutti fréttir af því í tengslum við leik liðsins hér á landi.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Í Króatíu er ekki óvanalegt að fá sér smábjór eftir leiki Króatískir blaðamenn sýndu fregnum Vísis af drykkju leikmanna króatíska landsliðsins, eftir fyrri leikinn í Reykjavík á föstudaginn, mikinn áhuga. Fréttirnar komu þeim flestum í opna skjöldu á blaðamannafundi með þjálfaranum Niko Kovac síðdegis í gær. 19. nóvember 2013 06:00 Einn Króatanna áður verið sektaður fyrir að opna bjór Domagoj Vida, varnarmaður Dinamo Zagreb og króatíska landsliðsins, var sektaður um 100 þúsund evrur árið 2012 fyrir að opna bjór um borð í liðsrútu liðsins. 18. nóvember 2013 17:12 "Ekki snerta sofandi Króata“ Króatískir fjölmiðlar fjalla mikið um frétt Vísis frá því í gær um bjórdrykkju leikmanna króatíska landsliðsins eftir markalausa jafnteflið í Reykjavík á föstudaginn. 19. nóvember 2013 12:00 Drukku rúmlega 70 bjóra fram á rauða nótt Leikmenn króatíska landsliðsins virðast ekki hafa miklar áhyggjur af seinni leiknum gegn Íslandi ef marka má hegðun margra þeirra eftir markalausa leikinn á Íslandi. 18. nóvember 2013 13:05 Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Niko Kovac, þjálfari karlalandsliðs Króatíu, var allt annað en sáttur við spurningu blaðamanns Vísis á fundi með blaðamönnum í Zagreb í dag. 18. nóvember 2013 16:38 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Sjá meira
Í Króatíu er ekki óvanalegt að fá sér smábjór eftir leiki Króatískir blaðamenn sýndu fregnum Vísis af drykkju leikmanna króatíska landsliðsins, eftir fyrri leikinn í Reykjavík á föstudaginn, mikinn áhuga. Fréttirnar komu þeim flestum í opna skjöldu á blaðamannafundi með þjálfaranum Niko Kovac síðdegis í gær. 19. nóvember 2013 06:00
Einn Króatanna áður verið sektaður fyrir að opna bjór Domagoj Vida, varnarmaður Dinamo Zagreb og króatíska landsliðsins, var sektaður um 100 þúsund evrur árið 2012 fyrir að opna bjór um borð í liðsrútu liðsins. 18. nóvember 2013 17:12
"Ekki snerta sofandi Króata“ Króatískir fjölmiðlar fjalla mikið um frétt Vísis frá því í gær um bjórdrykkju leikmanna króatíska landsliðsins eftir markalausa jafnteflið í Reykjavík á föstudaginn. 19. nóvember 2013 12:00
Drukku rúmlega 70 bjóra fram á rauða nótt Leikmenn króatíska landsliðsins virðast ekki hafa miklar áhyggjur af seinni leiknum gegn Íslandi ef marka má hegðun margra þeirra eftir markalausa leikinn á Íslandi. 18. nóvember 2013 13:05
Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Niko Kovac, þjálfari karlalandsliðs Króatíu, var allt annað en sáttur við spurningu blaðamanns Vísis á fundi með blaðamönnum í Zagreb í dag. 18. nóvember 2013 16:38