Gerrard og Lampard messuðu yfir enska hópnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2014 09:15 Steven Gerrard og Frank Lampard eiga saman 217 landsleiki. Vísir/getty Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins í fótbolta, og Frank Lampard, varafyrirliði, héldu eldmessu yfir enska hópnum, bæði leikmönnum og starfsliði, á sunnudagskvöldið. England tapaði fyrsta leiknum sínum á HM gegn Ítalíu á laugardagskvöldið en þar skoraði Mario Balotelli sigurmarkið í seinni hálfleik.Roy Hodgson, þjálfari Englands, bað sína þrautreyndu fyrirliða að útskýra fyrir öllum hvernig staðan væri en þeir hafa marga fjöruna sopið og spilað saman á sex stórmótum. „Þetta átti ekki að hræða strákana heldur bara vekja alla - starfsliðið og leikmennina,“ sagði Gerrard í gærkvöldi. „Ég þekki það vel hvernig það er að detta út á stórmótum. Ég veit um hvað málið snýst og ég vil ekki finna fyrir þeirri tilfinningu á föstudagsmorgun.“ England mætir Úrúgvæ í annarri umferð riðlakeppninnar í kvöld klukkan 19.00 en tap þýðir að England er úr leik. Með jafntefli þurfa Englendingar að treysta á önnur úrslit í lokaumferðinni og jafnframt vinna Kostaríka þannig sigur er þýðingarmikill. „Þetta er raunveruleiki okkar. Við þurfum að vera algjörlega einbeittir og standa okkur bæði sem einstaklingar og lið á fimmtudaginn. Annars verður sumarið ömurlegt og langt,“ sagði Steven Gerrard. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Scholes: Rooney á að leika í stöðu framherja Paul Scholes hefur komið Wayne Rooney, fyrrverandi samherja sínum hjá Manchester United og enska landsliðinu, til varnar eftir tap Englands gegn Ítalíu á HM í Brasilíu í gær. 15. júní 2014 14:15 Balotelli tryggði Ítölum sigur Ítalía vann England með tveimur mörkum gegn einu í öðrum leik dagsins í D-riðli heimsmeistaramótsins í Brasilíu. 14. júní 2014 11:43 Sjúkraþjálfari Englands meiddist í fagnaðarlátum Enska landsliðið í knattspyrnu varð ekki einungis fyrir miklu áfalli inni á vellinum í gærkvöldi þegar liðið lá, 2-1, fyrir Ítalíu, því eftir leikinn staðfesti landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson að sjúkraþjálfari liðsins, Gary Lewin, væri á heimleið vegna meiðsla. 15. júní 2014 09:00 Hodgson: Besti leikur liðsins undir minni stjórn Rpy Hodgson var ánægður með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir tapið gegn Ítölum. 15. júní 2014 13:30 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins í fótbolta, og Frank Lampard, varafyrirliði, héldu eldmessu yfir enska hópnum, bæði leikmönnum og starfsliði, á sunnudagskvöldið. England tapaði fyrsta leiknum sínum á HM gegn Ítalíu á laugardagskvöldið en þar skoraði Mario Balotelli sigurmarkið í seinni hálfleik.Roy Hodgson, þjálfari Englands, bað sína þrautreyndu fyrirliða að útskýra fyrir öllum hvernig staðan væri en þeir hafa marga fjöruna sopið og spilað saman á sex stórmótum. „Þetta átti ekki að hræða strákana heldur bara vekja alla - starfsliðið og leikmennina,“ sagði Gerrard í gærkvöldi. „Ég þekki það vel hvernig það er að detta út á stórmótum. Ég veit um hvað málið snýst og ég vil ekki finna fyrir þeirri tilfinningu á föstudagsmorgun.“ England mætir Úrúgvæ í annarri umferð riðlakeppninnar í kvöld klukkan 19.00 en tap þýðir að England er úr leik. Með jafntefli þurfa Englendingar að treysta á önnur úrslit í lokaumferðinni og jafnframt vinna Kostaríka þannig sigur er þýðingarmikill. „Þetta er raunveruleiki okkar. Við þurfum að vera algjörlega einbeittir og standa okkur bæði sem einstaklingar og lið á fimmtudaginn. Annars verður sumarið ömurlegt og langt,“ sagði Steven Gerrard.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Scholes: Rooney á að leika í stöðu framherja Paul Scholes hefur komið Wayne Rooney, fyrrverandi samherja sínum hjá Manchester United og enska landsliðinu, til varnar eftir tap Englands gegn Ítalíu á HM í Brasilíu í gær. 15. júní 2014 14:15 Balotelli tryggði Ítölum sigur Ítalía vann England með tveimur mörkum gegn einu í öðrum leik dagsins í D-riðli heimsmeistaramótsins í Brasilíu. 14. júní 2014 11:43 Sjúkraþjálfari Englands meiddist í fagnaðarlátum Enska landsliðið í knattspyrnu varð ekki einungis fyrir miklu áfalli inni á vellinum í gærkvöldi þegar liðið lá, 2-1, fyrir Ítalíu, því eftir leikinn staðfesti landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson að sjúkraþjálfari liðsins, Gary Lewin, væri á heimleið vegna meiðsla. 15. júní 2014 09:00 Hodgson: Besti leikur liðsins undir minni stjórn Rpy Hodgson var ánægður með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir tapið gegn Ítölum. 15. júní 2014 13:30 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Scholes: Rooney á að leika í stöðu framherja Paul Scholes hefur komið Wayne Rooney, fyrrverandi samherja sínum hjá Manchester United og enska landsliðinu, til varnar eftir tap Englands gegn Ítalíu á HM í Brasilíu í gær. 15. júní 2014 14:15
Balotelli tryggði Ítölum sigur Ítalía vann England með tveimur mörkum gegn einu í öðrum leik dagsins í D-riðli heimsmeistaramótsins í Brasilíu. 14. júní 2014 11:43
Sjúkraþjálfari Englands meiddist í fagnaðarlátum Enska landsliðið í knattspyrnu varð ekki einungis fyrir miklu áfalli inni á vellinum í gærkvöldi þegar liðið lá, 2-1, fyrir Ítalíu, því eftir leikinn staðfesti landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson að sjúkraþjálfari liðsins, Gary Lewin, væri á heimleið vegna meiðsla. 15. júní 2014 09:00
Hodgson: Besti leikur liðsins undir minni stjórn Rpy Hodgson var ánægður með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir tapið gegn Ítölum. 15. júní 2014 13:30