Gerrard og Lampard messuðu yfir enska hópnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2014 09:15 Steven Gerrard og Frank Lampard eiga saman 217 landsleiki. Vísir/getty Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins í fótbolta, og Frank Lampard, varafyrirliði, héldu eldmessu yfir enska hópnum, bæði leikmönnum og starfsliði, á sunnudagskvöldið. England tapaði fyrsta leiknum sínum á HM gegn Ítalíu á laugardagskvöldið en þar skoraði Mario Balotelli sigurmarkið í seinni hálfleik.Roy Hodgson, þjálfari Englands, bað sína þrautreyndu fyrirliða að útskýra fyrir öllum hvernig staðan væri en þeir hafa marga fjöruna sopið og spilað saman á sex stórmótum. „Þetta átti ekki að hræða strákana heldur bara vekja alla - starfsliðið og leikmennina,“ sagði Gerrard í gærkvöldi. „Ég þekki það vel hvernig það er að detta út á stórmótum. Ég veit um hvað málið snýst og ég vil ekki finna fyrir þeirri tilfinningu á föstudagsmorgun.“ England mætir Úrúgvæ í annarri umferð riðlakeppninnar í kvöld klukkan 19.00 en tap þýðir að England er úr leik. Með jafntefli þurfa Englendingar að treysta á önnur úrslit í lokaumferðinni og jafnframt vinna Kostaríka þannig sigur er þýðingarmikill. „Þetta er raunveruleiki okkar. Við þurfum að vera algjörlega einbeittir og standa okkur bæði sem einstaklingar og lið á fimmtudaginn. Annars verður sumarið ömurlegt og langt,“ sagði Steven Gerrard. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Scholes: Rooney á að leika í stöðu framherja Paul Scholes hefur komið Wayne Rooney, fyrrverandi samherja sínum hjá Manchester United og enska landsliðinu, til varnar eftir tap Englands gegn Ítalíu á HM í Brasilíu í gær. 15. júní 2014 14:15 Balotelli tryggði Ítölum sigur Ítalía vann England með tveimur mörkum gegn einu í öðrum leik dagsins í D-riðli heimsmeistaramótsins í Brasilíu. 14. júní 2014 11:43 Sjúkraþjálfari Englands meiddist í fagnaðarlátum Enska landsliðið í knattspyrnu varð ekki einungis fyrir miklu áfalli inni á vellinum í gærkvöldi þegar liðið lá, 2-1, fyrir Ítalíu, því eftir leikinn staðfesti landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson að sjúkraþjálfari liðsins, Gary Lewin, væri á heimleið vegna meiðsla. 15. júní 2014 09:00 Hodgson: Besti leikur liðsins undir minni stjórn Rpy Hodgson var ánægður með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir tapið gegn Ítölum. 15. júní 2014 13:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins í fótbolta, og Frank Lampard, varafyrirliði, héldu eldmessu yfir enska hópnum, bæði leikmönnum og starfsliði, á sunnudagskvöldið. England tapaði fyrsta leiknum sínum á HM gegn Ítalíu á laugardagskvöldið en þar skoraði Mario Balotelli sigurmarkið í seinni hálfleik.Roy Hodgson, þjálfari Englands, bað sína þrautreyndu fyrirliða að útskýra fyrir öllum hvernig staðan væri en þeir hafa marga fjöruna sopið og spilað saman á sex stórmótum. „Þetta átti ekki að hræða strákana heldur bara vekja alla - starfsliðið og leikmennina,“ sagði Gerrard í gærkvöldi. „Ég þekki það vel hvernig það er að detta út á stórmótum. Ég veit um hvað málið snýst og ég vil ekki finna fyrir þeirri tilfinningu á föstudagsmorgun.“ England mætir Úrúgvæ í annarri umferð riðlakeppninnar í kvöld klukkan 19.00 en tap þýðir að England er úr leik. Með jafntefli þurfa Englendingar að treysta á önnur úrslit í lokaumferðinni og jafnframt vinna Kostaríka þannig sigur er þýðingarmikill. „Þetta er raunveruleiki okkar. Við þurfum að vera algjörlega einbeittir og standa okkur bæði sem einstaklingar og lið á fimmtudaginn. Annars verður sumarið ömurlegt og langt,“ sagði Steven Gerrard.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Scholes: Rooney á að leika í stöðu framherja Paul Scholes hefur komið Wayne Rooney, fyrrverandi samherja sínum hjá Manchester United og enska landsliðinu, til varnar eftir tap Englands gegn Ítalíu á HM í Brasilíu í gær. 15. júní 2014 14:15 Balotelli tryggði Ítölum sigur Ítalía vann England með tveimur mörkum gegn einu í öðrum leik dagsins í D-riðli heimsmeistaramótsins í Brasilíu. 14. júní 2014 11:43 Sjúkraþjálfari Englands meiddist í fagnaðarlátum Enska landsliðið í knattspyrnu varð ekki einungis fyrir miklu áfalli inni á vellinum í gærkvöldi þegar liðið lá, 2-1, fyrir Ítalíu, því eftir leikinn staðfesti landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson að sjúkraþjálfari liðsins, Gary Lewin, væri á heimleið vegna meiðsla. 15. júní 2014 09:00 Hodgson: Besti leikur liðsins undir minni stjórn Rpy Hodgson var ánægður með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir tapið gegn Ítölum. 15. júní 2014 13:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
Scholes: Rooney á að leika í stöðu framherja Paul Scholes hefur komið Wayne Rooney, fyrrverandi samherja sínum hjá Manchester United og enska landsliðinu, til varnar eftir tap Englands gegn Ítalíu á HM í Brasilíu í gær. 15. júní 2014 14:15
Balotelli tryggði Ítölum sigur Ítalía vann England með tveimur mörkum gegn einu í öðrum leik dagsins í D-riðli heimsmeistaramótsins í Brasilíu. 14. júní 2014 11:43
Sjúkraþjálfari Englands meiddist í fagnaðarlátum Enska landsliðið í knattspyrnu varð ekki einungis fyrir miklu áfalli inni á vellinum í gærkvöldi þegar liðið lá, 2-1, fyrir Ítalíu, því eftir leikinn staðfesti landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson að sjúkraþjálfari liðsins, Gary Lewin, væri á heimleið vegna meiðsla. 15. júní 2014 09:00
Hodgson: Besti leikur liðsins undir minni stjórn Rpy Hodgson var ánægður með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir tapið gegn Ítölum. 15. júní 2014 13:30