Englendingar mættir til Brasilíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2014 20:16 Enska liðið komuna til Brasilíu. Leighton Baines er mættur með gítarinn. Vísir/Getty Enska landsliðið er komið til Brasilíu þar sem liðið mun taka þátt á HM. Enska liðið flaug til Brasilíu eftir 0-0 jafnteflið gegn Hondúras í gær, en enska liðið mun dveljast á Royal Tulip hótelinu í Ríó de Jainero á meðan mótinu stendur.Roy Hodgson og lærisveinar hans hafa verið æfingabúðum síðustu vikurnar, fyrst heima á Englandi, svo í Portúgal og undanfarna viku hefur liðið dvalið í Miami. Hodgson segir æfingar hafa gengið vel. "Undirbúningurinn síðustu þrjár vikurnar hefur gengið frábærlega," sagði Hodgson. "Hópurinn er að styrkjast, leikmennirnir ná vel saman og við hlökkum til að takast á við verkefnið og höfum trú á okkar getu. "Boltinn fer fljótlega að rúlla og ég er ánægður með liðsandann og leikmennirnir hafa gert allt sem við höfum óskað af þeim," sagði Hodgson ennfremur. England hefur leik gegn Ítalíu 14. júní á Arena Amazonia í Manaus. Fimm dögum síðar mætir liðið Úrúgvæ í Sao Paulo og 24. júní leikur England gegn Kosta Ríka í Belo Horizonte. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Del Piero hefur trú á Rooney Wayne Rooney hefur átt erfitt uppdráttar á þeim tveimur heimsmeistaramótum sem hann hefur tekið þátt í. Alessandro Del Piero hefur þó trú á Manchester United leikmanninum. 8. júní 2014 13:51 Rooney: Scholes ekki þjálfað mig eða verið í kringum liðið Scholes sagði Rooney vera búinn að toppa á sínum ferli og ætti mögulega að vera á bekknum á HM. 6. júní 2014 08:45 Bobby Charlton: England getur ekki unnið HM Það vantar fleiri heimsklassa leikmenn í enska landsliðið að mati Sir Bobby. 4. júní 2014 13:45 Sterling hefur einstaka hæfileika Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, útilokar ekki að Raheem Sterling verði í byrjunarliði enska liðsins á Heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. 6. júní 2014 22:45 Markalaust jafntefli í Miami | Leikurinn hófst að nýju England gerði markalaust jafntefli við Hondúras í sínum síðasta leik fyrir HM í Brasilíu. 7. júní 2014 23:31 Sterling sá rautt í Miami Englendingar gerðu jafntefli við Ekvador í kvöld þrátt fyrir að hafa hvílt nokkra lykilleikmenn. 4. júní 2014 20:53 Leik Englands og Hondúras hætt Vináttulandsleikur Englands og Hondúras í Miami hefur verið flautaður af, allavega um stundar sakir, vegna þrumuveðurs. 7. júní 2014 21:41 Riðill Englands á HM sterkastur Sé litið til stöðu liðanna á heimslista FIFA er D-riðillinn á HM í Brasilíu sá sterkasti. 5. júní 2014 09:30 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Enska landsliðið er komið til Brasilíu þar sem liðið mun taka þátt á HM. Enska liðið flaug til Brasilíu eftir 0-0 jafnteflið gegn Hondúras í gær, en enska liðið mun dveljast á Royal Tulip hótelinu í Ríó de Jainero á meðan mótinu stendur.Roy Hodgson og lærisveinar hans hafa verið æfingabúðum síðustu vikurnar, fyrst heima á Englandi, svo í Portúgal og undanfarna viku hefur liðið dvalið í Miami. Hodgson segir æfingar hafa gengið vel. "Undirbúningurinn síðustu þrjár vikurnar hefur gengið frábærlega," sagði Hodgson. "Hópurinn er að styrkjast, leikmennirnir ná vel saman og við hlökkum til að takast á við verkefnið og höfum trú á okkar getu. "Boltinn fer fljótlega að rúlla og ég er ánægður með liðsandann og leikmennirnir hafa gert allt sem við höfum óskað af þeim," sagði Hodgson ennfremur. England hefur leik gegn Ítalíu 14. júní á Arena Amazonia í Manaus. Fimm dögum síðar mætir liðið Úrúgvæ í Sao Paulo og 24. júní leikur England gegn Kosta Ríka í Belo Horizonte.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Del Piero hefur trú á Rooney Wayne Rooney hefur átt erfitt uppdráttar á þeim tveimur heimsmeistaramótum sem hann hefur tekið þátt í. Alessandro Del Piero hefur þó trú á Manchester United leikmanninum. 8. júní 2014 13:51 Rooney: Scholes ekki þjálfað mig eða verið í kringum liðið Scholes sagði Rooney vera búinn að toppa á sínum ferli og ætti mögulega að vera á bekknum á HM. 6. júní 2014 08:45 Bobby Charlton: England getur ekki unnið HM Það vantar fleiri heimsklassa leikmenn í enska landsliðið að mati Sir Bobby. 4. júní 2014 13:45 Sterling hefur einstaka hæfileika Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, útilokar ekki að Raheem Sterling verði í byrjunarliði enska liðsins á Heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. 6. júní 2014 22:45 Markalaust jafntefli í Miami | Leikurinn hófst að nýju England gerði markalaust jafntefli við Hondúras í sínum síðasta leik fyrir HM í Brasilíu. 7. júní 2014 23:31 Sterling sá rautt í Miami Englendingar gerðu jafntefli við Ekvador í kvöld þrátt fyrir að hafa hvílt nokkra lykilleikmenn. 4. júní 2014 20:53 Leik Englands og Hondúras hætt Vináttulandsleikur Englands og Hondúras í Miami hefur verið flautaður af, allavega um stundar sakir, vegna þrumuveðurs. 7. júní 2014 21:41 Riðill Englands á HM sterkastur Sé litið til stöðu liðanna á heimslista FIFA er D-riðillinn á HM í Brasilíu sá sterkasti. 5. júní 2014 09:30 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Del Piero hefur trú á Rooney Wayne Rooney hefur átt erfitt uppdráttar á þeim tveimur heimsmeistaramótum sem hann hefur tekið þátt í. Alessandro Del Piero hefur þó trú á Manchester United leikmanninum. 8. júní 2014 13:51
Rooney: Scholes ekki þjálfað mig eða verið í kringum liðið Scholes sagði Rooney vera búinn að toppa á sínum ferli og ætti mögulega að vera á bekknum á HM. 6. júní 2014 08:45
Bobby Charlton: England getur ekki unnið HM Það vantar fleiri heimsklassa leikmenn í enska landsliðið að mati Sir Bobby. 4. júní 2014 13:45
Sterling hefur einstaka hæfileika Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, útilokar ekki að Raheem Sterling verði í byrjunarliði enska liðsins á Heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. 6. júní 2014 22:45
Markalaust jafntefli í Miami | Leikurinn hófst að nýju England gerði markalaust jafntefli við Hondúras í sínum síðasta leik fyrir HM í Brasilíu. 7. júní 2014 23:31
Sterling sá rautt í Miami Englendingar gerðu jafntefli við Ekvador í kvöld þrátt fyrir að hafa hvílt nokkra lykilleikmenn. 4. júní 2014 20:53
Leik Englands og Hondúras hætt Vináttulandsleikur Englands og Hondúras í Miami hefur verið flautaður af, allavega um stundar sakir, vegna þrumuveðurs. 7. júní 2014 21:41
Riðill Englands á HM sterkastur Sé litið til stöðu liðanna á heimslista FIFA er D-riðillinn á HM í Brasilíu sá sterkasti. 5. júní 2014 09:30