Hægt að sækja um séreignarsparnað eftir helgi ingvar Haraldsson skrifar 21. maí 2014 14:56 Tryggvi Þór Herbertsson telur kostnað við aðgerðina talsverðan. Vísir/Tryggvi Þór Herbertsson Tryggvi Þór Herbertsson, verkefnisstjóri höfuðstólslækkana íbúðalána, gerir ráð fyrir að hægt verði að sækjast um að greiða séreignarsparnað inn á íbúðarlán eftir helgi. Nákvæm dagsetning velti þó á tæknilegum atriðum.„Þá verður hægt að fara inn á leidretting.is sækja um" segir Tryggvi. Tryggvi bætir við að ferlið sé örlítið flóknara en við skuldaniðurfellingarumsóknina. „Í tilfelli séreignarsparnaðarins mun fólk þurfa að fylla út hvaða lífeyrissjóð það greiðir í og hvaða lán það vill greiða inn á.“ Eftir 1. júli mun séreignarsparnaður umsækjenda fara til greiðslu á fasteignalánum. Þrem mánuðum síðar, eða 1. október munu lífeyrissjóðir greiða þá upphæð sem komin er inn á séreignarsparnaðarreikning einstaklinga til lánastofnana. Eftir það munu lífeyrissjóðir greiða séreignarsparnað inn á fasteignalán að lámarki á þriggja mánaða fresti næstu þrjú árin. Hver einstaklingur mun geta nýtt séreignarsparnað að hámarki um 500.000 króna á ári til að greiða inn á fasteignalán, næstu þrjú árin. Í heildina um eina og hálfa milljón króna. Hjón og einstaklingar með samsköttun eru undanskilin því. Þeir einstaklingar munu geta ráðstafað 750.000 krónum á ári. Í heildina tveim milljónum og tvö hundruð og fimmtíu þúsund króna næstu þrjú árin. Tryggvi Þór segir ekki verið búið að taka saman kostnað við framkvæmd skuldaniðurfellingarnar. Hann gerir þó ráð fyrir að hann skipti tugi milljóna. Nú séu milli fimmtíu og sjötíu manns að vinna hjá Ríkisskattstjóra, Fjármálaráðuneytinu, fjármálastofnunum og hugbúnaðarfyrirtækjum við útfærslu skuldaniðurfellingar og greiðslu séreignarsparnaðar inn á fasteignalán. Þeim muni þó fækka með haustinu. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira
Tryggvi Þór Herbertsson, verkefnisstjóri höfuðstólslækkana íbúðalána, gerir ráð fyrir að hægt verði að sækjast um að greiða séreignarsparnað inn á íbúðarlán eftir helgi. Nákvæm dagsetning velti þó á tæknilegum atriðum.„Þá verður hægt að fara inn á leidretting.is sækja um" segir Tryggvi. Tryggvi bætir við að ferlið sé örlítið flóknara en við skuldaniðurfellingarumsóknina. „Í tilfelli séreignarsparnaðarins mun fólk þurfa að fylla út hvaða lífeyrissjóð það greiðir í og hvaða lán það vill greiða inn á.“ Eftir 1. júli mun séreignarsparnaður umsækjenda fara til greiðslu á fasteignalánum. Þrem mánuðum síðar, eða 1. október munu lífeyrissjóðir greiða þá upphæð sem komin er inn á séreignarsparnaðarreikning einstaklinga til lánastofnana. Eftir það munu lífeyrissjóðir greiða séreignarsparnað inn á fasteignalán að lámarki á þriggja mánaða fresti næstu þrjú árin. Hver einstaklingur mun geta nýtt séreignarsparnað að hámarki um 500.000 króna á ári til að greiða inn á fasteignalán, næstu þrjú árin. Í heildina um eina og hálfa milljón króna. Hjón og einstaklingar með samsköttun eru undanskilin því. Þeir einstaklingar munu geta ráðstafað 750.000 krónum á ári. Í heildina tveim milljónum og tvö hundruð og fimmtíu þúsund króna næstu þrjú árin. Tryggvi Þór segir ekki verið búið að taka saman kostnað við framkvæmd skuldaniðurfellingarnar. Hann gerir þó ráð fyrir að hann skipti tugi milljóna. Nú séu milli fimmtíu og sjötíu manns að vinna hjá Ríkisskattstjóra, Fjármálaráðuneytinu, fjármálastofnunum og hugbúnaðarfyrirtækjum við útfærslu skuldaniðurfellingar og greiðslu séreignarsparnaðar inn á fasteignalán. Þeim muni þó fækka með haustinu.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira