Torres og Juan Mata í 30 manna HM-hópi Spánverja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2014 13:00 Fernando Torres og Juan Mata. Vísir/Getty Vicente del Bosque, þjálfari heimsmeistara Spánverja, hefur valið 30 manna æfingahóp sinn fyrir HM í Brasilíu í sumar. Einn nýliði er óvænt í hópnum hans en sá heitir Ander Iturraspe. Fernando Torres hjá Chelsea og Juan Mata hjá Manchester United áttu hvorugur eftirminnilegt tímabil með félögum sínum en þeir voru engu að síður valdir í hópinn. Del Bosque valdi sjö leikmenn frá Barcelona og fjóra leikmenn frá bæði Real Madrid og Atletico Madrid. Ander Iturraspe er 25 ára miðjumaður hjá Athletic Blibao og er í hópnum þrátt fyrir að hafa ekki spilað A-landsleik. Vicente del Bosque velur aftur á móti ekki Real Madrid leikmennina Alvaro Arbeloa og Isco. Það vekur ekki mikla eftirtekt að Roberto Soldado, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, sé heldur ekki í þessum æfingahóp. Del Bosque mun síðan velja 23 manna lokahóp sinn 25. maí næstkomandi í í framhaldinu mæta Spánverjar Bólivíu og El Salvador í tveimur æfingaleikjum.30 manna æfingahópur Spánverja:Markmenn: Iker Casillas (Real Madrid), Pepe Reina (Napoli), David De Gea (Manchester United)Varnarmenn: Cesar Azpilicueta (Chelsea), Gerard Pique (Barcelona), Sergio Ramos (Real Madrid), Jordi Alba (Barcelona), Alberto Moreno (Sevilla), Javi Martinez (Bayern München), Raul Albiol (Napoli), Juanfran Torres (Atletico Madrid), Dani Carvajal (Real Madrid)Miðjumenn: Sergio Busquets (Barcelona), Xabi Alonso (Real Madrid), Koke Resurreccion (Atletico Madrid), Ander Iturraspe (Athletic Bilbao), Xavi Hernandez (Barcelona), Thiago Alcantara (Bayern München), Pedro Rodriguez (Barcelona), Jesus Navas (Manchester City), David Silva (Manchester City), Cesc Fabregas (Barcelona), Juan Mata (Manchester United), Santi Cazorla (Arsenal), Andres Iniesta (Barcelona)Framherjar: Diego Costa (Atletico Madrid), David Villa (Atletico Madrid) Fernando Torres (Chelsea), Alvaro Negredo (Manchester City), Fernando Llorente (Juventus). HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Prandelli: Enginn enskur kæmist í ítalska liðið Cesare Prandelli knattspyrnustjóri ítalska landsliðsins í fótbolta er byrjaður sálfræðistríðið fyrir leik Ítalíu og Englands á heimsmeistaramótinu í Brasilíu 14. júní sem er fyrsti leikur liðanna í keppninni. 10. maí 2014 21:45 Aron í 30 manna HM-hópi Klinsmann Aron Jóhannsson er í æfingahópnum fyrir HM í Brasilíu. 12. maí 2014 19:17 Leikmenn Írans mega ekki skipta um treyjur á HM í sumar Íran verður meðal þátttökuþjóða á HM í fótbolta í Brasilíu í sumar en leikmenn liðsins verða að passa upp á treyjurnar sína á heimsmeistaramótinu og hafa ekki leyfi til að láta þær frá sér eftir leikina. 9. maí 2014 22:15 Cole og Carrick ekki í enska landsliðshópnum | Cole er hættur Ashley Cole staðfesti á Twitter að hann hafi lagt landsliðsskóna á hilluna. 11. maí 2014 20:58 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Sjá meira
Vicente del Bosque, þjálfari heimsmeistara Spánverja, hefur valið 30 manna æfingahóp sinn fyrir HM í Brasilíu í sumar. Einn nýliði er óvænt í hópnum hans en sá heitir Ander Iturraspe. Fernando Torres hjá Chelsea og Juan Mata hjá Manchester United áttu hvorugur eftirminnilegt tímabil með félögum sínum en þeir voru engu að síður valdir í hópinn. Del Bosque valdi sjö leikmenn frá Barcelona og fjóra leikmenn frá bæði Real Madrid og Atletico Madrid. Ander Iturraspe er 25 ára miðjumaður hjá Athletic Blibao og er í hópnum þrátt fyrir að hafa ekki spilað A-landsleik. Vicente del Bosque velur aftur á móti ekki Real Madrid leikmennina Alvaro Arbeloa og Isco. Það vekur ekki mikla eftirtekt að Roberto Soldado, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, sé heldur ekki í þessum æfingahóp. Del Bosque mun síðan velja 23 manna lokahóp sinn 25. maí næstkomandi í í framhaldinu mæta Spánverjar Bólivíu og El Salvador í tveimur æfingaleikjum.30 manna æfingahópur Spánverja:Markmenn: Iker Casillas (Real Madrid), Pepe Reina (Napoli), David De Gea (Manchester United)Varnarmenn: Cesar Azpilicueta (Chelsea), Gerard Pique (Barcelona), Sergio Ramos (Real Madrid), Jordi Alba (Barcelona), Alberto Moreno (Sevilla), Javi Martinez (Bayern München), Raul Albiol (Napoli), Juanfran Torres (Atletico Madrid), Dani Carvajal (Real Madrid)Miðjumenn: Sergio Busquets (Barcelona), Xabi Alonso (Real Madrid), Koke Resurreccion (Atletico Madrid), Ander Iturraspe (Athletic Bilbao), Xavi Hernandez (Barcelona), Thiago Alcantara (Bayern München), Pedro Rodriguez (Barcelona), Jesus Navas (Manchester City), David Silva (Manchester City), Cesc Fabregas (Barcelona), Juan Mata (Manchester United), Santi Cazorla (Arsenal), Andres Iniesta (Barcelona)Framherjar: Diego Costa (Atletico Madrid), David Villa (Atletico Madrid) Fernando Torres (Chelsea), Alvaro Negredo (Manchester City), Fernando Llorente (Juventus).
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Prandelli: Enginn enskur kæmist í ítalska liðið Cesare Prandelli knattspyrnustjóri ítalska landsliðsins í fótbolta er byrjaður sálfræðistríðið fyrir leik Ítalíu og Englands á heimsmeistaramótinu í Brasilíu 14. júní sem er fyrsti leikur liðanna í keppninni. 10. maí 2014 21:45 Aron í 30 manna HM-hópi Klinsmann Aron Jóhannsson er í æfingahópnum fyrir HM í Brasilíu. 12. maí 2014 19:17 Leikmenn Írans mega ekki skipta um treyjur á HM í sumar Íran verður meðal þátttökuþjóða á HM í fótbolta í Brasilíu í sumar en leikmenn liðsins verða að passa upp á treyjurnar sína á heimsmeistaramótinu og hafa ekki leyfi til að láta þær frá sér eftir leikina. 9. maí 2014 22:15 Cole og Carrick ekki í enska landsliðshópnum | Cole er hættur Ashley Cole staðfesti á Twitter að hann hafi lagt landsliðsskóna á hilluna. 11. maí 2014 20:58 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Sjá meira
Prandelli: Enginn enskur kæmist í ítalska liðið Cesare Prandelli knattspyrnustjóri ítalska landsliðsins í fótbolta er byrjaður sálfræðistríðið fyrir leik Ítalíu og Englands á heimsmeistaramótinu í Brasilíu 14. júní sem er fyrsti leikur liðanna í keppninni. 10. maí 2014 21:45
Aron í 30 manna HM-hópi Klinsmann Aron Jóhannsson er í æfingahópnum fyrir HM í Brasilíu. 12. maí 2014 19:17
Leikmenn Írans mega ekki skipta um treyjur á HM í sumar Íran verður meðal þátttökuþjóða á HM í fótbolta í Brasilíu í sumar en leikmenn liðsins verða að passa upp á treyjurnar sína á heimsmeistaramótinu og hafa ekki leyfi til að láta þær frá sér eftir leikina. 9. maí 2014 22:15
Cole og Carrick ekki í enska landsliðshópnum | Cole er hættur Ashley Cole staðfesti á Twitter að hann hafi lagt landsliðsskóna á hilluna. 11. maí 2014 20:58