„Það eina sem við viljum er að fá að lifa saman hér á Íslandi“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Sveinn Arnarsson skrifar 14. maí 2014 13:55 Hassan Mahdi og Margrét Lára á brúðkaupsdaginn. „Hún Magga mín er mér allt. Ég vil bara komast aftur til hennar,“ segir Hassan Mahdi, sýrlenskur hælisleitandi sem sendur var úr landi í síðustu viku. Hassan er kvæntur íslenskri konu, Margréti Láru Jónasdóttur. Hassan er nú í Svíþjóð og bíður þess að komast aftur til landsins og fá að vera með konu sinni. Mál Hassans er sambærilegt máli Izekor Osazee, sem gift er íslenskum manni. Mál hennar vakti mikla athygli á dögunum þegar hún var handtekin á lögreglustöð á Hverfisgötu. Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, sagði í samtali við RÚV að mál Osazee væri einstakt, ekki hafi áður komið inn á borð Útlendingastofnunar mál þar sem hælisleitandi hafi gifst íslenskum ríkisborgara eftir að hafa fengið synjun um dvalarleyfi hér á landi.Samkvæmt DV átti að vísa hælisleitanda frá Alsír, sem giftur er íslenskri konu, úr landi í dag en var sú ákvörðun afturkölluð á meðan stefnumótun er sett í málum sem þessum.Vill fá að lifa óttalausu lífi Hassan kom til landsins árið 2013, en var stöðvaður í Leifsstöð þar sem hann var með fölsuð persónuskilríki. För hans var heitið til Kanada þar sem hann ætlaði að sækja um hæli sem flóttamaður. Við komuna til Íslands var hann sendur í einangrun í sjö daga og síðar í fjórtán daga fangelsi. Um leið og hann var tekinn höndum á Íslandi sótti hann um hæli hér á landi. Hassan Mahdi er Síja múslími en þeir hafa orðið fyrir miklum ofsóknum í Sýrlandi. Hann vill af þeim sökum komast frá Sýrlandi þar sem hann getur lifað óttalausu lífi án þess að þurfa að eiga hættu á að sæta ofsóknum daglega vegna trúar sinnar.Frá hjónavígslu Hassans og Margrétar.„Við giftum okkur þann 21. mars síðastliðinn. Allir pappírar eru í lagi hjá okkur og áður en við giftum okkur fór ég til Svíþjóðar til að ná í vegabréfið hans sem er í gildi. Sakaskráin kom frá Sýrlandi og það er allt eins mikið á hreinu og við getum haft það," segir Margrét Lára Jónasdóttir, eiginkona Hassans.Engin skýr stefna til Einum og hálfum mánuði eftir giftingu Hassans og Margrétar Láru var hann sendur úr landi. Margrét Lára segist enn ekki hafa fengið upplýsingar frá Útlendingastofnun um hvenær þau verða sameinuð á ný.„Ég virðist koma að lokuðum dyrum hvar sem ég kem, það er enginn sem getur að fullnustu aðstoðað okkur. Það eina sem við viljum er að fá að lifa saman hér á Íslandi. Hann er bara nákvæmlega eins og við öll hin og ég sé ekki hvert vandamálið er. Mér finnst vanta skýra stefnu í þessum málum.“ Samkvæmt forstjóra Útlendingastofnunar er engin skrifleg stefna til, en segir að stefna stjórnvalda felist í lögum. Tengdar fréttir Erlendri eiginkonu Íslendings vísað úr landi: „Af hverju er ekki farið að lögum?“ „Þetta er eiginkona mín. Fjölskylda mín. Ég mun standa með henni og verði hún send úr landi mun ég líka fara úr landi,“ segir Gísli Jóhann Grétarsson, eiginmaður konunnar. 12. maí 2014 12:59 Mikill hiti í mótmælendum: Kalla þurfti til sérsveitarmenn Um tuttugu manns mótmæla nú harðlega ómannúðlegri meðferð á Izekor Osazee, hælisleitanda frá Nígeríu, í innanríkisráðurneytinu. 13. maí 2014 13:01 Izekor Osazee laus úr haldi Aðstandendur Izekor hafa boðað til mótmæla á morgun klukkan tólf við lögreglustöðina á Hverfisgötu til stuðnings hennar. 12. maí 2014 16:44 Ekki til skrifleg stefnumótun í útlendingamálum Izekor Osazee, sem handtekin var í morgun og tilkynnt að henni yrði vísað úr landi í fyrramálið, var sleppt úr haldi lögreglu síðdegis í dag. Forstjóri Útlendingastofnunar segir að ekki sé til skrifleg stefnumótun í útlendingamálum hér á landi. 12. maí 2014 19:15 Aðstandendur Osazee mótmæla „Þetta er eiginkona mín. Fjölskylda mín. Ég mun standa með henni og verði hún send úr landi mun ég líka fara úr landi,“ segir Gísli. 13. maí 2014 07:48 Mótmælt til stuðnings Izekor Osazee "Þetta eru miklu fleiri en ég bjóst við. Ég er svo þakklátur, að fólk sé að koma sér saman til að veita mér stuðning. Það er ómetanlegt.“ 13. maí 2014 12:46 Segir þrýsting í fjölmiðlum ekki hafa áhrif Lögregla þurfti að kalla á liðsauka þegar um tuttugu manns mótmæltu harðlega ómannúðlegri meðferð á Izekor Osazee, hælisleitanda frá Nígeríu, í Innanríkisráðurneytinu í dag. Innanríkisráðherra segir málið hafa sérstöðu 13. maí 2014 19:15 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
„Hún Magga mín er mér allt. Ég vil bara komast aftur til hennar,“ segir Hassan Mahdi, sýrlenskur hælisleitandi sem sendur var úr landi í síðustu viku. Hassan er kvæntur íslenskri konu, Margréti Láru Jónasdóttur. Hassan er nú í Svíþjóð og bíður þess að komast aftur til landsins og fá að vera með konu sinni. Mál Hassans er sambærilegt máli Izekor Osazee, sem gift er íslenskum manni. Mál hennar vakti mikla athygli á dögunum þegar hún var handtekin á lögreglustöð á Hverfisgötu. Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, sagði í samtali við RÚV að mál Osazee væri einstakt, ekki hafi áður komið inn á borð Útlendingastofnunar mál þar sem hælisleitandi hafi gifst íslenskum ríkisborgara eftir að hafa fengið synjun um dvalarleyfi hér á landi.Samkvæmt DV átti að vísa hælisleitanda frá Alsír, sem giftur er íslenskri konu, úr landi í dag en var sú ákvörðun afturkölluð á meðan stefnumótun er sett í málum sem þessum.Vill fá að lifa óttalausu lífi Hassan kom til landsins árið 2013, en var stöðvaður í Leifsstöð þar sem hann var með fölsuð persónuskilríki. För hans var heitið til Kanada þar sem hann ætlaði að sækja um hæli sem flóttamaður. Við komuna til Íslands var hann sendur í einangrun í sjö daga og síðar í fjórtán daga fangelsi. Um leið og hann var tekinn höndum á Íslandi sótti hann um hæli hér á landi. Hassan Mahdi er Síja múslími en þeir hafa orðið fyrir miklum ofsóknum í Sýrlandi. Hann vill af þeim sökum komast frá Sýrlandi þar sem hann getur lifað óttalausu lífi án þess að þurfa að eiga hættu á að sæta ofsóknum daglega vegna trúar sinnar.Frá hjónavígslu Hassans og Margrétar.„Við giftum okkur þann 21. mars síðastliðinn. Allir pappírar eru í lagi hjá okkur og áður en við giftum okkur fór ég til Svíþjóðar til að ná í vegabréfið hans sem er í gildi. Sakaskráin kom frá Sýrlandi og það er allt eins mikið á hreinu og við getum haft það," segir Margrét Lára Jónasdóttir, eiginkona Hassans.Engin skýr stefna til Einum og hálfum mánuði eftir giftingu Hassans og Margrétar Láru var hann sendur úr landi. Margrét Lára segist enn ekki hafa fengið upplýsingar frá Útlendingastofnun um hvenær þau verða sameinuð á ný.„Ég virðist koma að lokuðum dyrum hvar sem ég kem, það er enginn sem getur að fullnustu aðstoðað okkur. Það eina sem við viljum er að fá að lifa saman hér á Íslandi. Hann er bara nákvæmlega eins og við öll hin og ég sé ekki hvert vandamálið er. Mér finnst vanta skýra stefnu í þessum málum.“ Samkvæmt forstjóra Útlendingastofnunar er engin skrifleg stefna til, en segir að stefna stjórnvalda felist í lögum.
Tengdar fréttir Erlendri eiginkonu Íslendings vísað úr landi: „Af hverju er ekki farið að lögum?“ „Þetta er eiginkona mín. Fjölskylda mín. Ég mun standa með henni og verði hún send úr landi mun ég líka fara úr landi,“ segir Gísli Jóhann Grétarsson, eiginmaður konunnar. 12. maí 2014 12:59 Mikill hiti í mótmælendum: Kalla þurfti til sérsveitarmenn Um tuttugu manns mótmæla nú harðlega ómannúðlegri meðferð á Izekor Osazee, hælisleitanda frá Nígeríu, í innanríkisráðurneytinu. 13. maí 2014 13:01 Izekor Osazee laus úr haldi Aðstandendur Izekor hafa boðað til mótmæla á morgun klukkan tólf við lögreglustöðina á Hverfisgötu til stuðnings hennar. 12. maí 2014 16:44 Ekki til skrifleg stefnumótun í útlendingamálum Izekor Osazee, sem handtekin var í morgun og tilkynnt að henni yrði vísað úr landi í fyrramálið, var sleppt úr haldi lögreglu síðdegis í dag. Forstjóri Útlendingastofnunar segir að ekki sé til skrifleg stefnumótun í útlendingamálum hér á landi. 12. maí 2014 19:15 Aðstandendur Osazee mótmæla „Þetta er eiginkona mín. Fjölskylda mín. Ég mun standa með henni og verði hún send úr landi mun ég líka fara úr landi,“ segir Gísli. 13. maí 2014 07:48 Mótmælt til stuðnings Izekor Osazee "Þetta eru miklu fleiri en ég bjóst við. Ég er svo þakklátur, að fólk sé að koma sér saman til að veita mér stuðning. Það er ómetanlegt.“ 13. maí 2014 12:46 Segir þrýsting í fjölmiðlum ekki hafa áhrif Lögregla þurfti að kalla á liðsauka þegar um tuttugu manns mótmæltu harðlega ómannúðlegri meðferð á Izekor Osazee, hælisleitanda frá Nígeríu, í Innanríkisráðurneytinu í dag. Innanríkisráðherra segir málið hafa sérstöðu 13. maí 2014 19:15 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Erlendri eiginkonu Íslendings vísað úr landi: „Af hverju er ekki farið að lögum?“ „Þetta er eiginkona mín. Fjölskylda mín. Ég mun standa með henni og verði hún send úr landi mun ég líka fara úr landi,“ segir Gísli Jóhann Grétarsson, eiginmaður konunnar. 12. maí 2014 12:59
Mikill hiti í mótmælendum: Kalla þurfti til sérsveitarmenn Um tuttugu manns mótmæla nú harðlega ómannúðlegri meðferð á Izekor Osazee, hælisleitanda frá Nígeríu, í innanríkisráðurneytinu. 13. maí 2014 13:01
Izekor Osazee laus úr haldi Aðstandendur Izekor hafa boðað til mótmæla á morgun klukkan tólf við lögreglustöðina á Hverfisgötu til stuðnings hennar. 12. maí 2014 16:44
Ekki til skrifleg stefnumótun í útlendingamálum Izekor Osazee, sem handtekin var í morgun og tilkynnt að henni yrði vísað úr landi í fyrramálið, var sleppt úr haldi lögreglu síðdegis í dag. Forstjóri Útlendingastofnunar segir að ekki sé til skrifleg stefnumótun í útlendingamálum hér á landi. 12. maí 2014 19:15
Aðstandendur Osazee mótmæla „Þetta er eiginkona mín. Fjölskylda mín. Ég mun standa með henni og verði hún send úr landi mun ég líka fara úr landi,“ segir Gísli. 13. maí 2014 07:48
Mótmælt til stuðnings Izekor Osazee "Þetta eru miklu fleiri en ég bjóst við. Ég er svo þakklátur, að fólk sé að koma sér saman til að veita mér stuðning. Það er ómetanlegt.“ 13. maí 2014 12:46
Segir þrýsting í fjölmiðlum ekki hafa áhrif Lögregla þurfti að kalla á liðsauka þegar um tuttugu manns mótmæltu harðlega ómannúðlegri meðferð á Izekor Osazee, hælisleitanda frá Nígeríu, í Innanríkisráðurneytinu í dag. Innanríkisráðherra segir málið hafa sérstöðu 13. maí 2014 19:15