Fyrsti alþingismaðurinn í sögu keppninnar Birta Björnsdóttir skrifar 6. maí 2014 20:00 Hljómsveitin Pollapönk. Ljósmynd/Daníel Rúnarsson Það eru eflaust flestir meðvitaðir um það að hljómsveitin Poppapönk stígur á svið fyrir Íslands hönd í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld og freista liðsmenn sveitarinnar þess að komast í úrslitakeppnina sem fram fer á laugardaginn. Pollapönkarar flytja lagið No Prejudice, sem samið er af Heiðari Erni Kristjánssyni og Haraldi Frey Gíslasyni sem nutu liðsinnis John Grant við enska útgáfu lagsins. Pollapönkarar hafa vakið mikla athygli í Kaupmannahöfn, og hafa meðal annars komið fram í kjólum og náttsloppum og verið iðnir að koma boðskap sínum á framfæri þar sem þeir segja fordómum stríð á hendur. „Við höfum verið mjög duglegir að reyna að vera sýnilegir og tala við fólk um boðskap lagsins. Við sjáum að það er farið að skila sér, við erum farnir að fá óvenju mikið af brosum og vinalegum kveðjum. Það er boðskapurinn sem er á oddinum hjá okkur," sagði Óttarr Proppé, alþingismaður og fjólublái polli, í samtali við fréttastofu fyrr í dag. Tíu atriði komast áfram í kvöld, af þeim 16 sem stíga á svið. Ef litið er til veðbanka eru ekki margir sem spá því að Ísland komist áfram í kvöld. Hafa Pollapönkarar áhyggjur af því? „Nei, við erum ekki miklir veðmálamenn þannig að við komum ekki til með að græða pening né tapa hvernig sem fer. Við ætlum bara að gera þetta almennilega, standa okkur vel og smita út frá okkur. Miðað við viðtökurnar hingað til held ég að lagið eigi alveg möguleika á að ganga vel." Óttarr er annar tveggja bakraddasöngvara í laginu, en hann er sem kunnugt er einnig þingmaður á Alþingi Íslendinga. „Það hefur svona síast út og vakið athygli. Spekingarnir segja að þetta sé í fyrsta sinn sem starfandi alþingismaður taki þátt í Eurovison. Það er einhver dæmi um það að fyrrum Eurovison-stjörnur hafi nýtt frægðina til að gerast alþingismenn síðar. En þetta er nýlunda," segir Óttarr og bætir við að hann myndi klárlega mæla með þátttöku í söngvakeppninni við kollega sína á alþingi. „Já ekki spurning, þá kannski sérstaklega þá sem halda lagi. Þetta er góður staður til að koma góðum boðskap á framfæri," segir Óttarr Proppé. Tengdar fréttir Ráðherra í Pollapönksgalla "Ég er einkar hrifin af skilaboðum lagsins og hinni litríku hljómsveit Pollapönk,“ segir Eygló Harðardóttir. 6. maí 2014 14:30 Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10 "Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision. 5. maí 2014 18:30 Pollapönkarar mættu í ballkjólum Stálu senunni á opnunarhátíð Eurovision. 4. maí 2014 22:17 Enga fordóma á táknmáli Hitað upp fyrir Eurovision í kvöld. 6. maí 2014 15:30 Jakkafataklæddir Pollapönkarar ætla ótrauðir uppúr undanriðli Valli Sport spáir Íslandi 8. – 10. sæti í forkeppni Eurovision en þar verður við ramman reip að draga. 6. maí 2014 11:32 Pollapönk í úrslit Eurovision Aftur talið upp síðast af þeim sem komust áfram. 6. maí 2014 14:00 Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00 Hver tekur mark á veðbönkum? Íslandi spáð arfaslöku gengi í Eurovision. Armenía talin sigurstranglegust. 6. maí 2014 13:30 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Sjá meira
Það eru eflaust flestir meðvitaðir um það að hljómsveitin Poppapönk stígur á svið fyrir Íslands hönd í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld og freista liðsmenn sveitarinnar þess að komast í úrslitakeppnina sem fram fer á laugardaginn. Pollapönkarar flytja lagið No Prejudice, sem samið er af Heiðari Erni Kristjánssyni og Haraldi Frey Gíslasyni sem nutu liðsinnis John Grant við enska útgáfu lagsins. Pollapönkarar hafa vakið mikla athygli í Kaupmannahöfn, og hafa meðal annars komið fram í kjólum og náttsloppum og verið iðnir að koma boðskap sínum á framfæri þar sem þeir segja fordómum stríð á hendur. „Við höfum verið mjög duglegir að reyna að vera sýnilegir og tala við fólk um boðskap lagsins. Við sjáum að það er farið að skila sér, við erum farnir að fá óvenju mikið af brosum og vinalegum kveðjum. Það er boðskapurinn sem er á oddinum hjá okkur," sagði Óttarr Proppé, alþingismaður og fjólublái polli, í samtali við fréttastofu fyrr í dag. Tíu atriði komast áfram í kvöld, af þeim 16 sem stíga á svið. Ef litið er til veðbanka eru ekki margir sem spá því að Ísland komist áfram í kvöld. Hafa Pollapönkarar áhyggjur af því? „Nei, við erum ekki miklir veðmálamenn þannig að við komum ekki til með að græða pening né tapa hvernig sem fer. Við ætlum bara að gera þetta almennilega, standa okkur vel og smita út frá okkur. Miðað við viðtökurnar hingað til held ég að lagið eigi alveg möguleika á að ganga vel." Óttarr er annar tveggja bakraddasöngvara í laginu, en hann er sem kunnugt er einnig þingmaður á Alþingi Íslendinga. „Það hefur svona síast út og vakið athygli. Spekingarnir segja að þetta sé í fyrsta sinn sem starfandi alþingismaður taki þátt í Eurovison. Það er einhver dæmi um það að fyrrum Eurovison-stjörnur hafi nýtt frægðina til að gerast alþingismenn síðar. En þetta er nýlunda," segir Óttarr og bætir við að hann myndi klárlega mæla með þátttöku í söngvakeppninni við kollega sína á alþingi. „Já ekki spurning, þá kannski sérstaklega þá sem halda lagi. Þetta er góður staður til að koma góðum boðskap á framfæri," segir Óttarr Proppé.
Tengdar fréttir Ráðherra í Pollapönksgalla "Ég er einkar hrifin af skilaboðum lagsins og hinni litríku hljómsveit Pollapönk,“ segir Eygló Harðardóttir. 6. maí 2014 14:30 Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10 "Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision. 5. maí 2014 18:30 Pollapönkarar mættu í ballkjólum Stálu senunni á opnunarhátíð Eurovision. 4. maí 2014 22:17 Enga fordóma á táknmáli Hitað upp fyrir Eurovision í kvöld. 6. maí 2014 15:30 Jakkafataklæddir Pollapönkarar ætla ótrauðir uppúr undanriðli Valli Sport spáir Íslandi 8. – 10. sæti í forkeppni Eurovision en þar verður við ramman reip að draga. 6. maí 2014 11:32 Pollapönk í úrslit Eurovision Aftur talið upp síðast af þeim sem komust áfram. 6. maí 2014 14:00 Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00 Hver tekur mark á veðbönkum? Íslandi spáð arfaslöku gengi í Eurovision. Armenía talin sigurstranglegust. 6. maí 2014 13:30 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Sjá meira
Ráðherra í Pollapönksgalla "Ég er einkar hrifin af skilaboðum lagsins og hinni litríku hljómsveit Pollapönk,“ segir Eygló Harðardóttir. 6. maí 2014 14:30
Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10
"Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision. 5. maí 2014 18:30
Jakkafataklæddir Pollapönkarar ætla ótrauðir uppúr undanriðli Valli Sport spáir Íslandi 8. – 10. sæti í forkeppni Eurovision en þar verður við ramman reip að draga. 6. maí 2014 11:32
Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00
Hver tekur mark á veðbönkum? Íslandi spáð arfaslöku gengi í Eurovision. Armenía talin sigurstranglegust. 6. maí 2014 13:30