Svara hatri með ást Samúel Karl Ólason skrifar 9. maí 2014 09:26 Mynd/Svarta Kaffi „Margt mis fagurt hefur verið sagt um okkur á samfélagsmiðlum og jafnvel í einkaskilaboðum,“ skrifar fjölskyldan á Svarta Kaffi. Tilefni skrifanna er að nýverið hafa eigendur staðarins orðið fyrir mikilli gagnrýni á samfélagsmiðlum út af myndum og styttu af þeldökkum þjóni. Margir hafa sakað þau um rasískt myndmál. Þá hefur kaffihúsið fengið neikvæðar umsagnir á vefnum Tripadvisor vegna myndanna. „Samskipti okkar einkennast einmitt af hlýju og virðingu. Hvorki stétt né staða, litarháttur eða kyn geta því breytt, því fyrir okkur eru allir jafnir.“ „Í dag er dagurinn sem við lútum höfði og svörum hatri með ást.“ Allan pistil fjölskyldunnar má sjá hér að neðan:Í dag er skrítinn dagur.Hjörtun okkar grétu í gær í sannleika sagt.Margt mis fagurt hefur verið sagt um okkur á samfélagsmiðlum og jafnvel í einkaskilaboðum..en við trúum því að þeir sem okkur þekkja viti betur.Viti að við erum heiðarlegt fólk.Heiðarlegt fólk sem leggur sig fram, alla daga, við að mæta viðskiptavinum með brosi og hlýju.Samskipti okkar við aðra einkennast einmitt af hlýju og virðingu. Hvorki stétt né staða, litarháttur eða kyn geta því breytt, því fyrir okkur eru allir jafnir.Í dag stöndum þéttar saman sem aldrei fyrr og höldum fast í hvort annað á meðan haglélið dynur á okkur.Í dag er dagurinn sem við lútum höfði og svörum hatri með ást.Ást sem hefur einkennt okkur í áratug og mun einkenna okkur í áratuga áfram.KveðjaFjölskyldan á Svarta Kaffinu. Post by Svarta Kaffid. Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
„Margt mis fagurt hefur verið sagt um okkur á samfélagsmiðlum og jafnvel í einkaskilaboðum,“ skrifar fjölskyldan á Svarta Kaffi. Tilefni skrifanna er að nýverið hafa eigendur staðarins orðið fyrir mikilli gagnrýni á samfélagsmiðlum út af myndum og styttu af þeldökkum þjóni. Margir hafa sakað þau um rasískt myndmál. Þá hefur kaffihúsið fengið neikvæðar umsagnir á vefnum Tripadvisor vegna myndanna. „Samskipti okkar einkennast einmitt af hlýju og virðingu. Hvorki stétt né staða, litarháttur eða kyn geta því breytt, því fyrir okkur eru allir jafnir.“ „Í dag er dagurinn sem við lútum höfði og svörum hatri með ást.“ Allan pistil fjölskyldunnar má sjá hér að neðan:Í dag er skrítinn dagur.Hjörtun okkar grétu í gær í sannleika sagt.Margt mis fagurt hefur verið sagt um okkur á samfélagsmiðlum og jafnvel í einkaskilaboðum..en við trúum því að þeir sem okkur þekkja viti betur.Viti að við erum heiðarlegt fólk.Heiðarlegt fólk sem leggur sig fram, alla daga, við að mæta viðskiptavinum með brosi og hlýju.Samskipti okkar við aðra einkennast einmitt af hlýju og virðingu. Hvorki stétt né staða, litarháttur eða kyn geta því breytt, því fyrir okkur eru allir jafnir.Í dag stöndum þéttar saman sem aldrei fyrr og höldum fast í hvort annað á meðan haglélið dynur á okkur.Í dag er dagurinn sem við lútum höfði og svörum hatri með ást.Ást sem hefur einkennt okkur í áratug og mun einkenna okkur í áratuga áfram.KveðjaFjölskyldan á Svarta Kaffinu. Post by Svarta Kaffid.
Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira