Vilborg Arna komin í grunnbúðir Everest Bjarki Ármannsson skrifar 13. apríl 2014 10:35 Vilborg Arna á Suðurpólnum í janúar á síðasta ári. Mynd/Aðsend Heimshornaflakkarinn Vilborg Arna Gissurardóttir er komin í grunnbúðir Everest-fjalls samkvæmt nýrri bloggfærslu sinni. Allt hefur gengið samkvæmt áætlun en enn á hún talsvert verk fyrir höndum. Everest er hæsta fjall heims og jafnframt eini tindurinn sem Vilborg á eftir að klífa af þeim „sjö hæstu.“ Það er að segja, hæstu fjallstindum í hverri heimsálfu fyrir sig.Í bloggfærslu sinni segist Vilborg ætla að dvelja í búðunum næstu sex vikur og að henni lítist svo sannarlega vel á nýja dvalarstaðinn sinn. „Við búum í efri hæðum búðanna og með gott útsýni,“ skrifar hún. „Hver fjallamaður er með sér tjald og það af stærri gerðinni. Til dæmis get ég staðið upprétt í mínu sem er óneitanlega kostur þess að vera ekki af stærri gerðinni.“ Grunnbúðirnar eru í um 5,300 metra hæð og tekur það þónokkurn tíma að venjast andrúmsloftinu í slíkri hæð. „Mér hefur liðið vel og aðlögun gengur vel en auðvitað aðeins fengið hausverk og verið aðeins andstuttari í brekkunum,“ skrifar Vilborg. Hún segir símasamband liggja niðri en að nokkuð stöðuga internet-tengingu sé að fá í búðunum. Vilborg lagði af stað til Nepal í lok mars og stendur til að reyna við topp Everest í maímánuði. Tengdar fréttir Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32 Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Vilborg Arna Gissurardóttir ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. 10. apríl 2014 10:13 Gerir heimildarmynd um tindana sjö Vilborg Arna, pólfari er með ýmislegt á prjónunum og býr sig undir að klífa Everest. 12. mars 2014 23:00 Afmælissöngur og gítarspil á toppi Kilimanjaro Vilborg Arna Gissurardóttir hefur nú klifið hæsta tindinn í sex heimsálfum af sjö á innan við ári. 4. mars 2014 23:08 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Nokkuð um hávaðaútköll Innlent Fleiri fréttir Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Sjá meira
Heimshornaflakkarinn Vilborg Arna Gissurardóttir er komin í grunnbúðir Everest-fjalls samkvæmt nýrri bloggfærslu sinni. Allt hefur gengið samkvæmt áætlun en enn á hún talsvert verk fyrir höndum. Everest er hæsta fjall heims og jafnframt eini tindurinn sem Vilborg á eftir að klífa af þeim „sjö hæstu.“ Það er að segja, hæstu fjallstindum í hverri heimsálfu fyrir sig.Í bloggfærslu sinni segist Vilborg ætla að dvelja í búðunum næstu sex vikur og að henni lítist svo sannarlega vel á nýja dvalarstaðinn sinn. „Við búum í efri hæðum búðanna og með gott útsýni,“ skrifar hún. „Hver fjallamaður er með sér tjald og það af stærri gerðinni. Til dæmis get ég staðið upprétt í mínu sem er óneitanlega kostur þess að vera ekki af stærri gerðinni.“ Grunnbúðirnar eru í um 5,300 metra hæð og tekur það þónokkurn tíma að venjast andrúmsloftinu í slíkri hæð. „Mér hefur liðið vel og aðlögun gengur vel en auðvitað aðeins fengið hausverk og verið aðeins andstuttari í brekkunum,“ skrifar Vilborg. Hún segir símasamband liggja niðri en að nokkuð stöðuga internet-tengingu sé að fá í búðunum. Vilborg lagði af stað til Nepal í lok mars og stendur til að reyna við topp Everest í maímánuði.
Tengdar fréttir Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32 Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Vilborg Arna Gissurardóttir ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. 10. apríl 2014 10:13 Gerir heimildarmynd um tindana sjö Vilborg Arna, pólfari er með ýmislegt á prjónunum og býr sig undir að klífa Everest. 12. mars 2014 23:00 Afmælissöngur og gítarspil á toppi Kilimanjaro Vilborg Arna Gissurardóttir hefur nú klifið hæsta tindinn í sex heimsálfum af sjö á innan við ári. 4. mars 2014 23:08 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Nokkuð um hávaðaútköll Innlent Fleiri fréttir Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Sjá meira
Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32
Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Vilborg Arna Gissurardóttir ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. 10. apríl 2014 10:13
Gerir heimildarmynd um tindana sjö Vilborg Arna, pólfari er með ýmislegt á prjónunum og býr sig undir að klífa Everest. 12. mars 2014 23:00
Afmælissöngur og gítarspil á toppi Kilimanjaro Vilborg Arna Gissurardóttir hefur nú klifið hæsta tindinn í sex heimsálfum af sjö á innan við ári. 4. mars 2014 23:08