Mourinho: Þriðja markið algjörlega fáránlegt Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. apríl 2014 21:08 Mourinho segir sína menn ekki getað skorað hvenær sem er. Vísir/Getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var vægast sagt ósáttur eftir 3-1 tapið gegn PSG í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Chelsea fékk á sig þriðja markið í uppbótartíma þegar Javier Pastore fór illa með varnarmenn enska liðsins og skoraði úr þröngu færi. „Þriðja markið var algjörlega fáránlegt. Þú og GaryCahill kallið það lélegt en ég segi fáránlegt,“ sagði bálreiður José Mourinho við Sky sports eftir leikinn. „En við vorum að spila við frábært með fullt af frábærum leikmönnum. Framherjar þeirra eru sérstaklega góðir.“ Chelsea þarf að vinna seinni leikinn 2-0 til að komast áfram í undanúrslitin en þetta þriðja mark PSG gerir verkefni mun erfiðara. „Þetta verður erfitt verkefni úr þessu en ekki ógerlegt. Það er allt hægt í fótbolta. En PSG er með leikmenn sem geta skorað upp úr engu. Við erum ekki lið stútfullt af hæfileikum sem getur skorað hvenær sem er,“ sagði Mourinho. „Ég gerði breytingu í stöðunni 1-1 því ég hélt að Fernando Torres myndi gefa okkur meiri vídd en André Schürrle. Liðið naut krafta Andre en ég hélt að Fernando gæti gefið okkur aðeins meira. Nú verðum við bara reyna allt í seinni leiknum,“ sagði José Mourinho. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG vann Chelsea 3-1 í París | Myndband Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru með 3-1 forystu gegn Chelsea í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir fyrri leik liðanna í kvöld. 2. apríl 2014 16:03 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var vægast sagt ósáttur eftir 3-1 tapið gegn PSG í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Chelsea fékk á sig þriðja markið í uppbótartíma þegar Javier Pastore fór illa með varnarmenn enska liðsins og skoraði úr þröngu færi. „Þriðja markið var algjörlega fáránlegt. Þú og GaryCahill kallið það lélegt en ég segi fáránlegt,“ sagði bálreiður José Mourinho við Sky sports eftir leikinn. „En við vorum að spila við frábært með fullt af frábærum leikmönnum. Framherjar þeirra eru sérstaklega góðir.“ Chelsea þarf að vinna seinni leikinn 2-0 til að komast áfram í undanúrslitin en þetta þriðja mark PSG gerir verkefni mun erfiðara. „Þetta verður erfitt verkefni úr þessu en ekki ógerlegt. Það er allt hægt í fótbolta. En PSG er með leikmenn sem geta skorað upp úr engu. Við erum ekki lið stútfullt af hæfileikum sem getur skorað hvenær sem er,“ sagði Mourinho. „Ég gerði breytingu í stöðunni 1-1 því ég hélt að Fernando Torres myndi gefa okkur meiri vídd en André Schürrle. Liðið naut krafta Andre en ég hélt að Fernando gæti gefið okkur aðeins meira. Nú verðum við bara reyna allt í seinni leiknum,“ sagði José Mourinho.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG vann Chelsea 3-1 í París | Myndband Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru með 3-1 forystu gegn Chelsea í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir fyrri leik liðanna í kvöld. 2. apríl 2014 16:03 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sjá meira
PSG vann Chelsea 3-1 í París | Myndband Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru með 3-1 forystu gegn Chelsea í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir fyrri leik liðanna í kvöld. 2. apríl 2014 16:03