Bayern of stór biti fyrir Man. Utd | Sjáðu mörkin 9. apríl 2014 14:41 Mandzukic fagnar marki sínu. Vísir/Getty Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 3-1 sigur á Man. Utd í kvöld í seinni leik liðanna. Fyrri leikurinn fór 1-1. Man. Utd komst í góða stöðu í leiknum en var fljótt að kasta forystunni frá sér. Fyrri hálfleikur var frekar tíðindalítill. Man. Utd varðist mjög vel og Evrópumeisturunum gekk ekkert að opna vörn þeirra. Á móti kom að Man. Utd skapaði einnig sama sem ekkert en liðið þurfti að skora. Á 57. mínútu opnaðist rimman upp á gátt. Patrice Evra skoraði þá draumamark fyrir Man. Utd. Skot frá vítateigshorninu sem fór í slána og inn. Algjörlega óverjandi. Leikmenn Man. Utd voru enn að fagna markinu er Mario Mandzukic jafnaði með góðu skallamarki. Evra enn að jafna sig eftir markið og Mandzukic fékk frían skalla. Markið kom heimamönnum á bragðið og Thomas Müller kom þeim yfir rúmum 20 mínútum fyrir leikslok. Robben með stutta sendingu í teiginn, Müller steig fram fyrir Vidic og skoraði auðveldlega. Arjen Robben kláraði svo dæmið skömmu síðar. Átti frábæran sprett, tók skot á markið sem fór af Vidic og í markið. Heppnisstimpill á markinu en það telur eins og öll hin. Þetta reyndist of mikið fyrir Man. Utd og Bayern sigldi undanúrslitasætinu heim í rólegheitum lokamínúturnar.Tvö mörk á einni mínúta. Ótrúleg mínúta. Draumamark Evra og svo skalli Mandzukic. Müller kemur Bayern yfir í leiknum. Robben klárar dæmið fyrir Bayern. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Sjá meira
Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 3-1 sigur á Man. Utd í kvöld í seinni leik liðanna. Fyrri leikurinn fór 1-1. Man. Utd komst í góða stöðu í leiknum en var fljótt að kasta forystunni frá sér. Fyrri hálfleikur var frekar tíðindalítill. Man. Utd varðist mjög vel og Evrópumeisturunum gekk ekkert að opna vörn þeirra. Á móti kom að Man. Utd skapaði einnig sama sem ekkert en liðið þurfti að skora. Á 57. mínútu opnaðist rimman upp á gátt. Patrice Evra skoraði þá draumamark fyrir Man. Utd. Skot frá vítateigshorninu sem fór í slána og inn. Algjörlega óverjandi. Leikmenn Man. Utd voru enn að fagna markinu er Mario Mandzukic jafnaði með góðu skallamarki. Evra enn að jafna sig eftir markið og Mandzukic fékk frían skalla. Markið kom heimamönnum á bragðið og Thomas Müller kom þeim yfir rúmum 20 mínútum fyrir leikslok. Robben með stutta sendingu í teiginn, Müller steig fram fyrir Vidic og skoraði auðveldlega. Arjen Robben kláraði svo dæmið skömmu síðar. Átti frábæran sprett, tók skot á markið sem fór af Vidic og í markið. Heppnisstimpill á markinu en það telur eins og öll hin. Þetta reyndist of mikið fyrir Man. Utd og Bayern sigldi undanúrslitasætinu heim í rólegheitum lokamínúturnar.Tvö mörk á einni mínúta. Ótrúleg mínúta. Draumamark Evra og svo skalli Mandzukic. Müller kemur Bayern yfir í leiknum. Robben klárar dæmið fyrir Bayern.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Sjá meira