Flugvélin fórst í Suður-Indlandshafi Samúel Karl Ólason skrifar 24. mars 2014 13:57 Vísir/AFP Aðstandendum farþega týndu flugvélarinnar frá Malasíu hefur verið boðinn flugmiði til Ástralíu og hafa þau verið beðin um að koma saman vegna óvænts blaðamannafundar sem hefst klukkan tvö. Fólkinu hefur borist skilaboð þar sem segir að nauðsynlegt sé að gera ráð fyrir því að MH370 hafi farist og enginn um borð hafi lifað af. „Við verðum að sætta okkur við að sönnunargögn bendi til að vélin hafi brotlent í suður-Indlandshafi.“ Ný gögn sýna fram á að flugvélinni hafi verið flogið suður og síðasta staðfesta staðsetning vélarinnar var í suður-Indlandshafi vestur af Perth. Miðað við útreikninga mun gæti flugvélin ekki hafa náð til flugvallar. Najib Razak, forsætisráðherra Malasíu, staðfesti á blaðamannafundi klukkan tvö að flugvélin hafi farist í hafinu. Tilkynningin byggði þó eingöngu á gervihnattagögnum sem breskir aðilar rannsökuðu. Ekki á mögulegu braki sem fannst í Indlandshafi í nótt og í morgun. Frekar upplýsingar verða gefnar á seinni blaðamannafundi í kvöld eða nótt að íslenskum tíma. Flugvélin týndist þann 8. mars á leiðinni milli Kuala Lumpur og Peking. Um borð voru 227 farþegar frá 15 löndum og tólf starsfmenn. Flestir farþeganna voru frá Kína. Samkvæmt fjölmiðlum sem voru með blaðamenn á fundinum fóru margir að gráta við þessar fréttir.Frá blaðamannafundinum.Vísir/AFPTilkynning forsætisráðherra Malasíu.SMS skilaboðin sem aðstandendur farþega vélarinnar fengu fyrr í dag. [View the story '(LIVE) MH370: Missing flight \'ended\' in Indian Ocean - Malaysian PM' on Storify] Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Utanríkisráðherra Malasíu: „Pólitík skiptir ekki máli“ Yfirvöld í Malasíu héldu blaðamannafund í Kúala Lúmpúr í morgun vegna týndu farþegaþotunnar. 18. mars 2014 10:16 Farþegaflugvélin breytti um stefnu Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar. 12. mars 2014 07:00 Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00 Leitarflugvélar geta leitað í aðeins tvo tíma í senn Leitin að braki sem sást á gervitunglamyndum ástralskra yfirvalda hefur engan árangur borið. 22. mars 2014 10:23 Mögulegt brak fundið í Indlandshafi Skip streyma á leitarsvæðið og Bandaríkin senda sérstakt leitartæki, sem finnur svarta kassa. 24. mars 2014 10:34 Nýjar gervihnattamyndir sýna mögulegt flugvélabrak á floti Átta leitarflugvélar, búnar öflugum leitarbúnaði, voru sendar af stað í morgun til viðbótar þeim sem þegar fljúga yfir leitarsvæðinu. 23. mars 2014 13:20 Uppþot á blaðamannafundi vegna týndu flugvélarinnar Kona á miðjum aldri flutt á brott með valdi. 19. mars 2014 10:28 Brak úr vélinni mögulega fundið á Indlandshafi Ástralar telja sig mögulega hafa fundið brak á gervitunglamyndum sem gæti verið úr Boeing þotu Malaysian Airlines sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs skömmu eftir flugtak frá Kuala Lumpur. 20. mars 2014 06:56 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Sjá meira
Aðstandendum farþega týndu flugvélarinnar frá Malasíu hefur verið boðinn flugmiði til Ástralíu og hafa þau verið beðin um að koma saman vegna óvænts blaðamannafundar sem hefst klukkan tvö. Fólkinu hefur borist skilaboð þar sem segir að nauðsynlegt sé að gera ráð fyrir því að MH370 hafi farist og enginn um borð hafi lifað af. „Við verðum að sætta okkur við að sönnunargögn bendi til að vélin hafi brotlent í suður-Indlandshafi.“ Ný gögn sýna fram á að flugvélinni hafi verið flogið suður og síðasta staðfesta staðsetning vélarinnar var í suður-Indlandshafi vestur af Perth. Miðað við útreikninga mun gæti flugvélin ekki hafa náð til flugvallar. Najib Razak, forsætisráðherra Malasíu, staðfesti á blaðamannafundi klukkan tvö að flugvélin hafi farist í hafinu. Tilkynningin byggði þó eingöngu á gervihnattagögnum sem breskir aðilar rannsökuðu. Ekki á mögulegu braki sem fannst í Indlandshafi í nótt og í morgun. Frekar upplýsingar verða gefnar á seinni blaðamannafundi í kvöld eða nótt að íslenskum tíma. Flugvélin týndist þann 8. mars á leiðinni milli Kuala Lumpur og Peking. Um borð voru 227 farþegar frá 15 löndum og tólf starsfmenn. Flestir farþeganna voru frá Kína. Samkvæmt fjölmiðlum sem voru með blaðamenn á fundinum fóru margir að gráta við þessar fréttir.Frá blaðamannafundinum.Vísir/AFPTilkynning forsætisráðherra Malasíu.SMS skilaboðin sem aðstandendur farþega vélarinnar fengu fyrr í dag. [View the story '(LIVE) MH370: Missing flight \'ended\' in Indian Ocean - Malaysian PM' on Storify]
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Utanríkisráðherra Malasíu: „Pólitík skiptir ekki máli“ Yfirvöld í Malasíu héldu blaðamannafund í Kúala Lúmpúr í morgun vegna týndu farþegaþotunnar. 18. mars 2014 10:16 Farþegaflugvélin breytti um stefnu Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar. 12. mars 2014 07:00 Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00 Leitarflugvélar geta leitað í aðeins tvo tíma í senn Leitin að braki sem sást á gervitunglamyndum ástralskra yfirvalda hefur engan árangur borið. 22. mars 2014 10:23 Mögulegt brak fundið í Indlandshafi Skip streyma á leitarsvæðið og Bandaríkin senda sérstakt leitartæki, sem finnur svarta kassa. 24. mars 2014 10:34 Nýjar gervihnattamyndir sýna mögulegt flugvélabrak á floti Átta leitarflugvélar, búnar öflugum leitarbúnaði, voru sendar af stað í morgun til viðbótar þeim sem þegar fljúga yfir leitarsvæðinu. 23. mars 2014 13:20 Uppþot á blaðamannafundi vegna týndu flugvélarinnar Kona á miðjum aldri flutt á brott með valdi. 19. mars 2014 10:28 Brak úr vélinni mögulega fundið á Indlandshafi Ástralar telja sig mögulega hafa fundið brak á gervitunglamyndum sem gæti verið úr Boeing þotu Malaysian Airlines sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs skömmu eftir flugtak frá Kuala Lumpur. 20. mars 2014 06:56 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Sjá meira
Utanríkisráðherra Malasíu: „Pólitík skiptir ekki máli“ Yfirvöld í Malasíu héldu blaðamannafund í Kúala Lúmpúr í morgun vegna týndu farþegaþotunnar. 18. mars 2014 10:16
Farþegaflugvélin breytti um stefnu Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar. 12. mars 2014 07:00
Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00
Leitarflugvélar geta leitað í aðeins tvo tíma í senn Leitin að braki sem sást á gervitunglamyndum ástralskra yfirvalda hefur engan árangur borið. 22. mars 2014 10:23
Mögulegt brak fundið í Indlandshafi Skip streyma á leitarsvæðið og Bandaríkin senda sérstakt leitartæki, sem finnur svarta kassa. 24. mars 2014 10:34
Nýjar gervihnattamyndir sýna mögulegt flugvélabrak á floti Átta leitarflugvélar, búnar öflugum leitarbúnaði, voru sendar af stað í morgun til viðbótar þeim sem þegar fljúga yfir leitarsvæðinu. 23. mars 2014 13:20
Uppþot á blaðamannafundi vegna týndu flugvélarinnar Kona á miðjum aldri flutt á brott með valdi. 19. mars 2014 10:28
Brak úr vélinni mögulega fundið á Indlandshafi Ástralar telja sig mögulega hafa fundið brak á gervitunglamyndum sem gæti verið úr Boeing þotu Malaysian Airlines sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs skömmu eftir flugtak frá Kuala Lumpur. 20. mars 2014 06:56