67 lögreglumenn teknir í gíslingu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. febrúar 2014 15:59 Lögregla hefur hvatt borgarbúa til að halda sig innandyra. vísir/getty Yfirvöld í Úkraínu fullyrða að mótmælendur í Kænugarði hafi tekið 67 lögreglumenn í gíslingu. Ofbeldið hefur færst í aukana og nú greina úkraínskir fréttamiðlar frá því að meira en hundrað manns hafi fallið í átökum í borginni í dag. Tölur um mannfall eru þó nokkuð á reiki. Anddyri hótela hefur verið breytt í sjúkrahús til bráðabirgða þar sem hlúð er að hinum særðu, sem sagðir eru skipta hundruðum.Sjálfstæðistorgið í Kænugarði í apríl 2009 má sjá hér fyrir ofan. Fyrir neðan er torgið í dag.vísir/afpLögregla hefur hvatt borgarbúa til að halda sig innandyra og borgarstjóri Kænugarðs hefur sagt af sér í mótmælaskyni vegna ofbeldisins. Þá hefur talsmaður Hvíta hússins í Bandaríkjunum sent frá sér yfirlýsingu þar sem framganga lögreglu í Kænugarði er fordæmd og Viktor Janúkovítsj, forseti landsins, er hvattur til að draga lögreglu til baka frá Sjálfstæðistorginu. Enn fremur eru mótmælendur hvattir til að tjá sig með friðsömum hætti og úkraínska hernum ráðið frá því að blanda sér í átökin. „Bandaríkin munu vinna með bandamönnum sínum í Evrópu í von um að draga ofbeldismennina til ábyrgðar og hjálpa Úkraínumönnum í baráttu sinni fyrir sjálfstæði,“ segir í tilkynningunni.Twitter-færslur um ástandið í Kænugarði. Situation in #Kiev between police and protesters gets bloody serious by hour. #Euromaidan pic.twitter.com/SxeCBjWN1S— Anis (@TheBlogPirate) February 20, 2014 Beauty and terror: St Michael church used as hospital #euromaidan #Ukraine pic.twitter.com/lU4M3KREV2 via .@BSpringnote @forbeesta— Susan McPherson (@susanmcp1) February 20, 2014 Makeshift #Euromaidan morgue at the Hotel #Ukraine. 50 protesters killed in last two days. Credit: @DavidMdzin pic.twitter.com/4fBGTS70so— Jack Stubbs (@jc_stubbs) February 20, 2014 Snipers take aim at #Ukraine protesters as new violence erupts in #Kyiv. 35 reported dead. pic.twitter.com/cSnSDdsNFj via @svaboda— Jim Roberts (@nycjim) February 20, 2014 This is a peaceful demonstration in #Ukraine #ukraineprotests. Don't just blame the government pic.twitter.com/XMWUd3otO5— Warrior. (@Welsh_Warrior96) February 20, 2014 In pictures: Bloody battle for Kiev http://t.co/RfkP2f2hQ7 #ukraineprotests pic.twitter.com/PdjHmCKKuj— SBS News (@SBSNews) February 19, 2014 Medic tweets 'I'm dying' after being shot at #Kiev protests - https://t.co/SpYjr693Ur pic.twitter.com/RUceTx1Wrx— Matthew Keys (@MatthewKeysLive) February 20, 2014 Statement by the @PressSec on Ukraine: pic.twitter.com/CSOyCAgUhs— Asawin Suebsaeng (@swin24) February 20, 2014 I am a Ukrainian. Please share. Stop the horror! http://t.co/nInX9Jxezi— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) February 20, 2014 Úkraína Tengdar fréttir Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 „Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn“ Svona hefst ræða 25 ára gamallar konu frá Úkraínu í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli. 20. febrúar 2014 15:34 Yfir þúsund manns særðust í Kænugarði Átök milli mótmælenda og lögreglu blossuðu upp í nótt. Að minnsta kosti 25 létust í miðborg Kænugarðs. 19. febrúar 2014 10:30 Obama varar við að ekki verði stigið yfir línuna Barack Obama hvatti í kvöld úkraínsk stjórnvöld til þess að beita ekki ofbeldi í deilum stjórnvalda við mótmælendur í landinu. 20. febrúar 2014 00:07 Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47 Tuttugu og fimm liggja í valnum í Kænugarði Að minnsta kosti tuttugu og fimm hafa fallið í átökum mótmælenda og lögreglu í Kænugarði í Úkraínu frá því í gær. Óeirðalögreglan gerði í morgun atlögu að strærstu búðum mótmælenda á Sjálfstæðistorginu í miðbænum. 19. febrúar 2014 07:08 35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47 „Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Ofbeldið í Kænugarði var rætt á Alþingi í dag. 19. febrúar 2014 16:30 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Sjá meira
Yfirvöld í Úkraínu fullyrða að mótmælendur í Kænugarði hafi tekið 67 lögreglumenn í gíslingu. Ofbeldið hefur færst í aukana og nú greina úkraínskir fréttamiðlar frá því að meira en hundrað manns hafi fallið í átökum í borginni í dag. Tölur um mannfall eru þó nokkuð á reiki. Anddyri hótela hefur verið breytt í sjúkrahús til bráðabirgða þar sem hlúð er að hinum særðu, sem sagðir eru skipta hundruðum.Sjálfstæðistorgið í Kænugarði í apríl 2009 má sjá hér fyrir ofan. Fyrir neðan er torgið í dag.vísir/afpLögregla hefur hvatt borgarbúa til að halda sig innandyra og borgarstjóri Kænugarðs hefur sagt af sér í mótmælaskyni vegna ofbeldisins. Þá hefur talsmaður Hvíta hússins í Bandaríkjunum sent frá sér yfirlýsingu þar sem framganga lögreglu í Kænugarði er fordæmd og Viktor Janúkovítsj, forseti landsins, er hvattur til að draga lögreglu til baka frá Sjálfstæðistorginu. Enn fremur eru mótmælendur hvattir til að tjá sig með friðsömum hætti og úkraínska hernum ráðið frá því að blanda sér í átökin. „Bandaríkin munu vinna með bandamönnum sínum í Evrópu í von um að draga ofbeldismennina til ábyrgðar og hjálpa Úkraínumönnum í baráttu sinni fyrir sjálfstæði,“ segir í tilkynningunni.Twitter-færslur um ástandið í Kænugarði. Situation in #Kiev between police and protesters gets bloody serious by hour. #Euromaidan pic.twitter.com/SxeCBjWN1S— Anis (@TheBlogPirate) February 20, 2014 Beauty and terror: St Michael church used as hospital #euromaidan #Ukraine pic.twitter.com/lU4M3KREV2 via .@BSpringnote @forbeesta— Susan McPherson (@susanmcp1) February 20, 2014 Makeshift #Euromaidan morgue at the Hotel #Ukraine. 50 protesters killed in last two days. Credit: @DavidMdzin pic.twitter.com/4fBGTS70so— Jack Stubbs (@jc_stubbs) February 20, 2014 Snipers take aim at #Ukraine protesters as new violence erupts in #Kyiv. 35 reported dead. pic.twitter.com/cSnSDdsNFj via @svaboda— Jim Roberts (@nycjim) February 20, 2014 This is a peaceful demonstration in #Ukraine #ukraineprotests. Don't just blame the government pic.twitter.com/XMWUd3otO5— Warrior. (@Welsh_Warrior96) February 20, 2014 In pictures: Bloody battle for Kiev http://t.co/RfkP2f2hQ7 #ukraineprotests pic.twitter.com/PdjHmCKKuj— SBS News (@SBSNews) February 19, 2014 Medic tweets 'I'm dying' after being shot at #Kiev protests - https://t.co/SpYjr693Ur pic.twitter.com/RUceTx1Wrx— Matthew Keys (@MatthewKeysLive) February 20, 2014 Statement by the @PressSec on Ukraine: pic.twitter.com/CSOyCAgUhs— Asawin Suebsaeng (@swin24) February 20, 2014 I am a Ukrainian. Please share. Stop the horror! http://t.co/nInX9Jxezi— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) February 20, 2014
Úkraína Tengdar fréttir Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 „Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn“ Svona hefst ræða 25 ára gamallar konu frá Úkraínu í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli. 20. febrúar 2014 15:34 Yfir þúsund manns særðust í Kænugarði Átök milli mótmælenda og lögreglu blossuðu upp í nótt. Að minnsta kosti 25 létust í miðborg Kænugarðs. 19. febrúar 2014 10:30 Obama varar við að ekki verði stigið yfir línuna Barack Obama hvatti í kvöld úkraínsk stjórnvöld til þess að beita ekki ofbeldi í deilum stjórnvalda við mótmælendur í landinu. 20. febrúar 2014 00:07 Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47 Tuttugu og fimm liggja í valnum í Kænugarði Að minnsta kosti tuttugu og fimm hafa fallið í átökum mótmælenda og lögreglu í Kænugarði í Úkraínu frá því í gær. Óeirðalögreglan gerði í morgun atlögu að strærstu búðum mótmælenda á Sjálfstæðistorginu í miðbænum. 19. febrúar 2014 07:08 35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47 „Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Ofbeldið í Kænugarði var rætt á Alþingi í dag. 19. febrúar 2014 16:30 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Sjá meira
Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24
„Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn“ Svona hefst ræða 25 ára gamallar konu frá Úkraínu í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli. 20. febrúar 2014 15:34
Yfir þúsund manns særðust í Kænugarði Átök milli mótmælenda og lögreglu blossuðu upp í nótt. Að minnsta kosti 25 létust í miðborg Kænugarðs. 19. febrúar 2014 10:30
Obama varar við að ekki verði stigið yfir línuna Barack Obama hvatti í kvöld úkraínsk stjórnvöld til þess að beita ekki ofbeldi í deilum stjórnvalda við mótmælendur í landinu. 20. febrúar 2014 00:07
Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47
Tuttugu og fimm liggja í valnum í Kænugarði Að minnsta kosti tuttugu og fimm hafa fallið í átökum mótmælenda og lögreglu í Kænugarði í Úkraínu frá því í gær. Óeirðalögreglan gerði í morgun atlögu að strærstu búðum mótmælenda á Sjálfstæðistorginu í miðbænum. 19. febrúar 2014 07:08
35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47
„Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Ofbeldið í Kænugarði var rætt á Alþingi í dag. 19. febrúar 2014 16:30