Meirihluti þingflokks Sjálfstæðismanna vill draga aðildarumsókn til baka Kjartan Atli Kjartansson skrifar 21. febrúar 2014 15:49 Sjálfstæðismenn vilja draga aðildarumsóknina tilbaka. Afgerandi meirihluti þingflokks Sjálfstæðismanna styður tillögu um að leggja til þingsályktunartillögur þar sem aðildarumsókn Íslands í ESB verði dregin tilbaka. Þetta kom fram á þingflokksfundi flokksins í dag sem hófst í dag klukkan tvö og stóð yfir í um klukkustund. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðismanna, staðfesti að afgerandi meirihluti hafi verið fylgjandi tillögunni. Að minnsta kosti þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru hlynntir því að klára aðildarviðræðurnar. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokksins, situr í stjórn Sjálfstæðra Evrópumanna. Vilhjálmur Bjarnason hefur lýst yfir því að hann telji hagsmunum Íslands betur borgið innan ESB og Brynjar Níelsson vill ljúka aðildarviðræðum. Í hádeginu fundaði félag Sjálfstæðra Evrópumanna og í ályktun fundarins kom fram að félagsmenn telja mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn verði ekki „viðskila við aðila vinnumarkaðarins í þessu stóra máli“ auk þess sem skorað var á stjórnvöld að taka ekki ákvörðun um Evrópusambandsaðild fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar liggur fyrir. Vísir sagði frá fundi þingflokksins og umræðuefni hans fyrr í dag. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum menntamálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, hefur tjáð sig um málið á Twitter, eins og sjá má hér að neðan.Þó Sjálfstæðisflokkurinn hafi farið í stjórn með Framsókn þá þarf flokkurinn ekki að verða eins og Framsókn.— þorgerður katrín (@thorgkatrin) February 21, 2014 Tengdar fréttir Sjálfstæðir Evrópumenn skora á Sjálfstæðisflokkinn Sjálfstæðir Evrópumenn hvetja stjórnvöld til þess að taka ekki afstöðu um Evrópusambandsaðild landsins fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands liggur fyrir. 21. febrúar 2014 14:48 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Fleiri fréttir Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Sjá meira
Afgerandi meirihluti þingflokks Sjálfstæðismanna styður tillögu um að leggja til þingsályktunartillögur þar sem aðildarumsókn Íslands í ESB verði dregin tilbaka. Þetta kom fram á þingflokksfundi flokksins í dag sem hófst í dag klukkan tvö og stóð yfir í um klukkustund. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðismanna, staðfesti að afgerandi meirihluti hafi verið fylgjandi tillögunni. Að minnsta kosti þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru hlynntir því að klára aðildarviðræðurnar. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokksins, situr í stjórn Sjálfstæðra Evrópumanna. Vilhjálmur Bjarnason hefur lýst yfir því að hann telji hagsmunum Íslands betur borgið innan ESB og Brynjar Níelsson vill ljúka aðildarviðræðum. Í hádeginu fundaði félag Sjálfstæðra Evrópumanna og í ályktun fundarins kom fram að félagsmenn telja mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn verði ekki „viðskila við aðila vinnumarkaðarins í þessu stóra máli“ auk þess sem skorað var á stjórnvöld að taka ekki ákvörðun um Evrópusambandsaðild fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar liggur fyrir. Vísir sagði frá fundi þingflokksins og umræðuefni hans fyrr í dag. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum menntamálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, hefur tjáð sig um málið á Twitter, eins og sjá má hér að neðan.Þó Sjálfstæðisflokkurinn hafi farið í stjórn með Framsókn þá þarf flokkurinn ekki að verða eins og Framsókn.— þorgerður katrín (@thorgkatrin) February 21, 2014
Tengdar fréttir Sjálfstæðir Evrópumenn skora á Sjálfstæðisflokkinn Sjálfstæðir Evrópumenn hvetja stjórnvöld til þess að taka ekki afstöðu um Evrópusambandsaðild landsins fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands liggur fyrir. 21. febrúar 2014 14:48 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Fleiri fréttir Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Sjá meira
Sjálfstæðir Evrópumenn skora á Sjálfstæðisflokkinn Sjálfstæðir Evrópumenn hvetja stjórnvöld til þess að taka ekki afstöðu um Evrópusambandsaðild landsins fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands liggur fyrir. 21. febrúar 2014 14:48
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent