Meirihluti þingflokks Sjálfstæðismanna vill draga aðildarumsókn til baka Kjartan Atli Kjartansson skrifar 21. febrúar 2014 15:49 Sjálfstæðismenn vilja draga aðildarumsóknina tilbaka. Afgerandi meirihluti þingflokks Sjálfstæðismanna styður tillögu um að leggja til þingsályktunartillögur þar sem aðildarumsókn Íslands í ESB verði dregin tilbaka. Þetta kom fram á þingflokksfundi flokksins í dag sem hófst í dag klukkan tvö og stóð yfir í um klukkustund. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðismanna, staðfesti að afgerandi meirihluti hafi verið fylgjandi tillögunni. Að minnsta kosti þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru hlynntir því að klára aðildarviðræðurnar. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokksins, situr í stjórn Sjálfstæðra Evrópumanna. Vilhjálmur Bjarnason hefur lýst yfir því að hann telji hagsmunum Íslands betur borgið innan ESB og Brynjar Níelsson vill ljúka aðildarviðræðum. Í hádeginu fundaði félag Sjálfstæðra Evrópumanna og í ályktun fundarins kom fram að félagsmenn telja mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn verði ekki „viðskila við aðila vinnumarkaðarins í þessu stóra máli“ auk þess sem skorað var á stjórnvöld að taka ekki ákvörðun um Evrópusambandsaðild fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar liggur fyrir. Vísir sagði frá fundi þingflokksins og umræðuefni hans fyrr í dag. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum menntamálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, hefur tjáð sig um málið á Twitter, eins og sjá má hér að neðan.Þó Sjálfstæðisflokkurinn hafi farið í stjórn með Framsókn þá þarf flokkurinn ekki að verða eins og Framsókn.— þorgerður katrín (@thorgkatrin) February 21, 2014 Tengdar fréttir Sjálfstæðir Evrópumenn skora á Sjálfstæðisflokkinn Sjálfstæðir Evrópumenn hvetja stjórnvöld til þess að taka ekki afstöðu um Evrópusambandsaðild landsins fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands liggur fyrir. 21. febrúar 2014 14:48 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Afgerandi meirihluti þingflokks Sjálfstæðismanna styður tillögu um að leggja til þingsályktunartillögur þar sem aðildarumsókn Íslands í ESB verði dregin tilbaka. Þetta kom fram á þingflokksfundi flokksins í dag sem hófst í dag klukkan tvö og stóð yfir í um klukkustund. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðismanna, staðfesti að afgerandi meirihluti hafi verið fylgjandi tillögunni. Að minnsta kosti þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru hlynntir því að klára aðildarviðræðurnar. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokksins, situr í stjórn Sjálfstæðra Evrópumanna. Vilhjálmur Bjarnason hefur lýst yfir því að hann telji hagsmunum Íslands betur borgið innan ESB og Brynjar Níelsson vill ljúka aðildarviðræðum. Í hádeginu fundaði félag Sjálfstæðra Evrópumanna og í ályktun fundarins kom fram að félagsmenn telja mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn verði ekki „viðskila við aðila vinnumarkaðarins í þessu stóra máli“ auk þess sem skorað var á stjórnvöld að taka ekki ákvörðun um Evrópusambandsaðild fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar liggur fyrir. Vísir sagði frá fundi þingflokksins og umræðuefni hans fyrr í dag. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum menntamálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, hefur tjáð sig um málið á Twitter, eins og sjá má hér að neðan.Þó Sjálfstæðisflokkurinn hafi farið í stjórn með Framsókn þá þarf flokkurinn ekki að verða eins og Framsókn.— þorgerður katrín (@thorgkatrin) February 21, 2014
Tengdar fréttir Sjálfstæðir Evrópumenn skora á Sjálfstæðisflokkinn Sjálfstæðir Evrópumenn hvetja stjórnvöld til þess að taka ekki afstöðu um Evrópusambandsaðild landsins fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands liggur fyrir. 21. febrúar 2014 14:48 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Sjálfstæðir Evrópumenn skora á Sjálfstæðisflokkinn Sjálfstæðir Evrópumenn hvetja stjórnvöld til þess að taka ekki afstöðu um Evrópusambandsaðild landsins fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands liggur fyrir. 21. febrúar 2014 14:48