Telur Vigdísi Hauksdóttur vera lagða í einelti á Alþingi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 25. febrúar 2014 09:36 Elín sagðist sjá eineltistilburði í garð Vigdísar. Birgitta sagði ekki mega rugla saman einelti og meðvirkni. Elín Hirst, þingkona Sjálfstæðisflokksins sagði íræðu á þingsal í gærkvöldi að hún teldi sig sjá ákveðna eineltistilburði í garð Vigdísar Hauksdóttur, þingkonu Framsóknarflokksins, á þingi. „Það er stöðugt verið að gera grín að því sem hún segir. Og gera, að mér finnst, lítið úr henni. Og ég vil bara mótmæla þessu hérna,“ sagði Elín í gær.Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, svaraði Elínu og sagðist skammast sín fyrir orð sem Vigdís hefur látið falla í fjölmiðlum, til dæmis það sem hún sagði um sjálfstæði Möltu. Hún sagði Vigdísi þurfa að standa undir orðum sínum: „Hvort sem það er háttvirtur þingmaður Birgitta Jónsdóttir eða háttvirtur þingmaður Vigdís Hauksdóttir þolir það ekki, ef maður kemur með bara svona hluti eins og þetta með Möltu sem að er verulega neyðarlegt fyrir landið okkar, þá verður háttvirtur þingmaður að geta staðið undir því.“ Birgitta sagði að varast þyrfti „að blanda ekki saman einelti og meðvirkni.“ Hún sagðist ekki túlka gagnrýni í garð Vigdísar sem einelti og sagði Vigdísi ekki hafa farið „einhver friðarveg, hvorki í þingsal né úti í samfélaginu.“ Birgitta sagðist skammast sín fyrir ummæli Vigdísar. „Og mér finnst nánast eins og þingið þurfi að biðjast velvirðingar á að þetta séu vitsmunirnir sem eru hér innanhúss. Mér finnst það agalegt. Ég skammast mín svo mikið.“ Tengdar fréttir „Komdu með vantraust, ég skora á þig“ Katrín Júlíusdóttir, þingmaður og varaformaður Samfylkingarinnar, segir það koma til greina að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Hún ræddi Evrópusambandsumsóknina við Vigdísi Hauksdóttur, þingmann Framsóknarflokksins, í þættinum Mín skoðun. 23. febrúar 2014 17:00 Fjölmiðlar á Möltu fjalla um ummæli Vigdísar "Íslenskur þingmaður Framsóknarflokksins og helsti andstæðingur Evrópusambandsaðildar á Íslandi sagði í gær að Malta væri ekki sjálfstætt ríki, heldur sjálfstjórnarhérað undir öðru ríki,“ segir í frétt Times of Malta. 24. febrúar 2014 12:23 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Elín Hirst, þingkona Sjálfstæðisflokksins sagði íræðu á þingsal í gærkvöldi að hún teldi sig sjá ákveðna eineltistilburði í garð Vigdísar Hauksdóttur, þingkonu Framsóknarflokksins, á þingi. „Það er stöðugt verið að gera grín að því sem hún segir. Og gera, að mér finnst, lítið úr henni. Og ég vil bara mótmæla þessu hérna,“ sagði Elín í gær.Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, svaraði Elínu og sagðist skammast sín fyrir orð sem Vigdís hefur látið falla í fjölmiðlum, til dæmis það sem hún sagði um sjálfstæði Möltu. Hún sagði Vigdísi þurfa að standa undir orðum sínum: „Hvort sem það er háttvirtur þingmaður Birgitta Jónsdóttir eða háttvirtur þingmaður Vigdís Hauksdóttir þolir það ekki, ef maður kemur með bara svona hluti eins og þetta með Möltu sem að er verulega neyðarlegt fyrir landið okkar, þá verður háttvirtur þingmaður að geta staðið undir því.“ Birgitta sagði að varast þyrfti „að blanda ekki saman einelti og meðvirkni.“ Hún sagðist ekki túlka gagnrýni í garð Vigdísar sem einelti og sagði Vigdísi ekki hafa farið „einhver friðarveg, hvorki í þingsal né úti í samfélaginu.“ Birgitta sagðist skammast sín fyrir ummæli Vigdísar. „Og mér finnst nánast eins og þingið þurfi að biðjast velvirðingar á að þetta séu vitsmunirnir sem eru hér innanhúss. Mér finnst það agalegt. Ég skammast mín svo mikið.“
Tengdar fréttir „Komdu með vantraust, ég skora á þig“ Katrín Júlíusdóttir, þingmaður og varaformaður Samfylkingarinnar, segir það koma til greina að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Hún ræddi Evrópusambandsumsóknina við Vigdísi Hauksdóttur, þingmann Framsóknarflokksins, í þættinum Mín skoðun. 23. febrúar 2014 17:00 Fjölmiðlar á Möltu fjalla um ummæli Vigdísar "Íslenskur þingmaður Framsóknarflokksins og helsti andstæðingur Evrópusambandsaðildar á Íslandi sagði í gær að Malta væri ekki sjálfstætt ríki, heldur sjálfstjórnarhérað undir öðru ríki,“ segir í frétt Times of Malta. 24. febrúar 2014 12:23 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
„Komdu með vantraust, ég skora á þig“ Katrín Júlíusdóttir, þingmaður og varaformaður Samfylkingarinnar, segir það koma til greina að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Hún ræddi Evrópusambandsumsóknina við Vigdísi Hauksdóttur, þingmann Framsóknarflokksins, í þættinum Mín skoðun. 23. febrúar 2014 17:00
Fjölmiðlar á Möltu fjalla um ummæli Vigdísar "Íslenskur þingmaður Framsóknarflokksins og helsti andstæðingur Evrópusambandsaðildar á Íslandi sagði í gær að Malta væri ekki sjálfstætt ríki, heldur sjálfstjórnarhérað undir öðru ríki,“ segir í frétt Times of Malta. 24. febrúar 2014 12:23