Moyes: Okkar lélegasti leikur í Meistaradeildinni 25. febrúar 2014 22:14 Moyes er hér ráðþrota á hliðarlínunni í kvöld. vísir/afp Það er heldur betur farið að hitna undir David Moyes, stjóra Man. Utd, eftir neyðarlegt tap gegn Olympiakos í Grikklandi þar sem hans lið gat nákvæmlega ekki neitt. "Þetta er okkar versti leikur í Meistaradeildinni, við áttum ekkert skilið úr þessum leik," sagði Moyes hreinskilinn í leikslok. "Ég er hissa á þessu. Ég átti ekki von á því að við yrðum þetta slakir. Ég axla mína ábyrgð og við verðum að spila mun betur en þetta. Strákarnir eru virkilega særðir eftir þetta tap." Leiknum lyktaði með 2-0 sigri Olympiakos og Man. Utd ógnaði varla marki gríska liðsins í leiknum. "Við gerðum einfaldlega ekki nóg til þess að skora. Þeir eru vissulega sterkir á heimavelli og því kom ekki á óvart að það væri erfitt að opna þá. Við eigum enn seinni leikinn eftir á heimavelli. Við munum gera allt sem við getum til þess að snúa þessu við. "Það efast enginn um að það eru hæfileikar í okkar liði en við sýndum það ekki í kvöld. Við erum ákveðnir í að rétta okkar hlut og sem betur fer fáum við tækifæri til þess. Það hafa verið mörg ógleymanleg Evrópukvöld á Old Trafford og vonandi kemur eitt í viðbót í seinni leiknum." Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Carrick: Þetta er ekki búið Man. Utd olli miklum vonbrigðum gegn Olympiakos í Grikklandi í kvöld er liðið tapaði 2-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25. febrúar 2014 22:02 Gjaldþrot hjá Man. Utd í Grikklandi | Myndband Man. Utd bauð upp á enn eina hörmungarframmistöðuna er það sótti gríska liðið Olympiakos heim í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Grikkirnir unnu sanngjarnan 2-0 sigur og eru í góðri stöðu fyrir síðari leikinn. 25. febrúar 2014 15:25 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Það er heldur betur farið að hitna undir David Moyes, stjóra Man. Utd, eftir neyðarlegt tap gegn Olympiakos í Grikklandi þar sem hans lið gat nákvæmlega ekki neitt. "Þetta er okkar versti leikur í Meistaradeildinni, við áttum ekkert skilið úr þessum leik," sagði Moyes hreinskilinn í leikslok. "Ég er hissa á þessu. Ég átti ekki von á því að við yrðum þetta slakir. Ég axla mína ábyrgð og við verðum að spila mun betur en þetta. Strákarnir eru virkilega særðir eftir þetta tap." Leiknum lyktaði með 2-0 sigri Olympiakos og Man. Utd ógnaði varla marki gríska liðsins í leiknum. "Við gerðum einfaldlega ekki nóg til þess að skora. Þeir eru vissulega sterkir á heimavelli og því kom ekki á óvart að það væri erfitt að opna þá. Við eigum enn seinni leikinn eftir á heimavelli. Við munum gera allt sem við getum til þess að snúa þessu við. "Það efast enginn um að það eru hæfileikar í okkar liði en við sýndum það ekki í kvöld. Við erum ákveðnir í að rétta okkar hlut og sem betur fer fáum við tækifæri til þess. Það hafa verið mörg ógleymanleg Evrópukvöld á Old Trafford og vonandi kemur eitt í viðbót í seinni leiknum."
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Carrick: Þetta er ekki búið Man. Utd olli miklum vonbrigðum gegn Olympiakos í Grikklandi í kvöld er liðið tapaði 2-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25. febrúar 2014 22:02 Gjaldþrot hjá Man. Utd í Grikklandi | Myndband Man. Utd bauð upp á enn eina hörmungarframmistöðuna er það sótti gríska liðið Olympiakos heim í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Grikkirnir unnu sanngjarnan 2-0 sigur og eru í góðri stöðu fyrir síðari leikinn. 25. febrúar 2014 15:25 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Carrick: Þetta er ekki búið Man. Utd olli miklum vonbrigðum gegn Olympiakos í Grikklandi í kvöld er liðið tapaði 2-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25. febrúar 2014 22:02
Gjaldþrot hjá Man. Utd í Grikklandi | Myndband Man. Utd bauð upp á enn eina hörmungarframmistöðuna er það sótti gríska liðið Olympiakos heim í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Grikkirnir unnu sanngjarnan 2-0 sigur og eru í góðri stöðu fyrir síðari leikinn. 25. febrúar 2014 15:25