„Við öll þau sem ég hef sært og meitt vil ég segja fyrirgefðu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2014 20:13 Hildur segist hafa lært og þroskast frá því að þessi orð féllu. visir/stefán Í Kastljósi í gærkvöldi var Hildur Lilliendahl sökuð um netníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huldar Þrastardóttur. Skrifaði hún undir notendanafninu NöttZ á samskiptamiðlinum Barnalandi sem í dag heitir Bland. Hefur Hildur gengist við sumum ummælum en segir önnur vera skrifuð af Páli Hilmarssyni, kærasta sínum á þeim tíma sem ummælin voru rituð.Hildur birtir eftirfarandi yfirlýsingu á Fésbókarsíðu sinni:Á árunum 2005-2011 stundaði ég spjallborðið á þáverandi Barnalandi, síðar er.is og nú bland.is, af miklum krafti, hin síðari ár undir notandanafninu NöttZ. Undir því nafni lét ég falla svívirðingar og ofbeldishugmyndir gagnvart nafngreindu fólki. Tilvitnanir í þessi orð mín hafa nú ratað í fjölmiðla og vegna þeirra er margt fólk, og hefur verið, í sárum. Það er erfitt eða kannski ómögulegt að lýsa því hversu mikið ég skammast mín. Það er ekki hægt að svara fyrir þessa framkomu. Við öll þau sem ég hef sært og meitt vil ég segja fyrirgefðu. Við öll þau sem ég hef valdið vonbrigðum vil ég líka segja fyrirgefðu. Ég vil líka biðja fjölskylduna mína fyrirgefningar og vinnuveitendur mína, vini mína og samstarfsfólk á hinum ýmsu sviðum, stuðningsfólk mitt og samferðafólk. Ég hef lært og þroskast frá því að þessi orð féllu. Ég tala ekki svona lengur. Sem betur fer. Af reynslu síðastliðinna og komandi daga mun ég líka læra. Það breytir því þó ekki að orðin mín eru óafturkræf, skaðanum olli ég sjálf og ég mun aldrei hætta að skammast mín fyrir það. Fyrirgefiði, enn og aftur. Ég á mér ekki málsbætur. Hildur Lilliendahl Viggósdóttir Tengdar fréttir Segir ummæli Hildar dæma sig sjálf "Ég var að sjá þessi ummæli í fyrsta skipti í dag og er algjörlega slegin yfir þeim,“ segir Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir. 28. febrúar 2014 17:30 „Auðvitað er Hildur bara mennsk eins og við öll“ Harmageddon fór yfir Lilliendahl málið enda hefur það meira segja náð að stela senunni af skrípalátunum á Alþingi og mótmælum á Austurvelli. 28. febrúar 2014 11:27 „Engin alvara á bakvið strigakjaftinn í NöttZ“ "Samfélagið sem Barnaland er verður ekki útskýrt fyrir þeim sem hafa ekki stundað það,“ segir Hildur Lilliendahl í Fésbókarfærslu sem hún ritaði í nótt. 28. febrúar 2014 07:55 „Ég kenni bara í brjósti um hana“ NöttZ, notendanafn Hildar Lilliendahl, sagðist vilja drepa hæstaréttarlögmanninn Svein Andra Sveinsson með hamri á samskiptamiðlinum Bland.is árið 2010. 28. febrúar 2014 11:45 „Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49 Afsökunarbeiðni frá eiginmanni Hildar Páll Hilmarsson, eiginmaður Hildar Lilliendahl, hefur birt afsökunarbeiðni á bloggsíðu sinni vegna ummæla sem voru til umfjöllunar í Kastljósi í gærkvöldi. 28. febrúar 2014 16:03 „Ekki setja neitt á netið sem þú vilt ekki að endi á forsíðum fjölmiðla“ „Bráðum þurfa börnin að kenna fullorðnum hvernig eigi að hegða sér á netinu“, segir Björn Rúnar Egilsson, verkefnastjóri Heimilis og skóla um nethegðun fullorðinna. 28. febrúar 2014 15:15 Ekki merki um kvenfyrirlitningu að kalla konur mellur „Ég ætla ekki að standa hérna og halda því fram að Hildur Lilliendahl sé haldin kvenfyrirlitningu,“ segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínistafélags Íslands. 28. febrúar 2014 14:06 Ritstjórn knuz.is fordæmir persónuníð á netinu Vefsíðan Knuz.is hefur nú sent frá sér yfirlýsingu varðandi ummæli Hildar Lillendahl. 28. febrúar 2014 19:33 Femínismi er meira en Hildur Lilliendahl „Þetta sýnir það einmitt að það sem þú setur á internetið það er á internetinu og það fer ekkert. Það er eins gott að passa sig“, segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínista. 28. febrúar 2014 11:00 Hildur bað um að Hlín Einarsdóttir yrði barin Hildur Lilliendahl fór þess á leit á bloggsíðu sinni árið 2010 að einhver myndi "berja“ Hlín Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is, fyrir skrif sín. 27. febrúar 2014 22:09 „Aldrei haldið því fram að ég sé einhver engill“ Hildur Lilliendahl segir málið slitið úr samhengi og að hennar hlið hafi ekki fengið að koma nægjanlega vel fram í umfjöllun Kastljóss 27. febrúar 2014 21:20 Sagði lýtalækni réttdræpan Notandinn NöttZ á bland.is sagði að nafngreindur lýtalæknir væri „mella“ sem ætti að berja og væri réttdræp. 27. febrúar 2014 23:36 „Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Sjá meira
Í Kastljósi í gærkvöldi var Hildur Lilliendahl sökuð um netníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huldar Þrastardóttur. Skrifaði hún undir notendanafninu NöttZ á samskiptamiðlinum Barnalandi sem í dag heitir Bland. Hefur Hildur gengist við sumum ummælum en segir önnur vera skrifuð af Páli Hilmarssyni, kærasta sínum á þeim tíma sem ummælin voru rituð.Hildur birtir eftirfarandi yfirlýsingu á Fésbókarsíðu sinni:Á árunum 2005-2011 stundaði ég spjallborðið á þáverandi Barnalandi, síðar er.is og nú bland.is, af miklum krafti, hin síðari ár undir notandanafninu NöttZ. Undir því nafni lét ég falla svívirðingar og ofbeldishugmyndir gagnvart nafngreindu fólki. Tilvitnanir í þessi orð mín hafa nú ratað í fjölmiðla og vegna þeirra er margt fólk, og hefur verið, í sárum. Það er erfitt eða kannski ómögulegt að lýsa því hversu mikið ég skammast mín. Það er ekki hægt að svara fyrir þessa framkomu. Við öll þau sem ég hef sært og meitt vil ég segja fyrirgefðu. Við öll þau sem ég hef valdið vonbrigðum vil ég líka segja fyrirgefðu. Ég vil líka biðja fjölskylduna mína fyrirgefningar og vinnuveitendur mína, vini mína og samstarfsfólk á hinum ýmsu sviðum, stuðningsfólk mitt og samferðafólk. Ég hef lært og þroskast frá því að þessi orð féllu. Ég tala ekki svona lengur. Sem betur fer. Af reynslu síðastliðinna og komandi daga mun ég líka læra. Það breytir því þó ekki að orðin mín eru óafturkræf, skaðanum olli ég sjálf og ég mun aldrei hætta að skammast mín fyrir það. Fyrirgefiði, enn og aftur. Ég á mér ekki málsbætur. Hildur Lilliendahl Viggósdóttir
Tengdar fréttir Segir ummæli Hildar dæma sig sjálf "Ég var að sjá þessi ummæli í fyrsta skipti í dag og er algjörlega slegin yfir þeim,“ segir Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir. 28. febrúar 2014 17:30 „Auðvitað er Hildur bara mennsk eins og við öll“ Harmageddon fór yfir Lilliendahl málið enda hefur það meira segja náð að stela senunni af skrípalátunum á Alþingi og mótmælum á Austurvelli. 28. febrúar 2014 11:27 „Engin alvara á bakvið strigakjaftinn í NöttZ“ "Samfélagið sem Barnaland er verður ekki útskýrt fyrir þeim sem hafa ekki stundað það,“ segir Hildur Lilliendahl í Fésbókarfærslu sem hún ritaði í nótt. 28. febrúar 2014 07:55 „Ég kenni bara í brjósti um hana“ NöttZ, notendanafn Hildar Lilliendahl, sagðist vilja drepa hæstaréttarlögmanninn Svein Andra Sveinsson með hamri á samskiptamiðlinum Bland.is árið 2010. 28. febrúar 2014 11:45 „Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49 Afsökunarbeiðni frá eiginmanni Hildar Páll Hilmarsson, eiginmaður Hildar Lilliendahl, hefur birt afsökunarbeiðni á bloggsíðu sinni vegna ummæla sem voru til umfjöllunar í Kastljósi í gærkvöldi. 28. febrúar 2014 16:03 „Ekki setja neitt á netið sem þú vilt ekki að endi á forsíðum fjölmiðla“ „Bráðum þurfa börnin að kenna fullorðnum hvernig eigi að hegða sér á netinu“, segir Björn Rúnar Egilsson, verkefnastjóri Heimilis og skóla um nethegðun fullorðinna. 28. febrúar 2014 15:15 Ekki merki um kvenfyrirlitningu að kalla konur mellur „Ég ætla ekki að standa hérna og halda því fram að Hildur Lilliendahl sé haldin kvenfyrirlitningu,“ segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínistafélags Íslands. 28. febrúar 2014 14:06 Ritstjórn knuz.is fordæmir persónuníð á netinu Vefsíðan Knuz.is hefur nú sent frá sér yfirlýsingu varðandi ummæli Hildar Lillendahl. 28. febrúar 2014 19:33 Femínismi er meira en Hildur Lilliendahl „Þetta sýnir það einmitt að það sem þú setur á internetið það er á internetinu og það fer ekkert. Það er eins gott að passa sig“, segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínista. 28. febrúar 2014 11:00 Hildur bað um að Hlín Einarsdóttir yrði barin Hildur Lilliendahl fór þess á leit á bloggsíðu sinni árið 2010 að einhver myndi "berja“ Hlín Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is, fyrir skrif sín. 27. febrúar 2014 22:09 „Aldrei haldið því fram að ég sé einhver engill“ Hildur Lilliendahl segir málið slitið úr samhengi og að hennar hlið hafi ekki fengið að koma nægjanlega vel fram í umfjöllun Kastljóss 27. febrúar 2014 21:20 Sagði lýtalækni réttdræpan Notandinn NöttZ á bland.is sagði að nafngreindur lýtalæknir væri „mella“ sem ætti að berja og væri réttdræp. 27. febrúar 2014 23:36 „Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Sjá meira
Segir ummæli Hildar dæma sig sjálf "Ég var að sjá þessi ummæli í fyrsta skipti í dag og er algjörlega slegin yfir þeim,“ segir Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir. 28. febrúar 2014 17:30
„Auðvitað er Hildur bara mennsk eins og við öll“ Harmageddon fór yfir Lilliendahl málið enda hefur það meira segja náð að stela senunni af skrípalátunum á Alþingi og mótmælum á Austurvelli. 28. febrúar 2014 11:27
„Engin alvara á bakvið strigakjaftinn í NöttZ“ "Samfélagið sem Barnaland er verður ekki útskýrt fyrir þeim sem hafa ekki stundað það,“ segir Hildur Lilliendahl í Fésbókarfærslu sem hún ritaði í nótt. 28. febrúar 2014 07:55
„Ég kenni bara í brjósti um hana“ NöttZ, notendanafn Hildar Lilliendahl, sagðist vilja drepa hæstaréttarlögmanninn Svein Andra Sveinsson með hamri á samskiptamiðlinum Bland.is árið 2010. 28. febrúar 2014 11:45
„Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49
Afsökunarbeiðni frá eiginmanni Hildar Páll Hilmarsson, eiginmaður Hildar Lilliendahl, hefur birt afsökunarbeiðni á bloggsíðu sinni vegna ummæla sem voru til umfjöllunar í Kastljósi í gærkvöldi. 28. febrúar 2014 16:03
„Ekki setja neitt á netið sem þú vilt ekki að endi á forsíðum fjölmiðla“ „Bráðum þurfa börnin að kenna fullorðnum hvernig eigi að hegða sér á netinu“, segir Björn Rúnar Egilsson, verkefnastjóri Heimilis og skóla um nethegðun fullorðinna. 28. febrúar 2014 15:15
Ekki merki um kvenfyrirlitningu að kalla konur mellur „Ég ætla ekki að standa hérna og halda því fram að Hildur Lilliendahl sé haldin kvenfyrirlitningu,“ segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínistafélags Íslands. 28. febrúar 2014 14:06
Ritstjórn knuz.is fordæmir persónuníð á netinu Vefsíðan Knuz.is hefur nú sent frá sér yfirlýsingu varðandi ummæli Hildar Lillendahl. 28. febrúar 2014 19:33
Femínismi er meira en Hildur Lilliendahl „Þetta sýnir það einmitt að það sem þú setur á internetið það er á internetinu og það fer ekkert. Það er eins gott að passa sig“, segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínista. 28. febrúar 2014 11:00
Hildur bað um að Hlín Einarsdóttir yrði barin Hildur Lilliendahl fór þess á leit á bloggsíðu sinni árið 2010 að einhver myndi "berja“ Hlín Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is, fyrir skrif sín. 27. febrúar 2014 22:09
„Aldrei haldið því fram að ég sé einhver engill“ Hildur Lilliendahl segir málið slitið úr samhengi og að hennar hlið hafi ekki fengið að koma nægjanlega vel fram í umfjöllun Kastljóss 27. febrúar 2014 21:20
Sagði lýtalækni réttdræpan Notandinn NöttZ á bland.is sagði að nafngreindur lýtalæknir væri „mella“ sem ætti að berja og væri réttdræp. 27. febrúar 2014 23:36
„Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48